Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 10
11. des. 1959 — Alþýðublaðið Mennf er máilur — umgengni við góð iisfaverk er undirsfaða mennfa Böm yðar geta ekki náð aflmiklum vilja eða andlegum þroska né eignazt góð- an smekk nema umgangast listaverk. Málverkaprentanir Helgafells eru ekki aðeins óviðjafnanleg heimilisprýði, en bera jafnframt vott mikilli keimilismenningu. Gefið börnum yðar málverkaprentanir og góðar báekur Ljólagjöf. Verið fastur viðskiptavinur í 'H N U H Ú S I (sími 16837). -. ' ' Njarðvíkingar! Suðurnesjamenn! Opnum í nýja kjörbúð við Borgarveg í Ytri-Njarðvík undir nafninu FRIÐJÓNSKJÖR. Vinsamlega lítið inn og reynið viðskiptin. Friðjónskjör h.f. tttttttt I m Þetta er saga einnar mestu könnun- arferðar, sem nokkru sinni hefur verið farin. Meira en 3000 km. veg þurfti leiðangurinn að brjótast fram um ókannaðar slóðir, og af frásögn- inni sést Ijóslega að andspænis náttúrunni er maðurinn smár í dag, Þrátt fyrir alla tækni nútfmans. Ferðalag sem þetta krefst árvekni og hugkvæmni, góðrar samvinnu og félagslyndis, en þó fyrst og fremst seiglu, þeirrar þrautseigju, sem enga uppgjöf þekkir. Bókin er prýdd óvenjufögrum myndum, þar af 24 litmyndum, auk 7 korta til skýringar texta. Skoðið þessa óvenju fögru og merku ferða- bók áður en þér veljið ferðabókina í ár. ' m I I w& ■ ++++++++++ i ++++++++++ * £ HííHíH m +++++++++■* trnms . mtttpi m 'íí; iiiiiiiiil | ;É m mm „BISKUPINN í Görðum“, heitir annað ritverkið í bókaflokknum : íslenzk sendi bréf,- út komið: hjá Bókfells- útgáfunni. Finnur Sigmunds son bjó til prentunar. Hér erf um að ræða sendibréf Árna Helgasonar stiftpró- fasts í Görðum, en hann var biskup að nafnbót. Þau eru rituð á tímabilinu 1810— 1053, öll til Bjarna Þor- Jinssonar amtmanns, en voru aldavinir. ? Bókin er 340 blaðsíður að uærð, prýdd mörgum mynd- jm af fólki, er við sögu >ma í br.éfunum. Bókin er prerituð í Prentsmiðjunni Ödda. Um útgáfuna farast Finni Sigmundssyni svo orð í for- mála: „Sira Árni var jafnan ®Iatur bréfritari og má rriargt úr bréfum hans henda til lýsingar á honum sjálfum og samtíð hans. Því miður eru bréf til hans frá f jölda merkra manna að mestu glötuð, og er það mik- ill skaði. Hér var þess eng- inn kostur að birta bréf hans í heild. Var því sú le.ð val- in að taka eingöngu bréf til vinar hans og trúnaðar- manns, Bjarna Þorsteins- sonar, en þó varð að sleppa mörgu rúmsins vegna. Þess ber að gæta, að bréfin eru skrifuð góðum vini til skemmtunar, og flýtur því margt smávægilegt með. En í heild varpa þau nokkru Ijósi á samtíð þeirra vin- anna, því að drepið er á margt sem efst er á baugi á hverjum tíma. Þó að stíll síra Árna kunni að þykja í stirðara lagi, er hann laus við tilgerð og venst því vel“. ýV Auglýsingasími blaðsins er 14906 ýý FERÐABÓK dr. Helga Pét Vilhjálmur Þ. Gíslason út- urss, gefin út af Bókfellsút- varpsstjóri sá um útgáfuna. gáfunni, er komin út. Bókin Halldór Pétursson teiknaði segir frá ferðalögum og rann titilblöð, myndir og kápu. sóknum Helga, og er í þrem- Prentsmiðjan Oddi prentaði. * Vilhjálmur Þ. Gíslason seg ir í formála: „Fferðasögum dr. Helga hefur aldrei fyrr verið haldið til haga í einni bók. •.. Ég hef reynt að gera þess bók úr garði á þann hátt sem ég held að dr. Helgi Pét- urss hefði sjálfur gert eða viljað, eftir því sem ég þekkti hann.“ Dr. Helgi fæddist 1872 og andaðist 1949. Hann lauk prófi í náttúrufræði fiá Hafn arháskóla 1897 og fór sama ár sína fyrstu rannsóknaför, til Grænlands í flokki F. Pet ersen. Upp úr því hóf hann rannsóknir hér heima og skrifaði dr. um jarðfræði ís- lands 1905. Hann fór suður í lönd í kynningarför til að sjá ur aðalköflum: Grænlands- sig um og kynnast merkum för 1897, Það líkist engum jarðfræðingum og er síðasti löndum, ferðir og rannsóknir hluti bókarinnar um þessar á íslandi, og Suður í lönd. ferðir. Dr. Helgi Péturss. \ S s s S' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s '’*i $4 $ UM $$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.