Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Fimmtudagur 7. janúar 1960 — 3. tbl.
■ . ■ ;
ffgf
■■ - ■
Fæi’eyskit
ÞAÐ er orðinn fastur ár-
legur viðburður að fær-
eyskir sjómenn komi hing
að á vetrarvertíð. Setja
þeir svip sinn á farþega
Gullfoss og Drottningar-
innar er þeir taka sér far
hingað til lands. Myndin
sýnir færeyska sjómenn
ganga í land úr Gullfossi.
Ktústjov
til Indlands
MOSKVA, 6. jan. (NTB—
Af'P). Krústjov forsætisráð-
herra kvaðst í dag vonast til að
geta þegiS boð frá Nehru for-
sætisráðherra urn að heimsækja
Indland í næsta rhánuði. Mun
heimsóknin þá verða í sambandi
við heimsókn Krústjovs til In-
dónesíu, segir Tass.
fjoldi
álfabrennuna
Bílslys við
Hlégarð
GÍFURLEGUR fjöldi Reyk-
víkinga lagði leið sína upp í
Mosfellssveit í gærkvöldi til
þess að sjá álfabrennuna, er
Afturelding efndi þar til. Skipti
mannfjöldinn þar upp frá þús-
undum.
Frá Bifreiðastöð íslands fóru
þrjár stórar áætlunarbifreiðir
upp eftir fullar af fólki. En
langflestir fóru á eigin farar-
tækjum. Skýrði einn áætlunar-
bílstjórinn blaðinu svo frá, að
Brennan sjálf var mikil og
bílum á leiðinni upp eftir.
t| f|?í | *| s|:Kf | .fMjff |gy IWSTP)
MIKIL DAGSKRÁ “
hann hefði mætt um 300 einka-
tókst vel. Var dagskráin í sam-*
bandi við brennuna vel undir-
búin. Mikill söngur var. Alfa-
drottning var Gerður Lárus-
dóttir, en álfakóngur Ólafur
Magnússon frá Mosfelli.
Laust fyrir kl. tíu í gær-
kvöldi vildi það slys til á móts
við Hlégarð í Mosfellásveit, að
bíll ók á konu og dreng þar á
veginum. Konan fótbrótnaði og
skrámaðist á andliti, en dreng-
urinn, sem er átta eða níu ára,
meiddist töluvert meira. Meiðsl
hans voru ekki fullrannsökuö' í
gærkvöldi. Mikill mannfjöidi
var þarna í sambandi við álfa-
brennuna og umferð mikil. Kon
an og drengurinn voru fótgang-
andi og kom bíllinn akandi á
móti þeim með þeim afleiðing-
um, sem fyrr greinir.
Voru þau bæði flutt á Slysa-
varðstofuna
ftMWMWtWWWtWtMMMMMMMWWWWMIWJWtMmMWWWWIMMMWWMMWWMMMMW
Krónan
lítils
metin
VERDMÆTI gjaldeyris einn-
ar þjóðar á frjálsum gjaldeyris-
markaði hefur ávallt verið tal-
inn einn öruggasti mælikv'arð-
inn um efnahag þjóðarinnar.
Samkvæmt þessum mælikvarða
hefur umheimurinn ekki mikið
álit á efnahag Islendinga, því
íslenzka krónan er meðal 17
þjóðmynta, sem aldrei hafa ver-
ið í lægra verði en nú.
Frá þessu er skýrt í ritinu
„Pick’s World Currency Re-
port“, sem fjallar um slík mál-
efni. Samkvæmt því eru íslend
ingar einir Evrópuþjóða um þau
örlög, að gjaldmiðill þeirra hef-
ur aldrei síðan í stríðslok verio
lægra metinn, en eru í þeim efn
um í flokki með Suður-Amer-
Framhald á 3. síðu.
ALLT UTLIT er nú
fyrir, að þörf verði fyrir
um eitt þúsund útlenda
sjómenn og stúlkur til
starfa á fiskiskipunum og
í fiskvinnslustöðvunum
yfir vetrarvertíðina.
Hefur eins og undanfarin ár
verið leitað eftir fólki í Fær-
eyjum. Mun þurfa 8—900 fær-
eyska sjómenn á fiskiskipin, en
auk þess þarf 100—200 stúlkur
í frystihúsin og fiskvinnslu-
stöðvarnar.
i.i
BÚIÐ AD RÁÐA
MIKINN FJÖLDA
Þegar er búið að ráða mik-
inn fjölda Færeyinga til starfa
bér. Er auðvelt að fá Færeý-
inga, en hins vegar hafa fær-
eysku sjómannasamtökin borið
fram kröfur um auknar yfir-
færslur til handa færeyakum
sjómönnum og ríkir nú alger
óvissa um það hvort færeysk-
um sjómönnum, er ráðið hafa
sig til starfa hér, verður leyft
að fara til íslands, verði ekki
gcngið að kröfum færeysku sjó-
mannasamtakanna.
HORFIR TIL VANDRÆÐA
Algert vandræðaástand
mundi skapazt, ef hinir fær-
eysku sjómenn fengjust ekki
hingað til lands. Vona menn því
að samkomulag náist um kjör
hinna færeysku sjómanna.
MMMMMMmmMWMWMW