Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 53

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 53
Helgi. 53 »Eg kann ekkert að glíma.« »0-sei, sei! Þú kant víst að glíma.« Og drengirnir tóku liann, hver eftir annan, og fleygðu honum niður. Aldrei hafði Helgi fundið jafnsárt til þess, að hann var fátæklegar klæddur en öll önnur börn, og aldrei hafði honum gramist eins og þá, hvað hann var máttlaus. Hann fór frá börnunum, settist undir kirkjugarðs- vegginn og sat þar hálfgrátandi, þangað til presturinn kom til hans. »Af hverju ertu að gráta, Helgi minn?« sagði hann, og beygði sig niður og klappaði á koll Helga. »Ekki af neinu.« »Voru börnin að striða þér?« »Nei.« »Jú, eg sá það út um gluggann. Eg skal sjá um að þau geri það ekki oftar. Það er auðséð að þú átt engan að. Svona, hættu að gráta, Helgi minn.« Prestur strauk hendi um vanga Helga, og fór síðan frá honum og til fermingarbarnanna. Þau voru að leika sér og eltu hvort annað með ópi og sköllum. »Heyrið þið krakka,r!« kallaði prestur, »þið haflð ver- ið að stríða honum Helga litla frá Gili. Þið látið hann ganga grátandi undan ykkur. Finst ykkur ekki minkun að því?« Börnin hættu að leika sér og svöruðu engu. »Ef þið stríðið Helga litla oftar, svo eg sjái, þá kem eg til ykkar.« Prestur gekk burt og inn í bæinn. Eftir þetta stríddu börnin Helga ekki, nema ef þau voru viss um, að presturinn væri hvergi nærri. En þá dundu háðglósurnar yfir hann. »Þú sagðir prestinum eftir okkur. greyið. Þetta gaztu. Þig vantar ekki munninn, þó þú sért bæði ljótur og vit- laus. Þú hefðir átt að biðja prestinn að gefa þér föt i sögulaun, og ganga ekki svona bættur og riflnn, eins og þú gerir.« Helgi tók glósunum með þögn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.