Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 6
Garnla Bíó Sími 11475 Myrkraverk í svartasafni (Horrors of the Black Museum) Pularfull og hrollvek.iaindi ensk sakamálamynd. Michael Gough, June Cunningham. Sýnd kl. 9. BönnuS innan 16 ára. •—o— BAVY CROCKETT OG RÆNINGJARNIR Endursýnd kl. 5 og 7. Austurbœjarbíó Sími 11384 Blóðský á himni Óvenju spennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd. James Gagney. AUKAMYND: — Djarfasta nekt ardansmynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 22140 Stríðshetjan Ögleymanleg brezk gamanmynd aðalhluverkið leikur: Norman Wisdom, frægasti gamanleikari Breta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nrI r r 1 •-! r r l ripolimo Sími 11182 Blekkingin mikla (Le grand bluff) Spennandi ný frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmy“ Con- Btantine. Eddie Constantine Dominique Wilms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sími 18936 Myrkraverk Hrikaleg amerísk sakamála- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. KVENNAHERDEILDIN Sýnd kl. 5. Hafnarhíó Sími 16444 Undir víídngafána Afar spennandi amerísk víkinga mynd í litumó. Jeff Chandler, Suzan Ball. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogs Bíó Sími 19185 Teckman leyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarðar starfsemi eftir stríðið. Aðalhlutverk: Margaret Leigthon, John Justin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. SKIPSTJÓRI, SEM SEGIR SEX Hörkuspennandi amerísk sjó- mannamynd. Sýnd kl. 5 og 7. JULÍUS SES.AR Eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Önnur sýning 29. des. kl. 20. EDWARD, SONUR MINN Sýning 27. desember kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. TENGDASONUR OSKAST Sýning 30. desember kl. 20. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Hjónabandið lifi (Fanfaren der Ehe) Ný bráðskemmtileg og spreng hlægileg þýzk garaanmynd. Dieter Borsche Georg Thomolla Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. —o— SKUGGI FORTÍÐARINNAR Afar spennandi amerísk kvik- mynd í litum. Sýnd kl. 5. AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. MUNIÐ GJA'FAKORT ÞJÓÐ LEIKHÚSSINS Nýja Bíó Sími 11544 Carmen Jones. Hin heimsfræga músikmynd með: Harry Belafonte, Dorothy Dandridge, Pearl Bailey. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. NAUTAAT í MEXICO Hin sprenghlægielga mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. SlH 1 50-184 Frou-Frou Frönsk Cinemascop litmynd. Sýnd kl. 9. Fegursfa kona heimsins Italska litmyndin fræga um ævi söngkonunnar Linu Cavalieri. Dansað frá kl. 9—111,30 í kvöld, MATUR framreiddur allán daginn, Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 iSýnd kl. 7. — Allra síðasta sinn. GULLFJALLIÐ (The Yellow Mountain) Hörkuspennandi ný amerísk Mtmynd. Lex Barker. — Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. í Ingólfscafé A 8 göngumiðar seUir w w. 5. Dansleikur í kvöld Sími 12-8-26 Simi 12-8-26 £ 19. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.