Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 13
pr i' ? ' l&i *?' ■' í UMRÆÐJJNUM um at- vinnumál framtíðarinnar er oft minnzt á iðnaðinn. Er þá yfirleitt talað um stóriðnað til útflutnings, sem við hafum hvorki fjármagn né vinnuafl til að framkvæma. Að vísu má flytja þetta hvorttveggja inn er.iendis frá, en á meðan það er í athugun væri ef íil vill ómaksins vert að hugleiða, hvort ekki sé hægt að viðhafa meiri búhyggindi í rekstri nú'- verandi atvinnugreina. Með fjölgun og stækkun fiskiskipanna fer gjaldeyris- notkunin til veiðarfærakaupa. ■ ört vaxandi. Á sama tíma hef- ur innlendur veiðarfæraiðnað- ur verið vanræktur, vélar tekn ar úr notkun án endurnýjun- _ ar, og veiðarfæraverksmiðj- urnar týna tölunni hver af annarri. Á styrjaldarárunum og fyrst eftir þau voru starfandi hér nokkrar myndarlegar veiðar- færaverksmiðjur, sem skipu- lögðu starfsemi sína að beiðni . stjórnarvalda til að bjarga . veiðarfæraþröfinni. Hampiðj- . an h.f. framleiddi allt botn- á réttu gengi eða á jafnréttis- grundvelli við innflutninginn. Árangur þeirra stjórnarhátta segir ti} sín. Yélar Veiðar- færagerðar íslands voru tekn ar úr notkun árið 1957 og á að- alfundi Netagerðar Vest- mannaeyja fyrir nokkru var samþykkt að slíta félaginu. Hefði verið viturlegra að láta hina dugmiklu íbúa gull-eyj- unnar fá fyrirgreiðslu til end urnýjunar á vélum sínum til þorskanetaframleiðslu úr gerviefnum. Eru nú aðeins tvær veiðarfæraverksmiðjur starfandi í landinu. Blæs ekki byrlega fyrir veiðarfæra iðnaðinum frekar en á dögum Skúla. 1 ST ARFS GRUND V ÖLLUK VEIÐARFÆRA- IÐNABARINS Hinn ótollverndaði veiðar- færaiðnaSUr, sem keppir við erlent markaðsverð, nýtur engrar fyrirgreiðslu vegna verðbólgu og rangrar gengis- skráninar, en sjávarútvegur og landbúnaður myndu stöðv- ast af sömu sökum án stór- Hannes Pálsson eyristekjum þjóðarinnar til verksmiðjureksturs erlendis fyrir fiskveiðar okkar. Þótt nauðsynlegt sé að benda á í hverju heimatilbún- ir erfiðleikar veiðarfæraiðnað- ar eru fólgnir, er það sem mestu máli skiptir stefnubreyt ing gagnvart þessum sjálf- Hannes Pálsson framkvæmdasfjóri; vörpugarn, botnvörpur og í samvinnu við Veiðarfæragerð’ Islands allar fiskilínur, sem' íslenzku fiskiskipin notuðu á þeim árum. Netagerð Vest- mannaeyja h.f. framleiddi mikið af þorskanetum. Tóku stjórnarvöld upp skömmtun á’ þeim til að sem flestar ver- stöðvar sunnanlands nytu þeirrar starfsemi. Veiðarfæra verksmiiðjan Björn Bene- diktsson h.f. hóf starfsemi í lok stríðsins og gegndi þegar í stað mikilvægu hlutverki til að fullnægja veiðarfæraþörf- inn, sem fór þá vaxandi. Nokkru eftir styrjöldina var þessum fyrirtækjum ýtt til hliðar í atvinnumálum, og- hafa þau aldrei síðan starfað þér hafið ágóðavon ^rallt árið! Wýý1 *<j 0 &0 o HASKOLANS felldrar óhjákvæmilegrar millifærslu. Samkeppnisað- staðan er því óraunhæf og vonlaus. Innflutningsverzlunin á veiðarfærum nýtur þægilegrar sérstöðu, hefur hlutfallslega lægri skatta en iðnaðurinn og enga stóreignaskatta. Þar sem veiðarfæraiðnaður, sem eitt- hvert gagn er í, þarf mikil husakynni og miklar vélar, liggur hann vel við hinum tíðu refsiaðgerðum alþingis, stóreignasköttunum. Hallast nú ekki á, því að baggarnir eru orðnir tveir. Veltuútsvar á veiðarfæra- iðnaðinum er 1%, en á inn- flutningsverzluninni 0,8%. Veltuútsvar á botnvörpunet- um, framleiddum á netastofu í Reykjavík úr inlendu botn- vörpugarni er 2%, en á botn- vörpunetum innfluttum frá Bretlandi 0,8%. — Skattayfir- völd neita árlega um leiðrétt- ingu á þessu misrétti. Það