Skírnir - 01.01.1869, Side 140
/
140 FBJETTIB. Austurn'ki.
verSa þverari viöureignar, og í fyrra var sú uppástunga borin upp
á landsþingi þeirra (af þeim manni er Smolka beitir), a8 ógilda
kosningarnar til „ríkisráSsins“ og kveSja fulltrúana aptnr, en
krefjast sama forræSis um landsmálin, sem Ungverjar hefSu fengiS.
Uppástungunni var reyndar hrundiS meS sjö atkvæSa mun, en
þingiS fjellst þó á uppástunguatriSi til bænarskrár, er slöguSu hátt
upp í þaS, er hjer var fariS fram á. J>au helztu voru, aS lands-
þingiS fengi forræSi allra alraennra landsmála, eSa þeirra flestra,
er nú eru rædd á ríkisþinginu, aS landiS fengi æSsta dóm fyrir
sig, og svo frv. Á ríkisþingiS skyldu aS vísu sendir fulltrúar, en
taka eigi þátt í öSrum umræSum, en þeim, er vörSuSu sameigin-
leg mál Galiziu og alls ríkisins. Fyrir landstjórnina skyldi settur
kanselleri, en hún hafa ábyrgS fyrir landsþinginu. Allar „ríkis-
eignir* og allir saltnámar skyldu verSa landseign og koma undir
umboSsstjórnina í landinu, en þingiS heimtar sjer rjett um öll
fjárráS og áskilur samkomulag um, hvaS greiSa skuli á ári til al-
mennra ríkisþarfa. Landstjórinn stóS hjer á móti, og er hann
fjekk ekkert aS gert, sagSi hann af sjer og fór til Yínarborgar.
Keisarinn hatSi í sumar ráSiS för sína til Galizíu og landsbúar
hugSu honum beztu viStökur, en er þetta barst af þinginu, sleppti
hann því ráSi. J>á gekk og Auersberg úr forsætinu, og er sá
þar settur „fyrst um sinn“, er Taaffe beitir. Auersberg kvaS meSal
annars hafa þótt, aS Beust láta of mart til sín taka um stjórn
vesturdeildarinnar, og honum kvaS ekki hafa líkaS, er kansellerinn
var sóttur til Pragarborgar. Auersberg er rammþýzkur sem flestir
hinna, en sumir segja, aS þeir gruni Beust um, aS hann taki þaS
ráS upp viS Slafa, þegar minnst varir, sem hafa varS viS Ung-
verja. ""AS svo komnu hafa ráSherrarnir ekiS sjer undan svörum
um þaS, er bænarskrá Galizíumanna fer fram á, og hafa bariS
ýmsu viS, t. d. aS þá vantaSi skýrslur um svo mart frá landinu
sjálfu, en fulltrúar Galizíu eru orSnir óþolinmóSjr og hafa hálft í
hvoru hótaS aS' ganga af þingi. Stjórnin er komin i því meiri
klýpu viS kröfumál Czeka og Galizíumanna, sem hvorutveggju eru
farnir aS tala um bandalög viS Ungverja, en sum blöS Madjara
eru þess máls mjög fýsandi. Öll þau lönd nefndi og Kossuth til
í fyrri daga, er hann talaSi um aS stofna þaS bandaríki, er hann