Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 7
,^jr skulu bara revna’ RANNSÓKNIN vegna eyði- Ieggingarinnar á Hafmeyjunni í Tjörninni, sem sprengd var í loft upp á nýársnótt, heldur stöðugt ófram, en hefur þó lít- inn árangur borið enn sem kom ið er. Rannsóknarlögreglan grunar ekki neinn sérstakan mann eða menn ennþá. Rannsókn máls- ins er miög erfið, því illa geng ur að fala v!tna. Það er mjög ólíklegt, að ein- hverjir hafi ekki orðið varir við þá sem þarna voru að verki, því sprengingin átti sér stað í Miðbænum á þeim tíma, sem fjöldi manns var á ferli. Eyðilegging st.vttunnar virð- ist því hafa náð vinsældum borgaranna, bvi þ"ir skjóta sér undan að bé’-' ví+ní í málinu. Einum kunnum borgara varð að orði. btgar hann frétti um sprenginguna: ,.Þ°ir skuiu bara reyna að setia ráðhúsið í Tjörn ina“. AKUREYRI, 5. jan. Síðastlið inn sunnudag voru geysimiklir farþegaflutningar á vegum Flug félags íslands hér á flugvellinu- um, Héðan frá Akureyri og um Akureyri fóru alls 250 manns. Voru notaðar Viscount-vélar og Skymaster-vélin Sólfaxi til þess ara flutninga. G. ST. RANGHERMT var í frétt Al- þýðublaðsins í gær, að álfa- brenria sú er Afturelding efnir til að Varmá við Hlégarð í Mos fellssveit ætti að vera í gær- kveldi. Hún verður í kvöld á Þrettándanum. Verða ferðir frá RSÍ frá kl. 7. Innhrot INNBROT var framið í Ofna smiðjuna um helgina. Brotinn var upp opnanlegur gluggi og farið þar inn. Allar læstar húrðir á skrifstofum voru ibrotnar upp. Þjófurinn hafði á ibrott með sér nokkuð af frí- merkjum, þó aðeins dýr merki, en skildi hin ódýrari eftir. Nú heitir hann Krupp HÚN velur þá ekki af verri endanum, hún Sar- oya fyrrum Persadrottn- ing! Nú er hún öllum stundum með þýzka stór- iðjuhöldinum Harald Krupp, og segja jafnvel sumir, að þau séu á næsta leyti við trúlofun. — Myndin af þeim er tekin á gamlárskvöld. sannaraldur DÖNSK BLÖÐ skýra frá því, I síðan sett í geigerteljarann og að rannsókn sú, sem gerð hef- þar mældist geislavirknin. Ef ur verið á rannsóknarstofu Hafnarháskóla á kolbrunnum trjóleifum frá Bergþárshvoli, hafi sannað, að þeir væi'u frá tímabilinu 840—1040 og er það talin enn ein sönnun fyrir því, að Njálssaga sé sannsöguleg. Aðferðin, sem notuð var til að ákveða aldur leifanna var hin svolcallaða „kolefni-14-að- ferðin", én hún byggist á því, að magn hins ge slavirka kol- efnis ísótóp c-14 er stöðugt á ineðan hinir kosmísku geislar dynja á því. — Þannig hefur það verið eins langt aftur í tímanp, eins og hægt er að ganga úr skugga um. Geisla- virknin hverfur smám saman — helmingur á 5600 árum:— og með því að mæla, hve mikið magn er eftir, geta vísinda- menn ákvarðað aldur efnisin§. H ð geislavirka kolefni cl4 finnst alls staðar, í lofti, jörð og vatni og lifandi verur taka það til sín. Það gerðu trén á ís- landi líka, en þegar tréð var feilt hætti það að draga í sig c-14. Tréð hefur þá haft í sér sama magn af geislavirku kol- efni, eins og íslemk tré — eða dönsk —r hafa í dag. Smám saman hefur c-14 innihaldið þorrið eftir ákveð- inni reglu, og eftir er það magn, sem svarar til geisla- virkni í efrium frá því á tím- anum 840—1040 e. Kr. Inni- hatdið er bví einn tíu milljón- asti — 1/10.000.000 — og hað hlutfail mælir geigerteljari með 1% nákvæmni. Þegar Tauber, fors’iór'. rann '■éknarstofmunnar. fékk triá- l'eifarnar frá Bergþórshvoli, +ók hann tíu grömm af þeim og br°nndi bau. Við betta mvnd- aðist koldíoxýð, ásamt öðrum um nýtt tré hefði verið að ræða, hefði teljarinn talið 24 slög á mínútu — og hefði það ver.