Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 12
DRONNING MAUD5LAND NORSK' BRITISK AKSTRALSKT Sudpolctt / \^ v /CV\ o ROOS V ISBARRltRF FRANSKf AUSTROLSÁ / NEW ZEELANDS MA6NET1: SYDPOL FÓLKSFJÖLGUN héfur aldrei verið meiri en undan- ■' farin ár. Árin 1957 og 1958 fjölgaði íbúum jarðarinnar um 90 milljónir, í janúar 1961 vérða komin 100 milljónir í viðbót. Um miðja nítjándu öld voru íbúar jarðarinnar cinn mill- jarður, 1930 voru þeir tveir milljarðar, 1962 verða þeir 3 milljarðar og fjórir milljarð- ar 1977 með sömu aukningu. Þá er búist við að dragi nokk- nð úr hinni öru fjölgun og verði þeir ekki komnir upp í fimm milljarða fyrr en um 1990 og sex milljarða um 2000. í vanþróuðum löndum fjölg ar fólki um 2—3 prósent á árj en í betur stæðum löndum er aukningin aðeins 1—1,5 prósent. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Dag Hammarskjöld gefur í skýrslu sinni til Sam- einuðu þjóðanna um þessi mál segir, að árið 2000 verði 4,8 milljarðar í vanþróuðum löndum en 1,5 milljarður í öðrum löndum. I Kona í kaffa- búningi ir m ævi 12-ÞJÓÐA samkomulagið um framtíð. Suðurskautslands ins, sem nýlega var undirrit- að í Washmgton er merkilegt skref í átt til betri sambúðar þjóða og sýnir að mögulegt er að semja um ágreinings- efní ef allir slaka nokkuð á kröfum sínum. í formála að samningnum segir að Suðurskautslandið skuli um aldur og ævi vera friðarland, þar megi aldrei setja upp herbækistöðvar af nokkru tagi, landið má aldrei verða alþjóðlegt deiluefni. í ræðu, sem Eisenhower, for- seti Bandaríkjanna, hélt í sam bandi við undirskrift samn- ingsins sagði hann m. a., að samkomulagið sýndi ljóslega hversu heppilegt og árangurs- ríkt vísindalegt samstarf á Suðurskautslandinu hefði orð ið á hinu alþjóðlega jarðeðlis- fræðiári. HÖFUÐATRIÐI SAMKOMULAGSINS. — í-fyrstu grein segir, að 40. árg. — Föstudagur 11. des. 1959.— 166. tbl. öhim Ven bannaðar séu allar herbæki- stöðvar, heræfingar og til- raunir með vopn á Suður- skautslandinu. — í fjórðu grein segir, að engin grein samningsins túlk- ist þannig að viðkomandi þjóðir afsali sér réttindum, sem þær hafi unnið sér á Suð- urskautslandinu en komi ekki með nýjar kröfur. — Fimmta grein bannar til- raunir með kjarnorku- og vetnisvopn á Suðurskauts- landinu. Sjötta grein kveður á um, að samkomulagið nái til alls svæðisins sunnan 60. breiddarbaugs. — Sjöunda grein segir, að allar stöðvar á Suðurskauts- landinu skuli vera opnar til eftirlits. Allar þjóðir, sem undirrita samkomulagið hafa rétt til að skipa eftirlitsmenn. Þau tólf lönd, sem eru aðil- ar að samkomulaginu eru: Noregur: Argentína, Banda- ríkin, Bretland, Ástralía, Belgía, Chile, Frakkland, Nýja Siáland, Japan og Suð- ur-Afríka. ■ WASHINGTON, 2. des. — Bandarískur vísindamaður hefur varpa'ð fram þeirri til- gátu, að beinlausir fiskar séu á Venus í væntanlegum úthöf um þar. Þessi tilgáta var lögð fram af Dr. Harrison Brown, prófessor við Kaliforníuhá- skóla, á fundi með sérfræð- ingrum í stjÖYnufræði og geim- ferðum. Vísindamennirnir voru