Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 17

Skírnir - 01.01.1828, Page 17
17 einkum cr ordinn nafnkendr vid uppreist Grikkja, hvörrar adill og oddviti hann var i fyrstu; cn þá hann var ofrlidi horinn, og neyddist. ad flya af iandi, lét hanu l'yrirherast í Austurríki, en var ad keisarans hodi tckinn, og settr í vardhald i kastalanum Munkatlis, hvar liann og sat til skams tíma; Grikkir, sem voru í Vín, gjördu, sem skyld- ugt var , litför hans ena virdugligustu, einsog tign- arstétt hins andada siemdi. Nú er Jesúítum leyfd hólfesta í Austurríki, og þykir þad iitils góds viti, en þó er þcim máske ad cigna framför sú, cr trú- rækni hér tekr, því nýliga er hér útkomin merk- ilig tilskipun, sem alvarliga hýdr öllum emhættis- mönuum og þcim, sem eru af licldri stétt, ad gánga rækiliga í kyrkju sina á livörjum hcJgum degi, og er rikt straíf vidlagt, ef af er hrugdit, en jafu- framt er prestum þar hodid ad prédika ordid upp- hyggfliga, ad einnig þeir, sem hetr eru ujiplystir, geti þarvid styrkzt í trúnni, og þarf ekki um þad ad efast, ad þvílik tilskipun íær gódu til leidar komid. Frá J'allandL er Jítid merkiJigt ad segja áþcssu ári, Pá/inn átti ad strida vid ýmislegt mótdrægt, og sjálfr er liann mikid lieiJsulinr; mælt er hann liali tekid sér mjög nærri, ad sendibodi Rússlands keisara, scm er í Róm, lætr uú sýngja sér þar messu á griska vísu, en ádr var þad sidr medan Alexander lifdi, ad allir Rússar, sem adsetr höfdu í Itóin, ferdudust annadlivört til Florenz edr Lí- vornó tii ad lialda páskir og adrar liátídir sínar. ad ödru lciti efldi hauu trúna og ríki sitt hver- (2)

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.