ð 5600 ára gamalt hefði hann talið 12 slög á mínútu. Slíka mælingu má gera á efni, sem er 40.000 ára gamalt, en þá telur teljarinn aðeins eínut sinni tíundu hverja mínútu. Þannig var aldur trjábútanna frá Bergþórshvoli ákveðinn ©g segi menn svo, að geislaviikni sé bara til ills eins. iWWtWtWWMWW«WW>WWtWWWWtW>WMWMWWMMWW AlþýSuflokkurinn í Nordisk kontakt NORDISK KONTAKT heitir tímarit, sem gefið er út a? þingmannasambandi Norður- landa. Efni þess fjallar um stjórnmál Norðurlanda og b;i t- ir fróðlegar greinar um þaia iriál, sem efst eru á baugj. á þingum landanna, um stjórn- málaflokkana og þingmennina. — Aðalritstjóri tímaritsins er Svíinn Gústaf Lidén, en rit- stjórar eru auk bess fyrir hvert landanna fimm. Haraldur Krö- yer forse’aritari er ritstjóri fyr 'r ísland. I þremur síðustu heftum af Nordisk kontakt hefur birzt yf- irlitsgrein um sögu Alþýðu- flokksins hér og er höfundur hennar Vilhjálmur S. VII- hjálmsson rithöfundur. Áður hafa birzt í ritinu greinar um aðra íslenzka stiórnmálaflokka. — í grein 'Vilhjálms er gefið vfirlif um þróun í þjóðmálum Tslands sem leiddi til stofnunar verkalýðsfélaga og Alþýðu- flokksins. en síðan er rakinn starfsferill flokksins máleína- efnum, sem hreinsuð voru frá. lega og um leið sýnd þróunin Hið hreinsaða koldíoxýð var.ár frá ári til þessa dags. Kommar um DEILA er risin innan raða íslenzkra kommúnista um „pútnahúsastílinn í bókmennt um“ og krefst Björn Franz- son þess, að sósíalistar hér hverfi frá þeirri „afturhalds- kenningu, að klám í þókmennt um og Iistum sé eitthvert ógn armikið frjálslyndi og nýtízku legt hugarfar", en Jóhannes úr Kötlum mótmælir og segist „reiðubúinn að sitja einn eft- ir í kláminu“ ef þeirri ósk Björns verður framfylgt. Sýnilega er hér um að ræða flokkslegt eða kommúnistískt vandamál, því að Björn Franz son leggur sig sérstaklega fram um að ávíta sósíalista í þessum efnum, ræðst á Jó- hannes úr Kötlum fyrir þýð- ingar hans á bókum Agnars Mykles og gagnrýnir sjálfan Þjóðviljann fyrir að verja með oddi og egg þessa starfsemi skáldsins. Björn er ekki að vanda um við íslenzku þjóðsna í heild í þessum efnum - hann er að krefjast þess að íslenzk- ir kommúnistar breyti hátta- Jlagi sínu til samræm.is við stefnu kommúnismans erlend- is í þessum efnum og vilja ráðamanna austur í Rússlahdi. Það er engin tilviljun, að þessi umvöndun kemur frá Birni Franzsyni, því hanri hefur um langt árabil verið cinn sann- trúaðasti línumaðurinn á and- legum akri kommúnista. Jóhannes úr Kötlum ætlat sýnilega ekki að beygja s% í þessum efnum. Hann svarar meðal annars: „En telji ís- lenzkir sósíalistar það lienta sinni menningarhugsjón “að draga rannsóknir 0g skilgriein ingar vísinda og lista á ann- arri meginhvöt mannsins nið- ur í sorpið og krefjast banns og brennu á sjálfskvufningu mannsandans, þá þeir um það. Ég er þá reiðubúinn að sitja einn eftir í „kláminu“.“ ' Alþýðublaðið — 6. janúar 1960 'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.