Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 11
llHllUIIIIHIIHlllllllIIIIIIIIIIllUHinilIiniII, nniHiMuiiiiiiiHmi«iHiiiiiuiiimiiiiiij|iii)nNMntiai 27. dagur aniiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiini að laga sig hvort eftir öðru“. Og það var víst rétt hjá henni, hugsaði Símon. Það var að minnsta hosti víst, að 'V’an færi aldrei að skoðunum annarra, en Carol? Var hún jafn þrjósk? En aðalatriðið var hve lengi hún gæti látið sífellt undan. Gæti hún alltaf sætt sig við álit Vians á hlut- unum? „Þeim þykir svo vænt hvort um annað, að þau finna áreið- anlega einhverja lausn“, svar aði Símon og Rachel var svo upptekin af sínum tilfinn'ng- , um, að henni datt ekki í hug að Símon fyndist lífið kann- ske erfitt líka. En Símon var eldri, hann hafði lært sjálfstjórn og hann útilokaði allar hugsanir um það sem skeð gæti. Og auk þess var það auðveldara fyr- ir karlmann. Rachel vann að vísu mikið en það var á herð- um Símonar, sem ábyrgðin hvíldi og það hjálpaði ekki . svo lítið, hve hann hafði mik- ið að hugsa um. Lífið á Pilgrims Row gekk sinn vanagang. Haustið kom í garð og austanvindurinn felldi síðustu blöðin af trján- um. Brátt kæmi veturinn. 12. Meðan laufblöðin féllu í Englandi voru fjöllin í Noregi hulin þykkri, hyítri ábreiðu. Carol og Vian sáu ekki annað út um svefnberbergisglugg- ann á hótelinu en fjallatoppa og heim sem ljómaði í hrein- leika og fegurð. Það var svo ótrúlega fallegt. Dásamlegur staður fyrir brúðkaupsferða- lag og Carol kveið fyrir að yf- irgefa hann. „Ég verð alltaf hálf ein- .... öparið yður hlaup & rniUi margra veralana1. VÖkUÓöL 4 ÖIIUM HtttJM! -Austostrseti rænn hér“, sagði ‘Vian tveim dögum áður en þau ætluðu að fara til Bergen. „Það verð- ur of margt fólk á Piccadilly Circus þegar maður kemur héðan“. „Það hefur næstum verið eins og himnaríki hér“, sagði Carol. „Bara næstum því?“ spurði Vian stríðnislega. „Ég hef all- an tímann verið í himnaríki“. Carol brosti til hans, lífið hafði vissulega verið yndis- legt. Glitrandi dagar í sól og snjó, hlýlegar þægilegar kvöldstundir inni hjá þeim sjálfum eða við dans í skemmtisal hótelsins og ró- legar nætur undir stjörnu- björtum himni. En nú var þeim að ljúka. Eftir fáeina daga kæmu þau aftur til London. „Síðasta daginn okkar hér með áætlunarvagni að stökk- pallinum. Carol varð hverft við þeg- ar hún sá brautina og 'Vian brosti þegar hann sá svipinn á andliti hennar. „Heldurðu að þú berir mig hálsbrotinn heim?“ spurði hann stríðnislega og hún greip andann skelkuð á loft. „Vian segðu þetta ekki!“ „Ástin mín“, sagði hann blíðlega en eyðilagði áhrif orða sinna með því að snúa sér við til að líta á fallega unga stúlku sem gekk fram- hjá. Það voru margir komnir t'l að horfa á. Vian hafði sagt öllum á hótelinu að hann ætl- aði að keppa og margir gest- anna höfðu komið þaðan til að horfa á hann. Carol spurði hræðslulega hvort hann hefði oft stokkið fyrr. „Stokkið? Vitanlega!“ svar- IHWWWWWIMWWWMWiMmWWIWMWWWmwwWt skal ég fara með þig til stökk- brautarinnar“, sagði Vian. „Það er stökkbraut, sem er alltaf keppt í af og til. Það finnst þér gaman“. „En Vian, ég hef aldrei stokkið“, mótmælti hún,' hrædd yfir uppástungunni, en líka hrædd við að hann héldi að hún þyrð: ekki. „Ég yrði dæmd úr leik áður en ég hæfi stökkið!“ „Ég átti alls ekki við að þú ættir að stökkva, elskan mín. Þú á*t aðeins að standa kyrr og dást að manninum þxnum og taka við verðlaunum sem hann vinnur!