Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 25

Skírnir - 01.01.1828, Page 25
25 Yfir Sudrheimsálfunni livílir niyrk skýla, sem ekki kefir tekizt cnnþá, sem komid er, ad lypta til lilitar. Á nýa Hollandi fara nýlendur Enskra stórum í vöxt, og telja nú íleiri enn 60000 evró- peiskra inifbyggjara, llytst þadan ekki litill kaup- eyrir Lædi til Englauds og Sudr-ameríku, einkum Erasilíu, livört ad er 40 daga siglíng. Landid er allt til þessa lítid kanuad, enda er þad ógreidt yiirferdar, stórir fjallgardar gánga uæstuui ad sæ fram, med litlu undirlendi, en liinnmegin fjallannn er landit mjök grösugt og landskostir gódir. Á austrströndinni þykir einna byggiligast, er landid þar fjallaminnst, og cinkum liæíiligt til akryrkju, Enskir leitast mjög vid ad kanna land þetta, og er þess ad vona og óska, ad vidburdir þeirra liafi farsælan framgáng. I AJJríku liafa á þessu ari ekki gjörzt nein stórtídindi. Egyptalancls stjórnari Maliómed Ali eíldi, sem ad undanförnu, ríki sitt med mörgu móti, og verdr því eigi neitad, ad hann á fáa sína líka í dugnadi og atorku; en stríd hans vid Grikki, scm bædi kostar hann fólk og fe, dregr allau kjark úr vidburdum hans. Fjárhagr ríkisins er á fallanda fæti, og almenníngs velgengni fer hnign- andi. Yekkabítar hafa þaráofan brotizt innr ríki hans á Arabíu med miklu lidi, unnid sigr í fleirum bardögum, og inntekid Medina og Mekka. Lengi hefir oi'd á því legid, ad Mahómed vildi gjörast sjálfrádr, og gánga undan soldáni, en þctta mun llkliga ofhermt, ad miasta kosti er sagt, liann nýliga haii heitid soldáni ölium þeirn styrk, cr lxann mest orkadi, ef svo mætti til bera ad

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.