Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 5
r BELGRAD, 5, jan. (Reuter.) Þrálátur orðrómur er á kreiki í B$lgrad um það, að alvarleg deila sé risin milli Júgóslavá og Pólverja. Hófst orðrómurinn er tveimur júgóslavneskum sendi- ráðsmönnum var vísað úr landi í Póllandi skömmu fyrir ára- mót. Sendiráðsstarfsmenn, í Bel grad telja að deila ríkjanna sé allalv^arleg. Ein kenningin er sú, að háttsettur pólskur embættis- MILANO, 5. jan. (Reuter). —- Fullskipuð farþegalest fór út af sporinu skammt frá Milano í dag. Samlkvæmt opinberum heimildum hafa 31 manns látið lífið og yfir 120 særzt er lest- inni hvolfdi niður 10 metra há- an bakka. I lestinni voru um 500 manns, flest verkamenn á leið til vinnu í Milano. Lestar- stjórinn var meðal þeirra, sem létu lífið. Mikil þoka var og er talið að lestarstjórinn hafi þess vegna ekki séð stöðvunarmerki. — Starfsmenn Rauða krossins settu upp hjálparstöð á slys- staðnum. maðuf hafi annaðhvort leitað hælis í Júgóslavíu eða tekizt að komast til annarra landa það an. Þá er ekki talið útilokað að málið standi í sambandi við þann atöurð, er pólski embætt- * ismaðurinn Monat komst til Bandaríkjanna í nóvember í baust. Ríkisstjórnir viðkomandi landa hafa ekkert viljað láta uppi um þetta mál, nema hvað samkvæmt heimildum frá Aust ur-Evrópu segir þólska stjórnin að Júgóslavarnir hafi verið reknir frá Póllandi vegna njósnastarfsemi, talið er að á- stæðan sé önnur. Sambúð Póllands og Júgó- slavíu hefur jafnan verið góð, og Pólverjar hafa aðeins treg- lega tekið undir gagnrýni ann- arra kommúnistaríkja á títóism anum. En undapfarna mánuði hefur þess orðið vart, að komm- únistar hafa hert tökin í Pól- landi. BAGDAD, 5. jan. (Reuter). — Dagblað í írak krefst þess í dag, að almenn atkvæðagreiðsla verði látin fara fram í Khuzist- an í íran um hvort íbúarnir vilji heldur vera íranskir ríkisborg- arar eða írakskir. Fyrir rúmum mánuði krafðist Kassem forsæt isráðherra íraks þess að hluti af héraði þessu yrði sameinaður írak, Hefur síðan hvað eftir ann að komið til átaka á landamær- um ríkjanna. FRANSKT GERT UPPTÆKT PARÍS, 5. jan. (Reuter.) Lög- reglan í París lagði í morgun hald á blaðið Liberation, scm< hlynnt er kommúnistum. Ekki hefur verið gefið upp hver á- stæðan er, en öruggar heimildir telja að birzt hafi í blaðinu skýrsla Rauða kross nefndar, sem undanfarið hefur kynnt sér ástandið í fangabúðúm Frakka í Alsír. Stórblaðið Le Monde birti í gær útdrátt úr skýrsl- unni. í skýrslunni segir, að víða hafi verið stundaðar pyndingar í fangabúðum, en ástandið hafi hatnað mjög undanfarna mán- Uði. Liberation kom út seinna í dag með auða forsíðu, og Le Monde var gert upptækt í Alsír er eintakið með skýrslunni barst þangað. Alþjóðlega mannréttinda- nefndin, sem aðsetur hefur í París, hvetur frönsku stjórnina til þess að koma í veg fyrir pyndingar og illa meðferð í frönskum fangabúðum í Alsír, sem skýrslan segir að enn við- gangist, þótt í smperri stíl sé en áður. Bent er á, að Debré for- sætisráðherra fagnaði opinber- lega skýrslunni og kvaðst ekki draga niðurstöður hennar í efa- ÞAÐ kom „skopmynd“ af Krústjov í réssnesku blaði á nýársdag — við < leggjum ekki