Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 11
Ritstjórí: Örn Eiðsson
A-Þjóðverjar sigur-
skíðastökki
i
Keppni var háð nýlega í skíða
stökki í Oberstdorf Bolkart, A.-
Þýzkalandi sigraði, hlaut 221,5
stig og stökk 75 og 71 m. — 2.
ALbin Plank, Austurr., 220,5 st.
(72,5 — 73,0), 3. Helmuth Kurz,
V.-Þýzkal., 220 st. (72,5 — 74,0),
4. Willy Egger, Austurr.íki og
Holger Karlsson, Bvíþjóð, 218
ALLS hafa nú 82 lönd til-
kynnt þátttöku í Olvmpíuleikj-
unum í Róm. Þau síðustu eru
Burma, Guetamala,- Bolivia,
Venezuela, Equador og Pan-
ama.
WWWWMWWWVWWWW
Norbmenn
sigursælir
í hand-
knattleik
BORGARLIÐ Oslóar í
handknattleik var á keppn
isferðalagi um áramótin.
Liðið reyndist sigursælt —
sigraði Málmey með 32:25
eftir 12:12 í hálfleik. —
Leikurinn var góður, hratt
leikinn og skiptingar
skemimtilegar. ArildLGuld
en var ein bezti maður
Osio-liðsins, en Knut Lar-
sen og Jan Peter Aas léku
einnig vel. í liði Málmeyj-
ar var Ingvald Larsson
beztur. Landsliðsmaður-
inn Ulf Richardsson fékk
ekki að leika vegna leikj-
anna í Danmörku.
Næst keppti liðið í fjög-
urra landa keppni í V.-
Berlín, en auk Oslo-liðsins
kepptu París, S.-Svíþjóð
og V.-Berlín. Oslo varð nr.
2, sigraði París 13:8 og S-
Svíþjóð 10:7, en tapaði fyr
ir V.-Berlín 6:7. París sigr-
aði S.-Svíþjóð 8:7 og Ber-
Iín vann París 12:5.
nmMMMtMMMMmMMIMV
st. — Á stökkmóti í Oberweis-
enthal sigraði A.-Þjóðverjinn
Harry Glass með 219,5 st. (68 —
73), 2. Shamov, Sov., 218 st. (72
-— 71,5), 3. H. Recknagel, A.-Þ.,
213,5 st. (66 — 73), 4. Werner
Lesser, A.-Þ. 213,5 st. (66 — 74).
Waern
no. 37
SYLVESTER-hlaupið fór
fram á nýársdag í Sao Paulo,
að venju, og voru keppendur
fjölmargir eða 200. Meðal ann-
arra keppti Svíinn Dan Waern,
en hafði ekki úthald og varð
aðeins 37. í márk, enda er allt-
of löng vegalengd fyrir hann.
Fjöldi áhorfenda fylgdist með
hlaupurunum eða ca. ein mill-
jón, en Argentínumaðurinn Su-
arez hafði forystuna mest allt
hlaupið og sigraði örugglega á
21:55,2 mín. Kanadamaðurinn
Douglas Kyle varð annar á
22 mín. og 2/10 úr sek. Þriðji
Martin Hyman, Englandi, —
22.15,9, 4. Manuel Faria, Portú-
gal, 22.38.8 mín. — Margir fræg
ir hlauparar í Evrópu hafa tek-
ið þátt í þessu hlaupi en sjald-
an orðið sigursælir, t. d. keppti
Kutz 1957 og varð 7. í röðinni.
ÞESSI MYND er tekin í
„Iitlu heimsmeistarakeppn
inni“ í handknattleik og
er frá leik Dana og Tékka,
en þeir síðarnefndu sigr-
uðu með 15 mörkum gegn
14. — Danir léku af mikill
hörku gegn hinum léttu
og vel leikandi Tékkum og
á myndinni er Daninn
Preben Marcott að skjóta,
en tékkneski leikmaðurinn
heitir Havlik.
