Skírnir - 01.01.1828, Síða 23
23
þóttu til, ad unna sctníngum Iians, en innlendr
ínadr, liersliöf’díngi Cruz ad nafni var gjördr ud foi-seta
fyrst um sinn, en brádum risu misklídir útaf stjórn-
arfonni, því cr nú skyldi innleidast, og voru þær
ckki til lykta leiddar, þcgar seinast frcttist.
I Paragpay liafdi Doktor Francía, sem ad
undanförnu, ædstu yfirrád landsins, er hann ad
kuunugra dúmi einhverr en frekasti hardstjúri, og
þekkir ekki önnur lög enn eigin þó)tta, og má allt
hlýda bodi lians og banni. fiagt er ad samblástrs
tilraun móti hönum se í bruggerd mcdal herlidsins,
af hvörri þ<>, enn sem kornid er, ekki hafa íarid
vissar fregnir.
I Brasilíu kcisaradæmi var ástandid eitthvert
þad bágasta, hvartil ad eru íleiri orsakir; einkurn
lcidir af Brasilíu stjúrnarformi, sem einveldi,
uiargar og lángar misklídir og úánægju, því
reynslan synir, ad einúngis fríþjódligt stjórnarform
þrifst í þcssari heimsaffu og gctr því ckki hjá
því farid, ad einvaldsstjórn verdi her óvinsæl og
illa þokkud bædi lijá undirsátunum og fríveldumþeim,
er í grend liggja; þaradaúki er í riki þessu ramm-
asta kutódska, scm i tilliti til klerkaveldis, hjátniar
og sidferdis spillíngar, naumast á sinn líka ann-
arstadar. Hcrvid bættist lángt og kostnadarsamt strid
vid Buenos Ayres, sem sókt hefir verid á bádar sídur
med miklu kappi og hardfylgni. Ekkert var líkligra
enn þad ad Brasilia mundi bera hærra hlut í vidskij)t-
urnvid Buenos Ayres, því þetta ríki er hverkimikid
ne voldugt, og liafdi þaradauki í fleiri horn ad
lita, en kcisarinu liafdi bædi mikid skipalid, og