meira á ykk \ ur! Svona leit hún út. Krústjov er að myija snjó kall kalda stríðsins mél- inu smærra. Hann kemur þarna fram í gerfi námu- manns, og textinn undir myndinni sagði: „Svona fara þeir að, námumenn- ir-nir“. — Þess má geta, J að Krústjov vann' einu sinni í kolanámu. Þess má ennfremur geta, að mynd- in hér efra er að því leyti heimssöguíeg, að þetta er J í fyrsta skipti síðan kornm únisíar brutust til valda í Rússlandl sem „skop- myntl“ birtist þar í blaði af kommúnistaforingja. BONN, 5. janúar (Reuter). — Adenauer, kanzlari Vestur- Þýzkalands, varð 84 ára í dag. Hefur enginn kanzlari Þýzka- lands orðið eldri. Adenauer barst mikill fjöldi gjafa og heillaskeyta hvaðan- æva að. LINNIR BONN, LONDON, 5. jan. — (NTB-Reuter). Ekkert lát verð- Ur á hatursherferðinni gegn Gyðingum í Vestur-Þýzkalandi Ojr hakakrossar og vígorð naz- ista eru krotuð á veggi víða um. landið. Lögreglan í Vestur-Berlín gerði i dag húsleit hjá nazist- um og fannst mikið af bókum, merkjum og einkennisbúning- um Hitlerstímans. Borgarstjórn in í Berlín hefur tilkynnt að hún muni gera allt, sem hægt sé til þess að stöðva þennan ó- fögnuð og refsa þaim, sem að honum standa. Ungur maður var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að mála haka- kross og skammir um Gyðinga á húsveggi í Berlín. Tilkynnt hefur verið að stúdentum við Berlínarháskóla, sem séu félag- ar í ný-nazistasamtökum, verði vísað. úr skóla. 1-7 manns voru handteknir í Berlín í dag fyrir 'óhæfuverk. Hatursherferðin gegn Gyð- ingum heldur áfram í Bretlandi, Austurríki, Belgíu, Frakklandi, iFinnlandi, Grikklandi, Svíþjóð og ítalíu. Stór hakakross var málaður á kirkju í Kariskrona og einnig í Gautaborg. Minnis- merki um andspyrnuhetjm' í >Turin á ítalíu var vanhelgað með hakakrossum og nazistisk- um slagorðum. I mörgum enskum borgum voru skrifaðar áskoranir til manna um að styðja „Brezku nazistahreyfinguna“. Formaður danska nazista- flokksins sagði í dag, að skorað hefði verið á meðlimi flokksins, að taka ekki þátt í herferðinni gegn Gyðingum. Kommúnistablöð víða um álf- una nota þetta tæifæri til þess að ráðást harkalega á Adenauer kanslara Vestur-Þýzkalands ogr blað ungverska kommúnista- flokksins segir að hann standi sjálfur á bak við Gyðingaliatrið. NÝ-NAZISTAR AÐ VERKI Þeir, sem handteknir voru í Berlín, voru úr hópi þátttak- enda í blysför ný-nazista þar sl. laugardag. í fórum forustu- rnanna þýzka þjóðarflokksins í Berlín fannst milsið af þók- menntum nazista og merkji m þeirra og einkennisbúningum. Einnig fannst mikið af ffiáln- ingu. Stjórnmálamenn í Þýzka- landi hafa miklar áhyggjur vegna þsssara atburða. Yfirvöldin í Bonn hafa í at- hugun hvort handtaka skuii væru raunverul. guðshús. Slíkt flokksins, vegna ræðu, sem hann hélt á fundi flokksins fyr- ir skömmu er rætt var um her- förina gegn Gyðingum. Ræðu- maður, sem einnig er meðlimur ný-nazistahreyfingar, sem kenn Framhald á 13. síðu. MAÐUR nokkur fékk skyrdi lega krampa á níusýningu í Stjörnubíói í gærkvöldi. Sjúkrabifreið var kvödd á staðinn og maðurinn fluttiir á Slysavarðstofuna til rannsékn- Alþýðublaðið — 6. janúar 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.