Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 88

Skírnir - 01.01.1828, Page 88
88 skíra frá lilburímm i Danmörkn og Noregi úr því Island bygöist (Fornmannasögurnar), og kalla má máttarstólpa Norörlanda sögufræðis, cr Íslcndíngar reistu á fyrri öldum, fái álíka móttöku og sú fyr- sta af því safui, saga OlaJ's Tryggrasonar. AÖ litgáfa Fornaldar sögubúkanna njóti nú þvílíkrar almennrar aÖstoðar og fulltíngis á Islandi, sem áÖrgreindir söguflokkar, er ekki ætlanda, en þó mun þcss væuta mega, aö eigi muni þeir allfáir söguvinir þar, cr líka uuni þessuin fornritum, og aÖstoÖi útgefarann til aö varövcita þær koinandi öld þetr útgefnar enn liínipö til lieíir veviö. HvaÖ mikils sögur þessar liaí’a í Utlöndum metnar veriÖ, lysir þaö þvi, meÖal annars, að þó sá læröi Prófessor viö Hnskólann í Berlin ron cter Iiagen áriÖ 1814 gæíi út niikinn part þeirra á Is- Icnzku og þýzku, liafa þær i þyzkalandi enn svo liiarga vini, aö hann nyliga lieíir aptr boÖaö út- gáfu þeirra á þyzka túngu, sem löguÖ nmn verða cptir textanum í því að frainan lioðna sögusafni. þcir sem framvegis æskja ser sögusafns þessa til kaups geta ennþá fengið þaÖ fyrir þaö akveöna lægsta vcrð, þegar þess óskaö verör í bréli til út- geláraus, Kronprindsenagade JVr. 40. Kaupmaimaliöin dag 10. Aprílis 1828. C. C. Ilafn, Dr. og l'rúfessor. Mcðliinir ens íslenzka Bókmenlafélags n eru nú: ■ / / 4. A lslandi. Embættismenn Reykjavíkr deildarinnar: Forseti: Arni Ilelgason, Stiptpnófastr og Prestr til Garða á Aiptanesi. FéhirÖir: Sigurftr Sivertsen, KaupmaÖr, í Rcykjavík. Skrifari: Jón Júnsson, Lektor á Lambliúsum.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.