Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 8
NIKITA KRÚSTJOV, for sætisráðherra Sovétríkjanna virðist við fyrstu sýn vera heilsuhraustur og kröftug- ur. En hann fær svimaköst annað slagið, og þau stafa ekki af vodkadrykkju, held- NAPOLEON þjáðist af stöð- ugum sjúkleika, sem braust út í mirinimáttarkennd. ur of háum blóðþrýstingi og truflunum í blóðrásinni. — Eisenhower forseti Banda- ríkjanna er 69 ára að aldri, og hann má ekki ofreyna sig á neinn hátt, hvorki andlega né líkamlega. Hann hefur Bæði STALIN og HITLER höfðu heilasjúkdóma. Lækn ar Hitlers hafa upplýst, að slitið sér út í störfum fyrir ættjörð sína og veröldina og tvisvar fengið hættulegan hjartasjúkdóm. Adenauer kanslari, vold- ugasti stjórnmálamaður V.- Þýzkalands, er 83 ára og til- tölulega hraustur, en samt segja samstarfsmenn hans, að aldur hans komi í veg fyrir að hann grípi ýmis atr- iði rétt eða taki ákvarðanir, sem viðeigandi eru. Herter utanríkisráðherra Banda- ríkjanna er með liðagigt og kölkun. Fyrirrennari hans Dulles barðist við krabba- mein síðari hluta valdatíma síns og stjórnaði loks utan- ríkismálum Bandaríkjanna frá sóttarsæng. En er ekki hættulegt að völd veraldarinnar séu í höndum sjúkra manna og heilsulausra? , Þetta er ekkert nýtt í ver- aldarsögunni. Hvað eftir annað hafa sjúkdómar haft úrslitaáhrif í mannkynssög- unni. Brezkir og bandarískir þjóðfélagsfræðingar, lækn- ar og sagnfræðingar hafa kannað söguna frá sínum sjónarhóli og komist að því að hægt er að draga skemmtilegar ályktanir og rekja hliðstæður um gang sögunnar og ásigkomulag valdamannanna. Enski vísindamaðurinn og læknirinn William Russel hefur nýlega skrifað bók — þar sem hann lýsir hvernig samband hafj verið milli sjúkdóms og valdagræðgi og baráttugleði Napoleons. — Russel segir að magasjúk- dómur ásamt kýlapest hafi valdið óróa keisarans og valdagræðgi. Napoleon var sífellt píndur af sársauka og ógleði, sem aðeins gleymdi minnimáttarkennd sinni með því að vera sífellt að framkvæma1 stórkostlega hluti. Nú var hann hermað- ur og þar af leiðandi varð hann mikill ‘'herforingi, — hefði hann til dæmis verið húsameistari hefði hann sam hann hefði átt hvergi heima nema á geðveikispítala allt frá árinu 1943. ÞAÐ eru til undantekningar. — ADENAUER, sem varð 84 ára í gær, — er enn í fullu fjöri og laus við alla alvarlega sjúkdóma. CHURCHILL, sem sést hér við hlið hans er fyrir löngu kom inn úr valdastöðu og getur í ró og næði dundað sér við sitt illkynjaða lungnakvef. kvæmt kenningu Russels byggt stórkostlegar bygging ar. Örlagastund hans rann upp þegar sjúkdómur hans varð ólæknandi og stöðugur. í Rússlandsförinni verður magasjúkdómsins fyrst vart fyrir alvöru og í orustunni aðeins 20.000 til Jerúsalem, hínir féllu í pestinni.' Kólera lagði her Lúðvíks helga i valinn í herförinni gegn Ar- öbum í Túnis. Herir Napoleons sluppu ekki heldur við kóleruna og í síðari heimsstyrjöldínni á unga aldri úr kóleru, er hann var í þann veginn að skipuleggja hið mikla ríki sitt. Russel rekur ýmis dæmi úr sögu síðari tíma þar sem sjúkdómar hafa haft miki! áhrif á gang sögunnar. Hann telur sig geta sannað að Lenin hafi ekki látist úr heilakölkun heldur úr sýfl- is. Við krufningu kom i Ijós að heili Leriins var eins og hnefi manns á stærð, og þessi sjúkdómur hefur