Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 35

Skírnir - 01.01.1828, Side 35
35 sögu ríkari; þad cr og kunnugra enn frá þuríi ad segja, ad liann var einlivörr enn mesti menta stodari og marinvinr, svó ekki mun þad ofliermt, ad hanu hérí liafi átt fáa edr einga síua jafníngja af sér samtidis mönnum í Danmörku. Fleiri visindatnenn ferdudust á hans. kostnad utanlands, og urdu þarvid födurlandinu til enn incira gagns og sóma, og margr rithöfundrþádi styrk hans til prentunar ritum sínum, og varla var nokkud alþjódligt fyrirtæki svo stofnad, ad, hann ej á einhvörn hátt til góds væri vid þad ridinn. Einnig félag vort, naut frá því fyrsta hans örlátu og ijúfmannligu adstodar, og mun þvi seint hætast rnissir siun, en minníng vel- gjörara síns aldrci fyrnast. Vor gódfrægi og hálærdi landi prófessor Magnúsen, sctti þessum sinum göf- uga velunnara snotra grafminníngu í bladinu Dagen, og íleiri mintust hans á líkan liátt. hann eptirlét sér eingin hörn, en ekkjufrú lians ^födursystir Stipt- amtmanusins yfir íslandi) og födurlandid , syrgir því mcir og sárar. Líka dóu á þessu ári 2 merkis- menn ádrir, nefnil. Prófessor vid Kaupmannahafnar háskóla í Landbústjórnarfrædi Olufsen, og Georg Vilh. Pfingster, Prófessor og riddari samt forstöd- umadr heyrnar- og málleysingja - stiptunarinnar í Slesvík, hvörrar liöfundr liann var í öndverdu, og nádi stiptunin undir hans forstödu miklum og gódurn þroska, enda vardi liann trúliga kröptum sínum og þekkíngu til þessa verduga augnamids allt til síns dánardægrs. Einnig Island leid á þessu ári mikinn missir vid fráfall Doktors philosophiæ Gísla Brynjúlfs- (3 *)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.