Skírnir - 01.01.1828, Page 32
32
Itzehó öllum gömlum þurfamöniimn, scm þar voru
áttrædir edr eldri, lialdin mikil og gód middags-
máltíd , hvörja þcir þágu, sem skyldugt var, mcd
þakklæti og einlægum heilla óskum fyrir sinuin
haá og gódgjarna velgjörara.
Um nýársleitid koin híngad til höfudstadarins
frá Stokkhólmi Nordrálfunnar nafnkendasta saung-
kona; frú Katahnií, ættud af Vallandi, og naut
húnskömmu scinna þeirrar æru, ad sýngja vid hird-
ina fyrir konúngi og drottningu; þareptir saung
hún nokkrum siiinum í því konúngliga sjónnrspila-
liúsi, og ílyktist múgr og margmcnni til þeirrar skem-
tunar, og þó voru nmgángsscdlar óvenjuliga dýrir,
edr frá 3 til 4 ríkisdala af manni hvörjum; Saung-
rödd hennar er, sem nærri má geta, hædi mikil og
fögr, og svo lidug, ad hún getr hafid sig frá
lægsta tóni til þess hæsta, og á víxl til þess lægsta,
mcd slíku yndæli og mjúkræmi, ad cngir þóttust
slíkt ádr lieyrt liaf'a; svo opt sem hún saung,
voro þau konúngr og drottníng vidstödd, og
Katalaní vissi med engu hetr ad láta í ljósi þakk-
læti sitt. og lotníngu, enn med því í hvört sinn ad
enda saung sinn, med þeim alkenda enska þjód-
saung ; God saoe íhe King, med umbreyttu konúngs
nafni, sem vakti aflra vidstaddra inniligustu gledi.
Hún er mí komin yfir fertugt, og liefir um fleiri
undanfarin ár ferdazt umkring í Evrópu, súngid
vid liird keisara og konúnga og anuara stórhöfd-
ingja, og þegid af þeim rniklar virdingar og stór-
gjafir; hcfir hún þannig dregid sainaii mikid fé.
Jfédan fer hún til Fránkarikis, hvar hún er gipt