Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 83

Skírnir - 01.01.1828, Side 83
83 af náttúrunni til ljantlniadr hinna rantriíudu (/>: Kristinna), svo eru á íiina síduna þeir liinir van- trúudu, allra Muselmanna svarnir óvinir”. þarnajst víkr rædunni til Rússlands, yfir hvört ríki soldán cys íllyrdum sínum í fullum mælir, og því næst hina adra Evrópu stjórnendr, sein hann kvedr áu allra saka hafa slcgizt uppá sig fyrir fortölur Rúss- lands, einúngis til ad 'stapjia stáli j, og styrkja upprcist Grikkja; cn hardaginn vid Navarín sé Ijósastr vottr þcss, hve drengiliga þeim farizt hali; cn jafnframt þessu segir liann nú med hcrmn orduin, ad lánglundarged sitt og hógværd vid allt þetta, hali einúngis midad til þcss, ad fá nokkurt svifarúm, til ad hera liönd fyrir höfud sér gegn fjandskap vid sig í frammi liöfdum. Ad endíngu, upplivctr hanu alla sanna Mahómets trúarjátendr, ad samcinast sem einn madr í ordi og verki, til forsvars trú sinni og tilveru, og huggar sig og þá med því, ad þeiin muni nú einsog ad undanförnu, fyrir ad- stod hins mikla spámanns, audnast ad hera sigr úr býtum ; og i þvi trausti kvedst liann ætla ad halda á- f'ram, og láta sverfa til stáls milli síu og hinna vantrúudu. Ilcr tekr soldán þá svoleidis af öll tvímæli, ad ekki verdr anuad cnn gengid úr skugga um fyrirætl- un hans, og hvörnig liann nú er skapi farinn, og þad því framar, scm hann ekki lét þad lenda vid ordin einsömul, því strax sem auglýsíng þessi var út- kornin, liófust ofsóknir í Miklagardi gegn Kristnum, sem þar bjuggu, cn einkum urdu Armeniskir, er jata katólska trú fyrir hrædi soldáns; innan ákved- ins tíma var þeiin í hördustu árstíd, vísad af landi (6*)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.