Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 16
JANE Mansfield er orðin
dökkhærð. Hún er látin
leika dökkhærða drós í
kvikmyndinni „The Chal-
lenge“, þar sem hún fer
með aðalhlutverk á móti
Anthony Quayle. Og
þarna sjáið þið hana.
: ' "
/ % /
VÍN. — Glergerðarmenn
í Vínarborg eru fáir en
þeir vinna aðeins fyrir þá
fáu, sem hafa ráð á að
greiða hátt verð fyrir vel
gerða hluti. Glervörur
þeirra eru einstæðar og
ekki til nema einn hlutur
af hverri gerð. Að kaupa
hjá þeim er eins og að
kaupa kjól hjá tízkuteikn-
uruni Parísar eða sjald-
Ráðstefna nm
diplomati
LAGANEFND Sameinuðu
þjóðanna hefur á nýafstöðnu
Allsherjaiþingi samþykkt, að
efnt skuli til ráðstefnu um
diplomati ekki síðar en árið
1961. Ráðstefnuna skal halda
í Vínarborg, en austurríska
stjórnin bauðst til þess að
greiða talsvert af kostnaðin-
um við ráðstefnuna, ef hún
1 yrði haldin í Vínarbðrg. Hlut-
■ verk ráðstefnunnar verður að
semja alþjóðlegar reglur um
' sérréttindi og friðhelgi dipló-
mata.
Samþykkt var í laganefnd
Allsherjarþingsins, að Sam-
. einuðu þjóðirnar skuli senda
þátttökuboð til allra meðlima-
. ríkja S.Þ. og einnig til þeirra
ríkja er undirritað hafa og
gerst hafa aðilar að reglum
Alþjóðadómstólsins í Haag.
Um nokkur ár hefur verið
unnið að uppkasti til alþjóða-
-samþykktar um friðhelgi og
sérréttindi erlendra sendi-
manna. Liggur nú fyrir slík
samþykkt, eða réttara sagt
41. árg. — Miðvikudagur 6. janúar 1960 — 2. tbl.
DAILY EXPRESS skýrir
frá því, að sovétstjórnin hafi
gefið út bækling um manna-
nöfn í Rússlandi. Er þar
mælt með nöfnum, sem
heppileg þykja. Rússar eru
ekkert ánægðir með ýmis
nöfn, sem foreldrar hafa tek-
ið upp á að skíra börn sín í
þeirra hópi eru t. d. nöfn
eins og Fimmáraáætlun, Af-
kastahetja og Fullkomnun,
en eitt naín, sem skotið hef-
ur upp kollinuin undanfarin
ár, fer einkaniega í taugarn-
iar á yfirvö-dunum — og er
þeim ekki láandi, það er nafn
ið Lorikerik. Þetta karl-
gæft emtak af dyrmætn
bók.
Áður fyrr voru keisar-
ar, Balkankonungar og
austurrískir aðalsmenH'
helztu viðskiptamenn
þeirra. Núna eru arabisk-
ir olíufurstar, semdiráð og
bandarískir auðkýfingar
aðalviðskiptavinirnir.
Kröfurnar - varðandi
* gerð og hlutl hefur breyzt w
en handbragðið er ætíð
jafn fullkomið. Glergerð-
armennirnir neita alger-
lega að hefja fjöldaíram-
leiðslu en gera aðeins
einn hlut af faverri teg-
und. Hver einsíakur hltit-
ur er listaverk. Útflutn-
ingur á glervarningi frá
I Austurríki stöðvaðist al-
gerlega á stríðsárunum,
en hefur nú aukist gíi'ur-
íega, og er mest flutt út
til Bandaríkjanná og
Vestur-Þýzkalands.
á
mannsnafn cr samansett úr
upphafsstörfum níu rúss-
neskra orða: Lenin, október-
bylting, iðnvæðing, kollekti-
visering (samyrkja), elektri-
fiserxng (rafvæðing), radio
(úívarp) og (og á rússnesku
byrjar á i) kommúnismi.
í þessu efni er víða pottur
brotinn. T. d. var stúlkubarn
í Svíþjóð fyrir nokkrum ár-
um skírt Svea Neutralia Vill-
freda, sem mætti útleggja:
Svíþjóð hlutlaus vill frið, og
lítij sænsk stúlka var ekki
a'.’s fyrir löngu skírð Kata-
rina Rullgardina.
/ fangelsí fyr-
ir barneignir
TVÆR mæður, sem sam-
tals eiga tíu börn, hafa verið
settar í fangelsi í Kaliforníu
samkvæmt lögum, sem banna
sambönd utan hjönabands.
Þetta hefur gerzt í Martiex.
Önnur konan, sem heitir Lucy
Turrieta, á fjögur börn utan
hjónabands, en hin Lucy
Martinez á þegar sex, og geng
ur þar að auki með tvíbura,
sem fæðast í þessum mánuði.
Báðar konurnar eru ættað-
ar frá Mexíkó, og báðar 24
ára, og hafa báðar stórfé á
hverju ári í barnalífeyri. Þær
voru yfirheyrðar fyrir ári, en
fengu að sleppa með áminn-
ingu, ef þær hétu því statt og
stöðugt að leggia niður sitt
fyrra líferni, hvað þær raun-
ar alls ekki gerðu. Báðar voru
teknar fastar í nóvember. Þá
hafði Lucv Turrieta eignazt
fjórða barnið, en Lucy Marti-
nez var komin af stað með
tvíbuiana.
En nú kom Verndarfélag
borgaralegra réttinda til
skialanna og mótmælti að-
gerðum gegn konunum. Kvað
það þær aðeins notfæra sér
mannréttindi, sem vernduð
væru í stjórnarskránni(!) Yfir
réttnr í San Francisco sýkn-
aði konurnar, en þær eru nú
fyrir enn æðri dómi sekar
fundnar.
Oft er niikið talað um
f jölda lausaleiksbarna á Norð-
urlöndum, en það eru víst víð-
ar til lausaleiksbörn. Fréttir
herma (frá AP), að í Kali-
forníu séu hvorki meira né
minna en 600 þús. lausaleiks-
hörn.
FANGAR
GERA
GOTT
ALLIR fangarnir í fang-
elsi í Salisbury í Rhodes-
iu héldu barnaskemmtun
fyrir jólin, klæddu sig
sem jólasveina, skemmtu
og sungu kórsöng. A með-
an skemmtiatriði for fram
fór emn fanganna um
meðal áheyrenda og ut-
deildi á baða boga sæl-
gæti, sem fangarnir höfðu
sjálfir búið til. Tilgang-
urinn með skemmtunmni
var að hjálpa þurfandi
börnum í borginni