Skírnir - 01.01.1828, Side 38
þessum fyrirtækjum, eim sem komiÖ er; samt sem
áðr er auðséö, að þessum peníngum cr ekki ejrdt,
lieldr mun því öllu vel variÖ, til aö i'rama landsins
lieiðr og bókmentir, sem er vort aðalaugnamið j
líka er til vonar, að nokkuð komi inn fyrir þessi
verk, þegar þau verða liúin, og stundir iíða.
Reikningrinn fyrir það umliðna ár er Liíinn
og saminn eptir venju af gjaldkera vorum, Hra.
Kand. þorgeiri Guðmundssyni, en liefir þó ekki náð
að yfirskoðast, vegna þess fundrinn j þetta skipti
var lialdinn svo snemma, en sjálfsagt verðr fiann
nú yfirskoðaÖr, og síöan prentaðr í Skírnir, eins og
vant er (var fianu þá framlagðr). Samkvæmt fiouum
eru annars; X SÍlflÍ x seðlum.
rd. sk. rd. sk.
iunkomnir frá fsl. í fiaust 30 - - 196-25
gefnir af II. II. kónginum 100 - -
fieiðrslima tillög filaupa til 50 105-50
yfirorðu- og orðulima til-
lög Iiér 36 - 27-13
fiókaverð fiér innkomið . - «• 23-28
rentur af íélagsins fiöfud-
stóli ...... 100 - 71 36
alls 316 - 423-56
cn útgjöldin liafa verið:
rd. sk. rd. sk.
fyrir prentun og pappír til
félagsins forlagsficíka i °g
þcirra innfiindíng 60 - 638 - 69
til þarfa Stiptfiókasafnsins í
Reykjavik . - 115 - 44