Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 85

Skírnir - 01.01.1828, Side 85
og mun ylirgánga sii þegar framkvæmd, þó ckki haii fregnir af l'arid. Fránkaríki scndir og iicr manns til Mórea, og eykr eiunig ilota sinn í Grikk- landsliali. England sýnist þarámóti ad vilja draga sig í lile og sneida lijá strídi vid soldán, en ómann- ligt muu því þó þykja, ad gánga úr leik, og sitja hjá, ef stridid brýzt út til fulls og alls, mun því þetta fara ödruvisi enn áhorfist. Frá Portúgal er þad ad segja, ad konúugs- efnid Michael nádi þar landi sídla í fehr. mánudi, og sór liann litlu sídar á hátidligri samkómu eid því nya stjórnarformi, (livad þó adrir scgja hann gjört hafi mjög lágraddadr); en prinsessa Isaljelia lagdi í sama sinn nidr völdiu og í hönd hródur sínum. Michacl byrjadi stjórn sína med því, ad tilskipa nýa Stjórnarlierra, og voru þeir allflestir mót- snúnir því nýa stjórnarformi, og er þad lítils góds viti, einkum cr hætt vid því ad Ekkjudrottníngin og þeir sem hcnni fylgja, fái nieiru rádid hjá Michael, enn í fyrstu var tilætiad, og líkliga verdr ekki af hurtför drottníngar ad sinni. SkríJlinn þyrjjist dagliga saman hjá sloti því, hvar Micliael hýr , og á strætunurn i Lissahon, og lirópar án afláts: lt]iíi Micliacl konúngr hinn einvaldi” og annad þvilikt, og þeir sem ekki vilja taka lagid med þcim, nicga húast vid vauvirdu og jafnvcl misþyrmíng- um af almúganum. þad er og sagt, ad hinn hrausti og nafnfrægi da Caufa sé afsettr frá völd- um sínuni, og má þad vckja íllan grun hjá vinum nýa stjórnarformsins. Ilagr Poi túgalsríkis er því, enn sem kornid er, ærid tvísýnn, og þad því framar, sem licrlid Enskra nú stcndr ferdbúid, og nokkur

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.