Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 16

Skírnir - 01.01.1828, Side 16
almenn upplýsíng og sérlivail þad, scm eflir lieill þcgna iians, liggr lionum á lijarta, og sjálfr er Jiann lærdr, og skáld gott; þannig orkti liann ny- liga drápu um þjódskáldid Götlie, og lieimsókti liann ogsvo í Veimar á fædíngardegi lians. Ilann ferd- adist líka til RúrnaLorgar, og naut vor nafnfrægi landi Thorvaldsen þar þeirrar æru, ad vera í Lodi lians; rnedal dáinna merkisnranna 1 riki þessu þetta ár, er lögvitríngrinn Tlr. Gönner nafnkendastr. I Austwriki gekk líkt og ad undanförnu; Keís- arinn var rnálefni Grikkja lítid Llidlrollr, og tók enga Llutdeild r medalgaungu Linna snmeinudii ríkja, vid Soldán í Miklagardi. Mælt cr þad og, ad ófarir Tyrkja vid Navarín, liafi eingin gleditídindi þökt i Vín, þar Soldan þykir reynclr ad gódu einu í vidskiptum sínum vid Austurríki; ekki vildi þó Keisarinn né stjórnarrád lians kannast Vid þad, ad þeir dræu taum Soldáns, sem útlendir tid- indaritarar -ekki liikudu vid ad fullyrda á prcnti. Nú 'er sagt , Keisarinn gángi a milli, og leitist vid ad liindra stríd þad , sem nú áhorfist milli þeirra samcinudu ríkja og Solddns, en óljóst er þad ennú, livörju medalgánga lians fær til leidar komid; Ad undanförnuhcflr sendiherra Austrríkis Keisara J3arón Ottenfels jafnan verid í niiklum inetum hjá Soldani, en nii fer þessu svo mjóg hnignandi, ad hann liefir mælzt til, ad mega hverfa lieini þadan, ad minsta kosti um stundar sakir, því Soldán gefr litinn gaum ad rádum hans, mi ordid; eu þetta fer maske aptr Latnandi fyrr enn varir. Um nýarsleitid deydi íVin greiíiYpsiJanti, setn

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.