Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 15

Skírnir - 01.01.1828, Page 15
l!kt þv! sem næstlidid ár er fráskírt. Sótt sii, sem lier gekk, cinkum í Græníngi, gjördi ogsvo vart vid sig þetta ár, en livörgi nærri var luín svo mannskæd sem í fyrstu. Oeirdirnar á eyunni Java vidheídust, þegar seinast fréttist, og fóru jafnvel vaxanui, kostadi þó konúugr mikiu fé og fólki, til ad scfa óróa þenna, en útgjörd sú gekk mædusamliga, því naumast voru herskip hans í haf látin, fyrr enn þeirn harst citthvert óhapp til, og sneru því flestöll aptr vid svo húid. Drottníngin slisadist í sumar af hiltu, en ernú fyrirlaungu heilordin; Vid Mexíkó gerdu Hollendíngar á þessu ári vinskapar og verzl- unar samníng, sem heimilar þeim jöfn hlunnindi mcd þjódum þeim , sem mest er þar vidhaft, og niunu Hollendíngar, sem jaínan hafa verid gódir kaupmenn, nota sér afþví, þegar framlída stundir. I pýsÆalandi gjördust eingin sérlig nýmæli, þó andadist öndverdliga á þessu ári Fridrikr Agúst kon- úngr yfir Sachsen a 80rædis aldri; hann eptirlét sér eingan son en ciua dóttur, og var því eptir erfdaréttinum hródir hans, Anton Clemens Theódór, sem nú er því nær sjötugr til kóngs tekinn, og þykir því líkligt ad stjórn hans ekki verdi láng- vinn, en gódfræg er hún þegar ordin þarvid, ad liaim heíir veitt öllum þegnum sínum frjálsa æííngu trúar sinnar. Drottníng lians, María Theresía, systir keisara Frans annars , deydi þann 7- nóv, af vatns- sýki í Leipzíg, rúmt sextug ad aldri. Bajerns alment elskadi og unti Konúngr, var á þessu ári sem ad undanförnu Grikkjum mjög vinvcittr, og þágu þeir mikinn styrk úr riki hans;

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.