Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 4
4
þakka var medalgaungu þess franska admíráls Rigni,
sem þar var staddr á höfninni. Coclirano lxelt strax
eptir ólánsferd þessa til Póros, til ad vcra í vegi
fyrir Tyrkja ílota, er um sama leiti var lagdr úr
höfnum, og honum hepnadist einnig ad tvístia flota
Tyrkja í grend vid Kandía og eydilcggja íiokkur
hcrskip; þaradauki nádi hann fleirum sinnum
einstökum lierskipuin frá Tyrkjum; hann reyndi
cinnig til ad komast ad Alexandríu og flota Tjrrkja>
sem þar lá á höfninni, en ekki vard honum þess
audid, og sneri hann því aptr vid svo búid. þanu
lsta a'gúst löt sá egyptski floti út frá Alexandrin
og stefndi til Grikklands, var hann 100 skipa auk
byrdínga og vistaskipa. 4000 landhers voru á
flota þessum, sem átti ad gjöra Jandgaungu i Grikk-
fandi, en flotinu rádast ad þcim grísku cyum. Nú
sýndist komid í ovænt efni fyrir Grikkjum, því
audsjáanligt var þad, ad ekki mundu þeir geta
reist rönd vid sliku ofrcíli, né Cochrane, þótt hann
sc frægr kappi, varid eyarnar fyrir slíkum skipa-
her, en þegar svo var komid og útscd þókti um
Grikki, Iiagadi forsjónin því svo til, ad flciri skár-
ust í leikinn. 1 þcss skaf getid í Knglands sögu, ad
samníngr var gjördr næstlidid sumar í Lundúnum
milli Englands, Rússlands og Fránkaríkis, hvarí þcssi
vofdugu riki skuldbundu sig til ad stödva þad blód-
uga stríd, sem um svo Jángan tíma verid heflr í
Grikklandi, cn lijáfpa Grikkjum til frelsis og fridar,
og scuda í því skini flota af stad, og nú bar svo
Vel til, ad floti þessi kom um þetta feiti t il Arclií-
pclagus. þar cd nú var audscd ad Grikkir volu