MMMMMMMMMMMMMMtW
erlendis
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT eru
nú nýhafin í Ástralíu og hefur
náðst ágætur árangur í ýms-
um greinum. Á móti í Mel-
bourne sigraði Bakér í 110 yas.
hlaupi á 10,5 sek., en hann er
nýr, efnilegur hlaupari. Gosper
fékk 47 sek. í 440 yds., Lincoln
3:44,5 mín. í 1500 m. og Chittick
14,3 í 110 yds grind. Hann er
einnig nýr hlaupari og mjög
efnilegur.
Á öðru móti hlupu Greg Gil-
bert og Peter Vesella 110 yds.
á 10,6 og Bill Earle, John Summ
ers og Byron Williams 10,7 sek.
— Colin Ridgway náði 2,04 í há
stökki
Skákkeppni
fyrirtækja
Ungverska stúlkan Bajnogel
fékk 1:03,9 í 100 m skriðs. nýl.
UM miðjan þennan mánuð
verður hleypt af stað skák-
keppni milli ýmissa fyrirtækja
og stofnana í Reykjavík, og er
þetta fyrir forgöngu Skáksam-
bands Islands, sem telur að með'
þessu verði glæddur ahnennari
áhugi fyrir skáklistinni. Hefur
sjö manna nefnd haft með hönd
um undirbúningsstörf.
Þetta er sveitarkeppni, og
skal hver sveit skipuð 4 aðal-
mönnurn og 1—3 til varai Bú-
ast má við mikilli þátttöku, og
verður þá sveitunum skipt í
riðla, sennilega sex sveitum í
hvern riðil. Kemur þá í hlut
hverrar sveitar að keppa við
fimm aðrar, og skal þeirri
keppni vera lokið fyrir marz-
lok. Eru sveitirnar sjálfar samn
ingsaðilar um stað og stund fyr
ir keppnina sín á milli, þó inn-
an vissra tímamarka. Ekki eru
neinar skorður lagðar við fjölda
sveita frá einni og sömu stofn-
un, og má vera að hinar stærstu
sendi 3—4 sveitir á vettvang.
Þær sveitir, sem efstar verða í
hverjum riðli í vetur, mvnda
A-flokk á næsta ári, B-flokk
þær sem öðru sæti ná o. s. frv.,
þannig að úr því fáist skorið
með nokkurri vissu, hvaða stofn
un hefur að skipa beztu sveit-
inni. Keppt verður um bikara
eða önnur slík verðlaun í hverj-
um flokki, og mun verða. leitað
til íyrii’tækja um gjafir á verð-
launagripum. .
Ekki er öðrum skákmönnum
heimilt að keppa fýrir síofnun
en þeim, sem taka aðallaun sin
þar eða þá eftirlaun fyrir' stöif
í hennar þágu.
Fyrir skákina er ætlaður fjög
urra stunda hámarkstími, og
verður þá ekki um biðskákir að
ræða. Skal tefla fyrstu 40 leik-
ina á þrem klukkustundum, en
síðan ljúka skákinni á einni
klst. Sá stigareikningur verður
viðhafður, að vinningur yfir
sveit gefur af sér 1 stig og jafn-
tefli V? stig, svo sem í einstak-
lingskeppni. Samanlagður vinn
ingafjöldi á ölium borðum kem
ur því aðeins til greina, að tvær
eða fleiri sveitir verði jafnar og
þuríi því úr'að skera um sætið.
Þátttökugjald verður 150 kr.
fyrir hverja sveit, og rennur
það til greiðslu á skákstjórn,
prentun, auglýsingum o. fl.
Skákstjóri er ráðinn Gísli. ís-
leifsson, sem sæti á í stjórn
Skáksambands íslands og er
þaulkunnugur leikreglum. Me5
honum verða fjórir menn í yfir-
stjórn keppninnar. Skákstjcr-
inn tekur við tilkynningum umí
þátttöku í keppni þessari fram
til næsta föstudagskvölds (8.
jan.). Heimasími hans er 11576,
en á vinnustað 17490. Búizt er
við að keppnin geti hafizt um
aðra helgi.
11
Alþýðublaðið — 7. janúar 1960