Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 43

Skírnir - 01.01.1828, Page 43
43 ans ósk og slnu bczta viti, og ekki var ætlazt til annars, en aÖ felagiö hefði einlivörja aluienna rcglu, sem þ.aÖ gæti fyigt, þegar ckki væri öðruvisi áskil-. iÖ, í því ati’iði uin hvört menn megi helzl ágreiua, Annars sjáið þcr sjálfir, góðir menu! að það getr. ahlrei staðizt, að hafa aðra reglu í frettablöðuin heldr en í öðrum hókum, og það heíir eingin þjóð í öllum heimi. Sií stafasetuíng, sem er raung í einni bók, er allstaðar raung, en sú sem rett er í einni er rett í öllum, á meðan túngumálið er hið sama. Se nu rött að hafa lúo í sögubókum, sem þer hafið sjálíir skrifliga játað nærri allir saman, svo verðr spursmálið einúngis þetta : Er það enu sama túngumál og sama hljóð í þessuin voruin frelt- um og öðru, því er nú er talað eða ritað, eliigar er nú farið að Icggia það mál fyrir óðal, eðr að, minsta kosti að slcppa því hljóði úr málinu? Nii vita allir, að lieldr er farið að hafa þetta bljóð mun optar enn fyrrum; væri þá ekki vitleysa nú að kasta í burtu bókstafnum? Allir hinir svo köll- uðu hljóðlausu bókstaíir (mútœ) i íslenzku, standa i ágætu skipulagi sín á milli, tveir og tveir, eu alls eru þeir tólf: 4 inyndast með vöruuum, 4með túngunni, en 4 með góminum, þannig: p J t f> k li b v d ð g j þetta skipulag fninst Iivörgi eins fullkomið , nema fyrir haudan Indusá. Hvað er þá verdt að trufla þessa röð, með því að taka úr einn bókstaíinn? Hvi skyldu íslcnzkir ekki kannast við, lieldr eins og skanrmast sín, að láta sjá, að þeirra túngu-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.