Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 8
Kolbrún Edda í GÆR var hringt í blað- ið frá verzluninni Búða- gerði og spurt, hvort við gæt um ekki komið ögn af há- karli til Kolbrúnar litlu Eddu, sem kom til að detta í lukkupottinn hérna á dög unum. Kolbrún litla sagði þá, að það bezta, sem hún fengi væri hákarl, og eigandi Búðagerðis brá strax við og hringdi til okkar. Við vitum því miður ekki heimilisfang Kolbrúnar Eddu, en nú vonum við að hún sjái þessi skilaboð og komi í dag að sækja hákarls bitann sinn hér niður á Al- þýðublað. Ferðabúningur geimfara. ÞAÐ eru ekki bara hundar, sem sendir eru út í geiminn í eldflaugum. Sovézku vísindamennirnir nota einnig kan- ínur til slíkra ,,snúninga“. ... Hérna hefur hundurinn POLKAN sett upp hjálminn, en kanínan Gray bíður þess þolinmóð, að hún verði færð í geimstakkinn. — Þau eru víst ekki spurð, htvort þau langi ... Og jbd /d mér a „Hvernig lízt þér á nýja kjólinn minn?“ „Hann er fínn, en dálítið ruglingslegur." „Hvað áttu við?“ „Jú, ég veit ekki hvort þú ert í honum og ert að reyna að komast úr honum, eða hvort þú ert ekki í honum og ert að reyna að komast í hann.“ „OG þá lá mér á,“ sagði kona, sem hljóp stanzlaust í 25 kílómetra yfir íslenzk fjöll og firnindi. Þeim „lá líka á“ brúðhjónunum, sern gift voru kl. 9 að morgni í Danmörku um daginn, og höfðu aðeins haft eina nótt til að útvega sér öll skilríki, þar á meðal konungsbréf, af því að brúðurin var ekki orðin 21 árs. Hér var um að ræða ann- an stýrimann á dönsku skipi nánar tiltekið á danska skipinu „Grethe Skou“, sem ráðgert hafði verið að færi í ,,slipp“ á Helsingja- eyri, og virtist því sem næg- ur tími mundi til stefnu fyr- ir elskendurna að ganga í hjónaband. En skyndilega var ákveðið, að skipið skyldi leggja af stað til Vest ur-Afríku næsta dag. Nú voru góð ráð dýr, konungs- bréfið skorti og öll önnur skilríki. — Allt var sett í gang, og loks tókst að finna á pósthúsinu umsóknina um konungsbréfið, sem póstlögð hafði verið fyrir skömmu. Skrifstofustjóri og skrif- stofupía voru vakin upp og látin kippa nauðsynlegum formsatriðum í lag, skóla- stjóri sjómannaskóla hjól- aði síðan með bréfið á járn- brautarstöðina, þar var það /j ÞAÐ sýnist eins og V kjóllinn hennar Arlene Dahl sé orðinn nokkuð slit- inn. Ef svo er sem sýnist, er það ekki að undra, því að hún er alltaf í sama kjólnum á 300 daga ferða- lagi inn í jörðina. — Arlene leikur í kvikmyndinni, sem landi okkar Pétur Rögn- valdsson leikur í og það er einmitt atriði úr þeirri mynd, sem hér er sýnt. afhent lestarstjóranum, sem aftur afhenti það öðrum lestarstjóra á næstu stöð, og þannig gekk það koll af kolli, unz hinn eftirvænting arfulli brúðgumi fékk það i hendur við fyrstu dagskímu. Ungi maðurinn hafði þeg ar náð í prest og djákna og kl. 9 um morguninn fór vígslan fram í kirkju í Ár- húsum. Klukkutíma síðar var hinn nýgifti annar stýri maður, Aage Jensen, á leið til Vestur-Afríku. Ómissandi fyrir úfflufning* inn. ^ YVES St. Laurent, franski tízkukóngurinn, var kallaður í herinn ný- lega. En hann fékk að losna við allt erfiðið eins og mað- ur B.B. Ekki þurfti þó hér veikinda við, því að sjálfur de Gaulle er sagður hafa gengið fram í því, að Laur- ent fengi að sitja heima. Ástæðan: St. Laurent er franskri utanríkisverzlun ó- missandi. "Ég verð aldrei sú sama" vælir Greco „ÉG verð aldrei sú sama“ vælir Juliette Greco, en nú hefur hún orðið að gjöra svo vel og klippa sitt síða, slétta, svarta hár, sem á- samt sérstæðum klæðaburði og andlitssvip hefur hvað mest einkennt hana. — Þeir, sem kaldhæðmr era segja, að vonandi sé eitthvað satt í því, sem hún segir hún verði ekki sú sama sem fyrr. Þeir -segja líka, að ef hún nú kostaði til ofurlitlu brosi og klaéðilegum kjól, yrði hún líklega alveg ný stúlka og — hin hugnanlegasta í ofanálag. Á meðfylgjandi mynd sést þegar hárið var stýft af, en það var kvikmyndastjórinn Darryl Zanuck, sem krafð- ist þessa skilyrðislaust, og hann lét ekki undan þrátt INGUNN EYDAL i önnum kafin við af| una í fyrradag, að Ijc arinn ætlaði aldrei £ náð af henni mynd. I greiðir í tóbaks- o gætisverzluninni við á Pósthúsinu. — En ég er hér bar fyrir jólin, annars e Menntaskólanum. — Hvaða bekk ert — í fjórða bekk. — Og finnst þér g —Já, alveg ægileg: að læra og eins að sk mér. — Fáið þið leyfi ú anum til þess að vinn jólin? — Nei, við fáun leyfi nema síðustu t\ ana fyrir jólafríið. ! megum koma ólesin hjá flestum kennm Þess vegna vinn ég. bara eftir hádegið ni svo vinn ég fullan d£ föstudaginn. fyrir grátbænir Juliette, sem vildi alls ekki missa hárið. Margir bjuggust við því, að Juliette mundi held ur láta kvikmyndaleik lönd og leið en hárið, en svo reyndist þó ekki, hún gafst upp á endanum, þegar hún sá að allar bænír voru ár- angurslausar með ] orðum: „Jæja, látum fara eins og fara .vill. urinn er alltaf misk laus“.. (Juliette hefur ne orðið heldur útundan bjartsýninni og lífsg var útdeild í öndverí í fyrstu myndinn hún leikur í með sti leikur hún á móti Welles, en þau hafa fc eiginlegt, að hata yfi mennsku af öllu hjarta og líta á áhorf sem heimskan, huj (sem þó í rauninni h inu í þeim báðun g (19. des. 1959 — Alþýðubjaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.