Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 12

Skírnir - 01.01.1828, Side 12
þeirra vcgua, og ad fleiri seu þar sömu mein- íngar, má sjá af rædum þeim, seni fluttar voru vid opnun Parlamentsins þann 29 janúar. Yist er þad þó, ad í árslokin var samníngrinn aí 6ta júlí á- nýadr, og aukinn med nokkrum artikulum, sem nákvæmar ákvarda liann, og hvad gjöra skuli, cf Soldán þverskallast, og ekki lætr undan mcd gódu. Vid Nordrameriku Frilönd áttu Brctar í misklidum þetta ár útaf kaupliöndlun og landamerkjum, er þad enn óafgjört á milli þeirra. Kanada tekr lika ad iáta brydda á ser, og þykir Bretum sem álit þeirra fari þar mínkandi. Margir fluttu sig þangad i ár frá Englandi, og er sagt ad þeir framar aflagi, enn bæti milli módur og dóttur. I sjálfu Bretlandi heíir mátt heita kyrrt, Jjegar Irland er undanskilid, hvar jafnan er hredusamt, og almenníngs vellídan fór á þessu timabili heldr vaxandi, einkum er kaupverzlun þeirra í Austindiuin í miklum blóma.' Med þvi markverdasta, er hugvit Enskra leiddi í ijós á þessu tímabili, má telja brúkun dampvagna: sagt er, eiun slikr hafi nýlega farid milli Bristóls og I.undúna j vagn þessi var med 6 hjólum, hvar- a£ tvö þau fremstu eru ætlud til ad stýra vagni- iium, og eru þau minni enn hin 4r. Vagninn sjálfr er 15 álna lángr, og svo rúmgódr, ad 20 fullordnir menn gátu rýmzt í honum, þó svo ad sumir sátu utan vid. Ilaun liefir mjúka ferd, en þó svo mikla, ad hann getr farid meir enn hálfa þíngmannaleid á einni klukkustundu, enda er kraptr sá, sem knýr hann, samsvarandi 12 hesta kröptum. Smidrinn hefir lika lxagad þvi svo til, ad naumast

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.