Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1869, Page 157

Skírnir - 01.01.1869, Page 157
Grikkland. FRJETTIR. 157 tók marga í rauninni sárt til, er þeir fengu Jann málahlut, er stórveldin hafa skapaS Jeim, eptir allt, er hjer er lagt í söiurnar. J>aS er satt, aS joeir fóru á svig viS almenn þjóSalög — en þegar enir voldugri leika eitthvaS áþekkt, vita J)ó allir, hvernig um er vandaS og til hvers fcað kemur, J). e. aS skilja, ef lítilmagni á í hlut annarar handar. J>a8 er og satt, aS J>eim kynni a8 vera hollara, a8 hugsa meir um háttabætur og þjóSmenning en um hitt, a3 auka landeign sina, en hi8 sama hefir mátt segja um fleiri, er einmitt efldust a8 J>jó8J>rifna8i vi8 J>a8, er J>eir tóku aS eflast a8 ríki. Hva8 sem um J>etta má segja, verSa menn a8 virSa J>a8 me8 kostum JtjóSarinnar — og úr J>eim er annars ekki gert miki8 i sögnum manna1 — a8 hún hefir bar8na8 í huga, en eigi guggna8 vi8 ofrikisráS stórveldanna. Sem sögur fóru af alj>ý8u manna, voru allir fúsir a3 ganga til vígs móti Tyrkjum, J>ó viS sýnt ofur- efli væri a8 etja, J>ar sem Omar paska haf8i allt a8 70 Jmsundum einvalali8s og beztu vopnaföng, en Grikkir gátu eigi skipaS meiru á móti en 30 Jmsundum, i hæsta lagi, svo a3 hervant e8a her- l) Forngrikkir höfðu líka mörg lýti með kostum, en íiýgrikki má ekki kalla þeirra niðja, J>ví þeir eru mest megnis af slafnesku kyni komnir, en áþján og harðýðgi (í 400 ár) helir skapað hjer sömu ökostina setn annarstaðar. Rán og stigamennska liggja hjer í landi sem á Suður- Italíu, og mörgum J>ykir þetta svo afsakanlegir atvinnuvegir, að fyrir- liðar í hernum eða hirðmenn, eða hirðmeistarar konungsins, hafa verið í vitorði og ráðum með bófunum. 1865 stóð sá maður fyrir hermálum ríkisins, cr áður hafði verið foringi fyrir ræningjasveitum. Nýgrikkjum er og brugðið við fyrir fjárfrekju og fjepretti, og til fjárins vinna þeir flest og fjárins leita þeir í öllu. frestasægurinn er mesti þorparalýður og svo fákunnandi, að varl munu finnast dæmi til í nokkru landi. jjeir berast það mest fyrir að pretta út fje fyrir myndir helgra manna, jarteiknagerðir og helga dtíma, cr þcir búa sjer til meÖ öllum brögð- um. A Kefalóníu lifir sá maður (prestur) er Laskaratos'heitir. Hann hefir ritað skorinort um þjtíðlýti Grikkja, en einkanlega um siðleysi og tíknytti prestanna. Riskupinn á Iiefaltínju hefir lýst hann í banni og boðið honum að brenna öll ritin. Geri hann það eigi þá skal hann vera „útskúfaður frá föður, syni og heil. anda, og frá þeim 318 feör- um, er hafa þegið andagipt af himnum ; skjálfandi og andarsviptur skal hann sem Kain aldur sinn ala, likþrár sem Gehasi, og i gálga skal hann sem Júdas æfina enda.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.