Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 14

Skírnir - 01.01.1828, Side 14
lieflr brydt á sér töluverdt, en þó ekki brotizt út í opinbtra styrjöld, nema litla stund í París, scm þó brádum vard stödvad. Jesúítar hafa nád sér gódri fótfestu aptr í ríkinu, og spara þeir ekki liér, lieldr en annarstadar, ad auka ríki sitt, og efla vald Páfa, livörs máttarstólpi þeir jafnan voru. Múka- og nunnu-klaustr fjölga dagliga í landinu, og prest- aveldi þrífst meir enn skyldi; hér af leidfr ýmsa óreglu, sundrgjörd og flokkadrætti, svo l'íki þetta er í rann og veru livörgi nærri farsælt eda rósamt. JLagafrumvarp þad, sem gjört var hér í fyrra, áhrærandi prentpressufrelsid, var ónýtt, og olli þad mikillar og almennrar gledi. þar á móti mælt- ist midr fyrir því, ad konúngr aftók hermanna sveit þá, sem kalladist þjódar - garden, útaf lítil- fjörligu tilefni. Vid Alzír hafa Frakkar átt þetta ár í alvarligum misklídum, sem rak svo lángt, ad íloti var sendr af stad móti AJzírsmönnum, en ckki hafa þeir enn, sem komid er , átst íllt vid, svo ord megi ágjöra. Nú er sagt ad vidbúnadr mikill sé hafdr í Túlon, og nýr íloti cgi ad fara á stad strax sem vorar, og er þá hætt vid ad Alzírsmenn verdi undir í skiptum. Samkvæmt Lundúna sarnn- íngnum sendu Franskir ílota til Grikklandshafs, sem asamt hinna sambundnu ríkja herflota vann þann mikla sigr vid Navarín. Sagt er íloti Frakka sé nú meir enn 64 línuskip, og jafnmargar fregátur; en fólksfjöldi í ríkinu reiknast nú til 31 millíóna 851,540 sálna, livaraf 890,431 eínúngis í höfud- stadnum. I þeim sameinudu Nidurlöndum, var ástandid

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.