Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Síða 87

Skírnir - 01.01.1869, Síða 87
Spánn. FRJETTIR. 87 af höndum til skipa sinna, en seinna gerðu J>eir svo harSa hríS, a8 hann hjelzt ekki vi8 fyrir, en ljet mart (600) manna. Stökk hann vi5 þaS undan suSur á bóginn, en li8 hans fór á dreif og sjálfur varS hann tekinn höndum eigi langt frá Yalladolid, þar sem upp- reistarmenn voru fyrir me8 miklu li8i. þeim Concha fór nú eigi a8 segja vel hugur um málsta5 drottningarinnar og há8u J>eir hana koma jiegar til borgarinnar, því jþa8 mundi eitt til rá8s, a8 koma hug og einur8 í herinn, en kváSust ella eigi mega neitt áhyrgjast. j>a8 rá8 vildi drottning ekki hafa, og pví sí8ur, sem ]>eir bá8u hana fyrir alla muni a8 hafa ]>á eigi me8 sjer Mar- fori e8ur anna8 óþokkali8 hir8arinnar. {>a8 er sagt, a8 hún yr8i afar byrst vi8 ]>essa or8sending, og segbt sig gilda einu hvernig færi, e8a hvort sonur sinn hlyti ríki8 e8ur eigi, J>ví þa5 væri sí8st keppikefli, a8 stýra bófum og óþjó8ar!ý5. Sumar sögur segja, a8 hún nú hafi be8i8 Pezuela a8 taka vi8 forstö8u stjórnarinnar, en hann var ]>á fyrir varnarliSinu í Barcelónu. Af ö8rum sögum verSur eigi betur sje8, en a8 Concha hafi haldi8 henni jþann skamma tíma er eptir var. Um hitt ber öllum saman, a8 her- toginn flýtti för sinni til Madridborgar me8 Ii8i8, en í Barcelónu settust þeir Prim og Baldrich me8 sínar sveitir. J>á var og Bur- gos og fleiri borgir í Gömlu Kastilíu á valdi uppreistarmanna, og svo fóru fleiri á eptir hvern daginn er lei8 í öllum hjeru8um ríkisins. Yi8 hir8 drottningar var tengdasonur hennar, greifinn afGirgenti, bró8ir Frans konungs afPúli, og fór hann me8 erindi frá henni til Madridborgar, en ráSherrarnir fengu honum nokkrar sveitir, er hann skyldi fara me8 til fulltingis vi8 Novaliches, því hann þóttist liSsþurfi á móti svo miklum afla, sem Serrano haf8i. Sagt er, a8 ráöherrarnir hafi þá daga leitaS samninga vi8 þá Serrano og Espartero1, um a8 halda ríkinu undir son drottningar, prinsinn af Astúríu (12 ára), en a8 þeir hafi teki8 öllu sem fjarrst. Serrano stó8 me8 li8 sitt nokkuS upp frá Cordóvu vi8 Guadalquivir, >) Espartero er hátt á áttræðisaldri, og er hans að engu getið við uppreistina. Hann hefir lengi verið fyrir utan þingmál og þrætur og sat nú kyrr á garði sinum, en stjórnin hafði þd eigi síður haft gætur á honum en öðrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.