Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 29
Sægróður íslands. 29 sjónum; þá bera þær æxlunarfæri og gróin þroskast. Vor og sumar, eða á hinum bjartari helming ársins, svarar þroskaskeið þessara tegunda til blaðskeiðs landjurtanna. Æfikjör fjörugróðursins eru fremur komin undir lofts- laginu. Þar sem sjávarfalla gætir, er fjaran allbreitt belti, og belti þetta verður því breiðara sem ströndinni hallar minna. Um fjöruna, eða þegar lágsjáva er, er mestur hluti fjörugróðursins á þurru. Um flóðið fer alt í kaf aft- ur. Efsta gróðurbeltið i fjörunni er mjög stutta stund í kafl, og oft ber það við, þegar smástreymt er, að það fer alls ekki í kaf, og verður þá að láta sér nægja smáskvetti, er öldugjálfrið kann að sletta á það. Verður því ekki annað sagt en að æfikjör fjörugróðurs, og þá einkum hins efsta fjörugróðurs, sé mjög komin undir veðráttunni. I sambandi við þetta má benda á, að víða vantar fjöru- gróður í kuldabeltinu sökum óblíðu veðráttunnar. Við strendur íslands er blómlegur fjörugróður við allar kletta- strendur. Að vetrinum getur vel borið við að jurtirnar frjósi, en ekki virðist þær saka. Eg hefi að minsta kosti oft skoðað gaddfreðnar sæjurtir og ekki getað séð að frostið hafi verið þeim til meins. Enda er það alkunn- ugt, að jurtir kaldra landa þola vel frostið eða kuldann í sjálfu sér, þ. e. þær þola vel að vatn í vefjunum breyt- ist í is. Hættulegast öllum jurtum er að missa vatnið. Frostið tekur ekki vatnið úr jurtinni, en breytir að eins ástandi þess. En stormarnir og næðingarnir þurka jurt- irnar og taka úr þeim vatn. Alkunnugt er að lifandi ver- ur þola illa mikinn vatnsmissi. Er því auðsætt að þyrk- ingsstormar eru afarhættulegir hlífarlausum gróðri. Þyrk- ingsvindar og þurt loft yfirleitt er þvi fremur skaðlegt fyrir fjörugróður, þegar lágsjáva er, einkum þó efsta belt- ið. Að vetrinum ber þó fremur lítið á þvi hér við land, meðfram af því, að allra efstu tegundirnar margar eru sumarjurtir. Efsti hluti fjörunnar er og hulinn snjó oftast- nær, og snjórinn skýlir þá þeim tegundum, er kynnu að liggja á þurru milli strauma. Stundum ber það við hér við land á sumrin að efsti fjörugróðurinn eyðist. A það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.