“ Hún hló og fann hve henni létti. Síðasta dagmn var sólskin. Það var sem Noregur hefði á- kveðið að þessi. dagur yrði þeim minnisstæður. Þau fóru spölkorn með lestinni og svo aði hann glaðlega. „Það er ekkert erfitt þegar maður kann það“. „Það skaltu segja henni ömmu þinni“, sagði hún og leit á háan pallinn. „En ég hlakka nú samt til að sjá þig, þó ég verði fegin þegar það er búið^. Hún starði á eftir honum þar sem hann gekk af stað til að sækja númerið og fá leið- beiningar um brautina. Hvernig hafði móðir hennar lýst honum við brúðkaupið? „Svo glæsilegur, svo öruggur svo kærulaus um allt umhverf is hann!“ En hvað þetta var satt! Honum var sama um allt. Hún gat ekki annað en verið stolt yfir að eiga hann fyrir mann. Þessi granni, stælti líkami var svo fagur í dökk- bláum skíðabúningnum. Nú stóð hann hjá hihum keppend unum og talaði við þá á þeirra eigin máb. Það var eitthvað furðulegt við það hve auðvelt hann átti með að læra erlend mál. Hún var viss um að það væri ekkert sem hann ekki gæti ef hann vildi það sjálfur. 'Var nokkur hindrun sem hann komst ekki yfir, nokkur tind- ur, sem hann gat ekki klifið? Það var of mikið af því góða. Hann átti allt og gat allt! Hvers vegna hún þurfti nú að hugsa um Símon vissi hún ekki, kannske var það vegna þess að þeir voru svo algjörar andstæður. Vian öðlað'st allt án þess að leggja neitt að ráði að sér en Símon vann og þræl aði án þess að ná takmark- inu. En hún ætlaði ekki að eyða tímanum í að hugsa um Símon. Hann hafði ekki sýnt neinn ábuga fvrir henni, því skyldi hún hafa áhuga fyrir honum? Hún hafði það held- ur ekki. það var aðeins ... Hreyfing meðal keppend- anna og æsingur áhorfenda kom Carol t:l að líta upp á pallinn um leið og fyrsti kepp andinn stökk fram af. Grönn mannvera baut gegnum loftið, með fullkomna stjórn á líkama sínum og hræðsla Carol minnkaði þegar hún sá að það var ekki Vian. Skömmu sexnna kom annar þjótandi, miklu óstyrkari, svo þriðji ocj fjórði... Smát.t og smátt lægði hræðslu Carol og hún gladd- ist yfir því sem hún horfði á. Flestum virtist veitast þetta mjög létt. eins og Vian hafði sagt henni að bað væri. Norð- mennirnir höfðu fullkomið vald á líkama sínum og skíð- um, en hvaða tækifæri hafði útlendingur, hve góður sem hann væri, í keppni við þá? Og meðan hún hugsaði um þetta skauzt Vian fram af pallinum með hraða og létt- leika, sem fékk mannfjöld- ann til að hrópa af hrifningu. Hann þaut í gegnum loftið eins og ör, hann hafði fuli- komið vald á líkama sínum og var svo öruggur, en hún skalf af hræðslu og það fór kuldastraumur um hana. Niður, 'niður, niður! Varð hann sð st.ökkva lengra en all- ir hinir? Hann hlaut að gera hað. Mannfjöld'nn hrópaði húrra Þetta var sýning á dngoaði iafnvægi hraða og t'O'i nrf Carol var hrifin. Hún 1 SMtUHUftÖ KlhlSINS M.s Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarð- ar, Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna svo og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir á mánudag. Ath.: — Þetta er síðasta ferð til framangreindra hafna fyrir jól. Bílaeigendur Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson, málarameistari. B-götu 6, Blesugróf, Sími 32867. Vandaðar Bréíalokur Krómaður kopar v»»« «»(!,„ Nýkomnar vestur-þýzkgr Pönnur með gáróttum botni. ecr«JAVll Húseigendur. Oxmumst allskonar vatw« og hitalagnir. HITALAGNIB kJk Simar 33712 — 35444. gKBesaeiíHaai iki iiii 5 ■ - vörur fyrir alla. I JARÐARBERJA- BL. ÁVAXTA- ANANAS- HINDBERJA- ABRIKÓSU- BLÁBERJA- SVESKJU- SULTA I JOLAMMiNN BL. ÁVAXTA- HINDBERJA- KIRSUBERJA- APPELSÍNU- LEMON- SAFT Avaxta- safi •> s s s s s s s s s \ s s s s c A JOLABORÐIÐ : PEPSI-COLA JÓLADRYKKUR APPELSÍN GEISLI GINGER ALK GRAPE-FRUIT LEMON SQUASH PÓLÓ SÓDAVATN SÆKETAS-gosdrykkir eru framleiddir í nýjum vélum og alltaf fyrsta flokks SANITAS-vörur fást í næstu verzlun IHKKKHiaQíHKHKMI ■■KMMKKKKKKKKKKKHBKHKKHKKHKKKKHKBKKKKK Alþýðublaðið — 11. des. 1959 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.