Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 9
segir í
Gömlu
tímum
meira
virðist
n hann
ýsa áð-
um og
eyu. —
tá'r blóð
anir í
ekki
ifa en
lamenn
ótíma.
i er 69
heilsu-
n fylgzt
ónvarpi
hvernig
n — af-
m hann
reyna á
MAÐUR nokkur, sem bjó
í stórborginni New York
kvartaði yfir því við mann,
sem var honum aðeins mál-
kunnugur, að hann værj ein
mana og yfirgefinn. Hann
þekkti engar konur að heitið
gæti. „Ég skal gefa yður gott
ráð,“ sagði kunninginn. —
„Þér skuluð taka síðdegis-
lestina út til Greenwich. —
Úti fyrir stöðinni munuð þér
sjá fjölda fagurra kvenna,
sem sitja í bílum sínum og
bíða eftir mönnunum, sem
margir hverjir hafa misst af
réttu lestinni. Þér skuluð nú
ganga til einhverra þessara
kvenna og segja, að það haf:
einmitt átt að sækja yður,
en nú bíðið þér árangurs-
laust. Þannig hefjið þér
kynnin".
Sama síðdegi fór New-
Yorkbúinn með lest og ætl-
aði sér út í Greenwich. — Á
leiðinni komst hann að því,
að hann hafði farið lestar-
villt og lestin, sem hann nú
sat í mundi alls ekki stanza
í Greenwich. Aftur á móti
stanzaði þessi lest á næstu
stöð, — Stamford, — og þar
eð maðurinn áleit, að það
gerði sama gagn, fór hann
þar úr.
Mikið rétt; fyrir utan
brautarstöðina sat engilfög-
ur kona í glæsilegum bii og
beið eftir að einhver kæmi
úr lesinni, sem sýnilega
hafði verið heldur seinn.
„Afsakið, þér hafið víst
orðið fyrir vonbrigðum eins
og ég‘f, sagði maðurinn við
þessa engilfögru konu. „Ég
bjóst við því, að ég yrði sótt
ur á stöðina, en nú er hér
enginn til að taka á móti
mér“. Og- maðurinn minn
hefur misst af léstinni eins
og vanalega", sagði hin
fagra kona dálítið ergilega.
Eins og til var ætlast —
spannst út frá þessu hið fjör
ugasta samtal, sem endaði
með því að frúin bauð hin-
um einmana manni heim til
sín upp á te og brauð.
Klukkutíma síðar kom
maður hennar heim og sýndi
iðrun sína aðeins með þvi
að bjóða konu sinni stutt-
lega góðan dag.
Svo sneri hann sér að New
Yorkbúanum: „Og hvað yð-
ur viðkemur", hreytti hann
út úr sér. „Þá sagði ég yður
að þér ættuð að fara úr í
Greenwich“.
72 9
Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhagen
— Þetta er svo andstyggilega vont, að við hefðum víst
eins getað borðað heinia.
lllllllllll|llllllll|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIII!lll|lllll}|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllHII|||||||||
Hin fulíkomna húsmóðir
NÚ HAFIÐ þér íækifæri
til þess að læra að verða hin
fulkomna húsmóðir, er gesti
ber að garði, — í Frakk-
landi fer um þessar munðir
fram námskeið í þessu fagi.
25 stúlkur frá öllum hiutum
heims eru nú í skóla til þess
að læra þetta og dýrt er
drottins orðið, — þær verða
að gjalda^ margar þúsundir
króna fyrir kennsluna hjá
Maxim.
Hvað er það, sem hin full
komna húsmóðir á að
kunna:
MAÐUR nokkur, sem
var ^ sérstakur skussi í
stærðfræði, þegar hann var í
skóla' er nú orðinn vel þekkt
ur og vel metinn forstjóri
hér í bæ.
Fyrir skömmu hitti gam-
all skólafélagi hans hann á
götu og spurði hann, hvern
ig hann hefði farið að því að
græða svona stórkostlega.