allir sammála um, að lík- urnar fyrir því að líf þrifist á Venus hefðu aukist er upp- götvað var, að í andrúmslofti plánetunnar er vatnsgufa. Ef vatn er á Venus og sé það ekki of heitt, eru miklár líkur fyr- ir lífi þar. í andrúmslofti Venusar er mjög mikið magn af carbon dioxide en megnið af því efni í andrúmsloifti jarff ■ ar hefur faliið til jarðar með regni og úrkomu og hjálpað til að mynda kalkstein. Kalk er harða efnið í beinum manna og dýi á. Dr. Brovýn Framhald á 9. síðu. dB 5ÖR GEOR&lA — ATLANTERBAV B0UV£T-C)VA y<0N6 aAAKON VII HAV sdR AMERI Veiðimenn vel- Skip sigla um þvert og endilangt megin- komnir til land Evrópu eftir nokkur ár Rín allt til Schwéinfurt og. upp Dóná að Reginsburg.' Þessir miklxi skiþaskurðir! hafa gífurlega þýðingu fyrir; stór Iandssvæði, sem hafa’ver-j ið aftur úr vegna erfiðra og! dýrra samgangna. Skurðurinn, sem tengja á; R*n og Dóná verður það breiffi. ur að 1500 lesta skip geta; mætzt í honum, hann fer hæst í 175 metra hæð og í bonum verða 11 skipastigar. Margar rafstöðvar verða í sambandi við skurðinn. í sambandi við þessar miklu framkvæmdir eru Rúss ar að tengja Svartahafið og Eystrasalt mcð skipaskurðum. Verður þá hægt að flytja vör- ur beint á milli hafanna á fljótanrömmum og sparar það mikið fé. Þá er einnig til at- hugunar að tengja Dóná og Oder m«»ð skivaskurði, Þegar því er lokið verður mögulegt að sigla um alla Evrópu til hagræðis fyrir allar þjóðir á meginlandinu. Argentínu BUENOS AIRES. — Vciði- i HÚN er í svokölluðum J; kattarbúningi þessi. Hún ‘! heitir Hazel Sutton og «; syngur og dansar og leik- J Ur í kvikmyndum. Það |! þykir fínast af öllu nú á ; | dögum. Þannig er hún >! klædd í nýju hlutverki, !; sem hún hefur tekið að i: ser. menn eru velkomnir til Ar- gentínu til þess að fækka hjartardýrum landsins. í mörgum héruðum landsins eru þau orðin hrein plága þrátt fyrir að mikið sé veitt af þeim. Nú vilia Argentínu- menn livetja útlendinga að knrr.-i tií veiða ef það mætti verða til þéss að fækka bess- um fögru dýrum. Miklar hjarðir þeirra reika um frum skógana og fjölgar gífurlega. Fjórar tegundir hjartardýra eru upprunnin í Argentínu, meðal þeirra er pampa-dýrið, sem eitt sirni var því nær út- rýmt en hefur nú tekið að fiölga á ný. Síðastliðna hálfa öld bafa mörg hjartardýr frá Evrópu verið flutt til Árgen- tínu oeinnig frá öðrum álf- um. Meðal þeirra er Antilóou teirund. sem hleypur 80 kíló- metra á klukkustund. FRANKFURT, des. (UPI). — Innan skamms munu 1500 Iesta skip sigla um þvera og endilanga Evrópu. Þegar lok- ið verður fullkomlega við skipaskurð, sem tengja mun Rín, Main og Dóná verður skurðasamband milli 12 Evrópulanda, Hollands, Belgíu, Frakklands, Sviss, Þýzkalands, Austurríkis, Rúss lands, Júgóslavíu, Ungv'erja- lands, Tékkóslóvakíu, Búlg- aríu og Rúmeníu. Talið er að lokið verði við þennan mikla skipaskurð fyr- ir 1970 en þegar er hann langt kominn og nothæf leið að opn- ast fyrir fljótapramma. 1500 lesta skip geta siglt upp eftir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.