Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 55

Skírnir - 01.01.1828, Page 55
55 Vi$ 14du §. Ein almenn samkoma haldist héreptir í Iíaupmannahöfn a hvörju hálfu misseri eðV livörjum premr mánuífum, enn aukasam- komur annars, nær forseLa Jmrfa |>ykir etír sérleg nauðsyn krefr. Vift 22ra §. Reikníngsár deildarinnar í Kaupmanna- höfn byrjist framvegis (eins og a sícfustu árum) Jpann lsta marzí og endiz pann sí&- asla febrúarí; til |>ess a'cf reikningarnir nógu tímanlega íSagnablöcfunumprentaðir verði. Vi'cf 26'tu §. Atf korrespondérandi eífrbréfligir mecf- limir héreptir veljast megi, er ei borgi árs tillög, [>egar Jaeir sýnt lxafa íslandi, j>ess lærdómsefnum ecft:sjálfu félaginutöluver&an góétvilja. Eins íslenzskir sem útlendir menrr mega jmrtil veljast, nær sérlegar krírrgum- stæífur knúa til Jjessara úrrácfa. Önnur ný yJtriði: 1) Auk vors umboÖsmanns til bókagey mslu og sölu hér í Kaupmannahöfn, hafi einn etfr fleiri af staftarins bökhöndlurum fé • lagsins prentucfu bækr til sölu, mót van- alegum sölueyri. peir peníngar, sem

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.