Tja, sagði forsjtórinn og
velti dálítið vöngum. Þetta
er mjög einfalt. — Þeg-
ar ég hef allt, sem ég sel f jór
um sinnum dýrara en það
í rauninni kostar . . . þá er
hreinn gróði Slltaf fjögur
prósent!!!
Fyrst og fremst á hún að
kunna að búa til mat, sem
ekki heitir færra en 5 frönsk
um nöfnum, — enda þntt
Tiún þurfi aldrel sjáif að
grípa til þessarar kunnáttu
sinnar. 1 Ennfremur verður
hún að kunna beztu skil á
öllum víntegundum, hvernig
þeim er blandað saman og á
hvaða hitastigi þær bragðast
hvernig ber að taka á móti
prúðbúnum gestum, sem
streyma inn í viðhajÉr.arsal-
ina, þetta atriði var talið svo
mikilvægt að tvær baron-
frúr voru fengnar til þess
að kenna þessa námsgrein.
Hin fullkomna húsmóðir
á einnig að vera vel að sér í
tízkuheiminum og hún verð
ur að kunna að stjórna þjón-
ustuliði með glæsileika. —
Hún verður einnig að kunna
að útbúa lítil matarborð fag
urlega, ef- þjónarnir skyldu
leggjast í inflúenzu . . .
Loks verða vesalings stúlk
urnar að læra hvernig- hin
fullkomna húsmóðir heldur
uppi samræðum við hið full-
komna veizluborð. Kennsla
í þessu fer fram í Louvre
og kirkjunum þar . . . því að
hin fullkomna húsmóðir á
að ræða um listir og kirkju-
glugga . . .
Þarna fáið þið það — —
alveg ókeypis, ------það
helzta, sem stúlkunum er.
kennt. . . . Ókeypis. . . . Þið
verðið auðvitað að kaupa
Alþýðublaðið, — það er þó
ekki svo dýrt —- fyrir allar
þessar upplýsingar!
Jólafrésskemmfun
Glímufélagsins Ármann verður haldin í Sjálfstæðishúsina,
fimmtudaginn 7. janúar kl. 3,45 síðd.
Skemmtiatriði — Margir jólasveinar — Kvikmyndir o. ÆI,
Aðgöngumiðar eru seldi,r £ sferifstofu félagsins, íþróttta-
húsinu. — Sími 1-33-56 kl. 5—7 dagiega.
Ennfremur í Sportvöruverzluninni Hellas og
Bókabúðum Lárusar Blöndals.
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN.
Uppboð
Húseignin Hverfisgötu 56 í Hafnarfirði, sameign
Sigurjóns Pálssonar og þrotabús Páls Guðjóns
sonar verður seld til slita á sameign á opinberu
uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri
föstudaginn 8. janúar kl. 2 síðd.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Ingólfs-Café
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Dansstjóri; Þórir Sigurbjörnsson.
AðgÖngumiðasala frá kl. 8.
Sími 12-826.
Snæfsllingar - Hnappdælir
Munið skemmtifund félágsin^ i hinum nýju húsa-
kynnum SkátaheimiHsins laugardaginn 9. janúar.
Fundurinn hefst kl. 8,30. Spilað verður Bingo.
Mörg og góð verðlaun. — Dans.
Skemmtinefndin.
Kstmanns
Nemendur skólans eru minntir á, að endurnýjun skírteina
fyrir síðara tímaihil skólans fer fram £ dag í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu frá kl. 4—7 e. h. og á morgun, fimmtudaginn
7. janúa-r í Skátaheimilinu við Snorrabraut frá kl. 4—7 e. h.
Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janúar og er kennt á
römu stöðum og tímum og var fyrir jóí hjá öllum flokkum.
Nokkrir nýir nemendur veröa teknir í næstu
viku. — Nánar auglýst þá.
Alþýðublaðið — 6. janúar 1960