Alþýðublaðið - 06.01.1960, Blaðsíða 11
Sime 10,4 í 100
Á NÝJÁRSKVÖLD var háð
frj álsíþróttamót í New Orle-
ans og voru margir beztu
Afmælisrit
UMFK komið
UNGMENNAFELAG Kefla-
víkur varð 30 ára 29. septem-
ber s. 1. og nýlega kom út af-
mælisrit félagsins mjög vand-
að ög skemmtilegt.
Ritið hefst á ávarpi stjórn-
ai'lnnar, en formaður er Þór-
hallur Guðjónssbn. Síðan koma
ávörp frá forseta ÍSÍ og UMFÍ.
Síðan eru margar fróðleikar
greiriar úr sögu félagsins og
eru þær prýddar mörgum góð-
um myndum. Félagið hefur
verið sigursælt og eignast
marga íslandsmeistara í flest-
um helztu íþróttagreinum, sem
stundaðar eru hér á landi. Rit-
stjóri 30 ára afmælisrits UMFK
er Hafsteinn Guðmundsson.
frjálsíþróttamenn Bandaríkj-
anna meðal þátttakenda. —
Hinn efnilegi milllvegahlaup-
ari Dyrol Burneson sigraði í
1500 m. hlaupi á 3.48,5 mín.,
en annar varð Jim Grelle á 3.
49,5 mín.
Dave Sime, heimsmethafi í
200 m. sigraði í 100 m. á 10,4
sek., en næstir voru Bill Wood-
house og Jim Waever. Eddie
Southern sigraði með yfir-
burðum í 400 m. á 48,3, en
Olympíumeistarinn Bobby Mor
row varð þriðji á 50 sek. Mor-
row sagðist ekki vera í nógu
mikilli æfingu til að taka þátt
í 100 m. hlaupinu. — Al Law-
rence varð hlutskarpastur í 5
km., tíminn var 14.25,0 mín.
Lawrence tók glæsilegan og
langan endasprett. Fjórði í
hlaupinu varð bandaríski met
hafinn Max Truex.
í stangarstökki urðu fyrstir
og jafnir Jim Graham og J-D.
Martin með 4,37 m. Don Bragg
tókst ekki að fara yfir þá hæð
fyrr en í þriðju tilraun og varð
fjórði.
A MYNDINNI sjáið þið
aðalstjórn KR ásamt
stjórnum allra íþrótta-
deilda félagsins, en þær
eru sjö talsins. Einnig eru
allir þjálfarar félagsins
með á myndinni, en þeir
eru nú 17 talsins.
Aðalfundur KR:
Fjölbreytt og mikið íþróttastarf
21 stúlka æfa fyrir
Norðurlandamót
LANDSLIÐSNEFND kvenna
f handknattleik, sem í eru Val-
geir Ársælsson, formaður, Axel
Sigurðsson og Pétur Bjarnason
hafa valið 21 handknattleiks-
stúlku til sérstakra æfinga
vegna Norðurlandameistara-
móts, sem háð verður í Vásterás
i Svíþjóð í lok júní.
Eftirtaldar stúlkur voru vald
ar, frá Ármanni: Rut Guð-
mundsdóttir, Sigríður Lúthers-
dóttir, Sigríður Kjartansdóttir,
Jóna Bárðardóttir og Kristín
Jóhannsdóttir. Frá Fram; Ólína
Jónsdóttir og Inga Hauksdóttir.
Frá KR: Erla Isaksen, Gerða
Jónsdóttir, Guðlaug Kristins-
dóttir, María Guðmundsdóttir,
Perla Guðmundsdóttir og Inga
Magnúsdóttir Frá Val: Sigríð-
ur Sigurðardóttir, Kristín Ní-
elsdóttir, Bergljót Hermunds-
dóttir og Katrín Hermannsdótt-
ir. Frá Víking: Rannveig Lax-
dal, Þórunn Pétursdóttir og
JÚGÓSLAVÍA sigraði Mar-
okko í knaítspyrnu með 5:0 ný-
Jega.
Brynhildur Pálsdóttir. Frá
Þrótti: Katrín Gústafsdóttir.
Tékkar
sigruðu Svía
í síðustu viku fór fram hand
knattleikskeppni fjögurra
beztu handknattleiksþjóða
heimsins, Svíþjóðar, Tékkósló-
vakíu, Danmerkur og Þýzka-
lands. Keppni þessi er kölluð
„litla heimsme:starakeppnin“
og Danir halda hana í tilefni
25 ára afmælis danska hand-
knattleikssambandsins.
Óvæntustu úrslitin til þessa
eru þau, að Tékkar sigruðu
sænsku heimsmeistarana með
21—13, en í hálfleik stóð 9—8
fyrir Tékka. í upphafi síðari
hálfleiks lék tékkneska liðið af
miklum glæsibrag og hinn
mikli hraði Tékkanna yfirbug-
aði alveg sænska liðið. — Dan-
ir sigruðu V-Þjóðverja með 18
—13 eftir 9—5 í hálfleik.
