Skírnir - 01.01.1828, Qupperneq 3
3
stad sinn fyrst Naplíon og sídan Trözene, og út-
nefndi Coclirane til ædsta yfirbodara yfir ílotanmn.
lan þo var su cdyktun stjórnarrádsins máske cnn
merkari, ad þeir kjöru greií'ann Capódistría, sem
er grískr ad ætt, en liefir um næst undanfarin ár
verid einn af þeim liandgeingnustu stjórnarherrum
Russakeisara til sms forscta, med jöfnum rnynd-
ugleika og Nordrameríku frílanda forsetar valdir
cru, hvörju tilbodi þjódar sinnar greifinn og
godfusliga veitti móttöku, komst nú þcgar njciri
regla á innvortis í Grikkiaudi, ad minsta kosti linnti
oeirdunum ad inestu leiti. Strax sem Cochrane var
ordinn yfirmadr ílotans, var Iians fyrsta fyrirtækx
ad reyna til ad frelsa Akrópólis, sem var ad þrot-
urn komin, og helt liann í því skiui þángad ined
fáeinum herskipum og nokkrum þúsundum landhers,
sem attu at setjast þar i land, og sameinast med
Kara - Ifyskakis lidi, en ekki bar hann gæfu tif
ad koma þcssu til vcgar, Uppgángan skedi á óhent-
tigum stad og tíma, Tyrkjar sem sátu um kast-
alann, urdu varir vid ófridinu, og rédust ad Grikkj-
um, adr enn þeir gátu fengid svifarúm, til at
skipast í fylkingu ; í bardaga þeitn, scm hér gjördist
höfdu því Grikkir fullkominn ósigr, mistu sinn
Jirausta foríngja Kara-IJyskakis og lietjuna Nikítas,
og meir enn 3000 af sinu cinvala lidi, saint her—
budir sinar, sem stodu fyrir nordan Pireus, mcd
miklum strídsbúnadi; var nú útséd urn, ad ekki
mundi þess audid, ad frelsa Akrópólis, húngrid í
kastalanum fór vaxandi, og litlu seinna gafst lidid
upp fyrir Tyrkjum, þó med bæriligmn kostum,
(1*)
sein