þar af Ieiðandi haft miklar af- leiðingar síðustu mánuðina, sem hann lifði á allar á- kvarðanir hans. Enginn veit hvernig alræði öreiganna hefði Iitið út, ef hans hefði notið lengur við, en kunnugt er að hann fyrirleit Stalin og hafði giö.ggt auga fyrir hættunni. a£ flokkseinræð- inu. Ýmsir heilasjúkdómar, — paranoia, flogaveiki og löm- un, hafa þjáð ýmsa leiðandi menn. Páll postuli var senni lega flogaveikur. Nero keis ari hafði paranoia og Wil- SJÚKIR MENN slíka menn. Russel ! því sambandi:-----1 mennirnir -á vorum hafa 'ef til vill gert KRÚSTJOV, 65 ára, hraustur og hress, e neyðist oft til að afl ur ákveðnum ferð fundum —vegna þr Orsökin er sögð: of h þrýstingur og trufl: blóðrásinni. Það er a. m. k Vodka sem á söknia. STJÓRNA HEIMINU r við Waterloo þjáðist hann af krabbameini en sá sjúk- dómur leiddi hann til dauða. í mannkynssögunni gegna farsóttir eins og svartidauði, kólera og malaría örlaga- ríku hlutverki. Þessir sjúk- dómar hafa haft meiri áhrif en völd og ákvarðanir fursta og keisara á gang sög unnar. Her Hannibals, sem íór yfir Alpana til þess að mola rómverska heimsveld- ið varð ekki sigraður í or- ustum heldur af bitf mý- flugnanna, sem fluttp mala- ríuna. Rómverjar máttu þakka þessum litlu skordýr- um að hersveitir Karagö urðu að láta undan síga frá múrum Rómaborgar, og ef þau hefðu ekki valdið slík- um usla meðal hermanna Hannibals má vera að höf- uðborg heimsins hefði um næstu aldir verið í Norður- Afríku en ekki við Tíber. Ófarir krossfarsnna í Landinu helga stöfuðu ekki af herstjórnarlist Saladdins eða hreysti hermanna hans heldur af því að pestin lagði Evrópumennina í valinn. Af þerni 100.000 mönnum, sem lögðu af stað í fyrstu kross- ferðina árið 1096 komust gaus upp skæður kólerufar- aldur í franska hernum í fenjunum við Dobrueha. — Sjálfur Alexander mikli lést HERTER, utanríkisráðherra USA tók við af Dulles, sem lengi hafði átt við sjúkleika þann að stríða, sem dró hann til dauða. En Herter er ekki heldur heilsugóður, — hann þjáist af æðakölkun og þolir ekki áreynslu. son forseti Bandaríkjanna gekk með heilalömun. Heila sjúkdómur var líka ástæðan fyrir grimmd Henriks 8. Talið er; Víst að Hitler og Stalin hefðu þúrft á sálgrein ingu að halda á unga aldri til þess að losna við ýmsa sál ræna sjúkdóma, sem þeir þjáðust af á fullorðinsárum. Hitler var taugaveiklaður og haldinn óeðlilegri valda- græðgi. Læknar hans viður- kenndu eftir stríðið að árið 1943 hefði með réttu átt að leggja hann inn á geðveikra spítala. Aðrir segja að slíkt hefði átt að gerast miklu fyrr. Franklin D. Roosevelt for seti Bandaríkjanna fór dauð sjúkur maður á ráðstefnuna í Jalta og féllst þar á ýmis- legar ákvarðanir, sem síðar urðu bein orsök kalda stríðs ins. En margir 'sjúkir menn hafa beinlínis fórnað sér fyrir þjóð sína. Er skemmst að minnast Dullesar og Eis- enhowers. Russel segir í bók sinni frá ýmsum tilfell- um þar sem læknavísindin hafa haldið lífi í valdamönn um þjóða. Eisenhower og Churchill eru dæmi um gagn með því að li glæsilegir stjórnmá fyrri tíma, sem dóu í EISENHOWER, sem ára að aldri, virðist hraustur, en þeir, ser hafa með honum í sj hafa teldð eftir því, hann stamar á orður leiðing af 'slaginu, se fékk. Hann rná ekki sig. 0 6. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.