KR hélt aðalfund sinn í fé-
lagsheimilinu við Kaplaskjóls-
veg, mánudaginn 7. des. sl. —
Fundarstjóri var kjörinn Har-
aldur Guðmundsson og fundar-
ritari Sigurgeir Guðmannsson.
í upphafi fundarins minntist
form. Lúðvíks heitins Einars-
sonar, málarameistara, en hann
var heiðursfélagi KR.
Aðalstjórn félagsins gaf
skýrslu um starfsemi þess og
lesnir voru upp reikningar fé-
lagsins og þeir samþykktir.
KR varð 60 ára á starfsárinu
og voru í því til-efni haldin af-
mælismót í knattspyrnu, frjáls
um íþróttum og sundi, en afmæl
ishóf var haldið í Sjálfstæðis-
húsinu Þann 7. marz.
Félagið gaf út veglegt afmæl
isrit, en um það sá sérstök
blaðnefnd og voru í henni þeir
Sigurgeir Guðmannsson, Har-
aldur Gíslason, Þórður B. Sig-
urðsson og Hörður Óskarsson.
í afmælishófi félagsins voru
Einar Sæmundsson og Georg
Lúoviksson sæmdir heiðurs-
stjörnu KR.
Tveir fyrrverandi formenn
KR hafa verið gerðir heiðursfé-
iagar á þessu ári, en það eru
þeir Kristján L, Gestsson og
Gunnar Schram.
ÍÞRÓTTAKEPPNIR.
Á íþróttasviðinu var félagið
sigursælt. Flokkar frá KR tóku
þátt í 28 knattspyrnumótum Og
varð KR sigurvegari í 12 af þess
um mótum og hefur KR því unn
ið flest knattspyrnumót sum-
arsins þar sem næsta næsta fé-
lag heíur unnið 11 mót. Meist-
araflokkur KR sigraði í íslands
mótinu með miklum yfirburð-
um.
Alls lék meistaraflokkurinn
18 leiki og gerði 60 mörk gegn
7 og tapaði engum' leik í knatt-
spyrnumótum sumarsins. Ann-
ar fiokkur félagsins A-lið lék
11 leiki og vann þá alla með 32
mörkum gegn 2. Einnig var
frammistaða 4. fl. framúrskar-
andi góð.
Leiknir voru 109 leikir í þeim
23 mótum, sem félagið tók þátt
í og vann KR 63, gerði 17 jafn-
tefli og tapaði 29, en gerði 247
rnörk gegn 125.
KR fékk 11 Islandsmeistara í
frjáisum íþróttum og af 14 ís-
iandsrnetum sem sett voru á
árinu hafa KR-ingar sett 11. Á
Reygj avíkurmeisíaramótinu
hlaut KR 213 stig og titilinn
„Bezta frjálsíþrótíafélag Rvík-
ur“.
í sundi fékk KR 1 íslands-
meistara og 2 Reykjavíkurmeist
ara. Viðeyjarsund syntu 2 KR-
ingar á árinu.
í handknattleik var félagið
mjög sigursælt. Meistaraflokk-
ur kvenna hefur unnið alla sína
leiki síðan 6. des. 1958, alls 14
leiki og eru KR-stúlkurnar ís-
landsmeistarar bæði í úti- og
innanhússhandknattleik.
Meistaraflokkur karla vann
Reykjvíkurmeistaramótið en
varð nr. 2 í íslandsmeistaramót-
inu.
SÝNINGAR OG KEPPN-
ISFERÐIR.
Fiinleikaflokkur KR fór til
Danmerkur og sýndi 8 manna
flokkur undir stjórn Benedikts
Jakobssonar á 60 ára afmæli.
danska Fimleikasambandsins í
Odense. Auk þess sýndi flokk-
urinn á Akureyri, Vestmanna-
eyjum og Álfaskeiði.
Meistaraflokkur karla í körfu
knattleik fór í heimsókn til
Laugavatns og var keppt við
menntaskólanema.
Meistaraflokkur knattspyrnu
manna fór í keppnisferðalag 1il
Danmerkur og annar flokkux
fór í keppnisferðalag til Dan-
merkur og Þýzkalands, auk þess
fóru margir knattspyrnumenn
utan með landsliði íslands en í
því liði átti KR flesta leikmenn.
Sex frjálsíþróttamenn kepptu
erlendis, í Bandaríkjunum, Pól-
landi, Þýzkalandi, Svíþjóð og
Danmörku.
HEIMSÓKN ERLENDRA ;
ÍÞRÓTTAMANNA Á
VEGUM KR.
Sænsku sundfólki, 2 körlum
og 1 konu var boðið hingað til
keppni á afmælismóti KR í
Sundhöll Reykjavíkur í marz
s. 1.
í júní fór fram afmælismót
KR í frjálsum íþróttum og var
boðið til þess 4 íþróttamönnumv
2 sænskum og 2 dönskum.
Knattspyrnudeildin fékk til
Reykjavíkur danskt knatt-
spyrnulið frá J. B. U.
i
KENNARALH) KR.
Láta mun nærri að 17 kenn-
arar starfi hjá félaginu, en flest
ir þeirra vinna sitt þjálfunar-
starf í sjálfboðaliðsvinnu. Hintt
Framhald á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 6. janúar 1960 J