Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 22

Skírnir - 01.01.1828, Page 22
22 ameríku, scm ckki voru til lykta leiddar, þegar scinast frettist. Ilatr til Spanskra lieíir. á seinni tíd farid mjógsvo í vöxt, bædi ÍMexikó, og annarstadar í Sudr-ameríku, og sumstadar cr þeim þegar útrýmt til fulls og alls; í Mexíkó er ályktad, ad Spanskir tnnan tiltekins tíma skuli vera burtu úr landinu, ne.’na því ad eins , ad þeir hafi búid þar mörg ár, og seu giptir med innlendum konum, þvi þá mega þeir buá þar i nádum framvegis, og gjalda þannig nidjarnir forfedra sinna. I Kólúmbiu lieíir allt gcngid á tréfótum þetta ár; ad visu stödvudnst óeirdirnar vid heimkomu Bólívars frá Perú, en ekki var þad nema stundarfridr; Bólivar var opinberliga skuldadr fyrir, ad vilja gjörast einvaldi landsins, og tók baun sér þetta svo nærri, ad bann sagdi af sér völdin, en stjórnarrádid, sem kveid fyrir nyum óeirdum, þordi ckki ad lála þad eptir bönum, en skaut þvi á frest, til þess alþíng þjódarinnar gæti samaukomid, sem baldast á í marzí mánudi í Okanna. Um sama lciti gjördi berlid þad, sem verid liafdi í Pcrú med Bólívar, upprcist móti konum, en bann bélt á rnóti óróaseggjunutn, og vann sigr, og vidlíka beppinn var bann i vidskiptum vid adra mótstödumenn sína, og kornst þannig ad kalla rósemi á í landinu. Ilöfudstadrinn Bógóta hrundi ad mestu leiti af jardskjálfta þann 21ta nóv., og létu margir þar líf sitt aumkunarliga. I Perú hvadan Bólivar íór, ádr enn fullkomin ró var þar ákomin, brutust óeirdirnar út, strax semBólivar var í burtu farinn; allar bans tilskipanir voru ónýttar, og þeim visad úr landi, sem likir

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.