Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1827, Síða 97

Skírnir - 01.01.1827, Síða 97
97 er ameríkanskr, eru útlagdar á dönskuí Spioncn 2 bd., Lodsen 3 bd., Lionel Lincoln 3 bd. Af hinum, Sir Walter Scott, enskum af ætt, eru útlagdar: Ivanhoe 3 deiidir, Fængslet i Edinborg 4 d., den gnmle Gravmand 2 d., Harold den ufor- færdede, Klosteret 3 d., Bruden fra Lammermoor 2 d., Arnot Lyle, Marmion 2 d , Montrose 2 d., Lord Nigel 3 d., Slpttet Pontefrakt 3 d., den sorte Dverg, Talismanen 2 d . Redgauntlet 3 d., re>de Ro- bin 2 d., Halidon hill, Kennilworth 4 d., Old- granskeren 3 d., Ronans Brönd 3 d., Guy Manne- ring, Ridder Peveril 4 d. Mörg ny skodunarspil eru einnig ritud eda útlögd á dönsku og leikin á því konungl. sjónar- plázi, sérílngi af tveimr höfundum, Sra. J C. Boye og Dr. J. L H ei b er g, syni þess nafnkenda lærda ritara P. A. Heiberg, sem ennþá Iifír í París. þessi Dr. Heiberghefir innleidt hér nýja sjónarleika tegund, er nefnist á frönsku Vnudeville, (þ- e. kvædaspil), af þessúm hefir hann samid fjögr frum- rit, nl. Kong Salomon og j0rgen Hattemager, d. 28. Januar, Aprilsnarren, Recensenten ogDyret; en ad því öllu er giört gis og gaman í kvædaspilinu: Hvaddevillerne (Hvadþérvilid), Odense 1826. þegar þad snjalla rád var tekid eptir atkvæda fjölda á félagsfundi, ad gefa Sagnablödunum nú, eptir 10 ára tilveru, annad form, þótti tilhlýdi- legt ad gera ársrit þetta, er nú hefir hlotid nafnid Skírnir, svo nytsamt og skemtilegt fyrir landa vora, sem kostr var á. Eg vildi ekki láta minn hlut eptirliggja til ad frama þetta ágæta augnamid, og samdi þvíí mestaflaustri (því tíminn varnaumr) lista þenna yfir þær merkilegustu bækr i öllum vís- indagreinum , sem árid 1826 komu hér út, eptir þeim leidarvísir sem Litteratúr-tídindin gáfu mér, fulltrúa um ad mínum ástkæru landsmönnum mundi þykja gaman og nytsemi ad slíku. Verd sérhvörrar bókar er ogsvo tilgrcint, og er þad al- (7) c
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.