hlýtur að vera hverjum manni ljóst, að hér er ójafn leikur íslenzkum hagsmunum í óhag. Áð sjálfsögðu er ekki hægt að ásaka duglega kaup- sýslumenn, þótt þeir noti sér- réttindi, sem þjóðfélagið fær þeim í hendur til ótakmarkaðs innflutnings á veiðarfærum meðan veiðarfæraiðnaður landsins leggst hægt en ör- ugglega niður. Á sama tíma renna tugir milljóna af gjald- sagða iðnaði, áður en sú þekk- ing og reynsla, sem aflað hef- ur veyið fer forgörðum. FULLNÝTING VEIÐAR- FÆRAIÐNAÐARINS JAFN- GILDIR UM 40 MILLJÓN KR. GJALDEYRISTEKJUM Árið 1958 voru flutt inn 3152 tonn af veiðarfærum úr spuna- og gerviefnum fyrir 62,8 millj. kr., eða um 94 millj. kr. með yfirfærslugjaldi. Þar af er erlendur iðnvarningur 92% af verðmætinu, en efni í veiðarfæri fyrir innlenda iðn- aðinn aðeins um 8%. Eftir innflutningi fyrstu 9 mánuði þ. á. mun heildarinn- flutningur sömu vara varla verða undir 120 millj. kr. á yfirstandandi ári. Gjaldeyris- sparnaður við að hagnýta þessa atvinnumöguleika okkar myndi verða um 40% af verð- mæti erlenda iðnvarningsins. Til þess að ná framangreind um árangri þarf að flytja allan hamp inn óunninn, en gervi- efnið frá stóriðjuverum. Síðan yrði það spunnið, tvínnað og hnýtt í nýjustu gerð véla. Veið arfæraverksmiðjuiðnaður er aðeins hagkvæmur í stórum stíl. Notkun okkar er það mik- il, að stærsta, hagkvæmasta vélasamstæða hentar fyrir hana eina. Hins vegar er mjög líklegt, að um útflutning iðn- varnings gæti verið að ræða sem ódýr umframframleiðsla. Allar nágrannaþjóðir okkar ur og fjölþættara atvinnulíf en flytja inn hamp frá Afríku og við. Brasilíu, kemba hann og Nú munu uppi ráðagerðir spinna í vörur tU útflutnings. um að flytja í vaxandi mæli Greinarhöf. hefur kynnzt inn veiðarfæri fullbúin til framangreindri starfsemi á notkunar (uppsett) á lággengi Norðurlöndum og m. a. komið þess innflutnings, frá Japan. í eina slíka verksmiðju, er Verður í því sambandi að at- starfrækt var allan sólarhring huga þjóðhagslegt gildi vinn- inn og framleiddi 4000 tonn á unnar við uppsetningu veiðar- ári svo til eingöngu fyrir Am- færanna. eríkumarkað. — Verksmiðja Auk verksmiðjuiðnaðarins þessi starfrækti eigin aflstöð vinna árlega um 400 manns að með olíu og kolakyntum gufu- meira eða minna leyti við neta kötlum sem orkugjafa. Er hnýtingu hjá stærstu netagerð mjög ólfklegt, að við yrðum landsins. Liggja ekki fyrir ekki samkeppnisfærir í stór- skýrslur um hve margt fólk á iðju á þessu sviði við eðli- öllu landinu tekur þátt í legt fjárhagskerfi. nefndri vinnu, en líkur benda Fyrsta verkefnið ætti að til, að ekki minna en 2000 vera að fullnægja veiðarfæra- nianns taki Þátt í henni sem þörfinni. Stofnkostnaður slíks aðalvinnu eða ígripavinnu iðnaðar er vafalaust sá lægsti, vetrarmánuðina. sem við eigum völ á miðað við Þessi vinr-a er mjög hag- gj aldeyrishagnað. Með sam- stæð fyrir þjóðarfoúið, því að vinnu eða sameiningu þeirra iler er um heimilisiðnað í tveggja verksmiðja, sem eftir skammdeginu að ræða, sem eru í landinu, fullnýtingu nýtist fyrir útflutningsfram- eldri véla þeirra, ásamt kaup- leiðsluna. Hana stunda . að um á nýjustu gerð véla til mestu gamalt fólk, öryrkjar, fullnýtingar verksmiðjuhús- sjúklingar. og duglegar hús- næðis þeirra, mætti markfalda mæður, sem komast ekki frá framleiðslu veiðarfæraiðnað- heimilum sínum til annarrar arins. Þótt orkuþörf slíks iðn- vinnu. Á sumrin dreifist nefnt aðar sé nokkuð mikil, þarf eng vinnuafl á hagkvæman hátt til ar ráðstafanir að gera þess atvinnuvega þess árstíma. vegna umfram þær, sem þegar Þarf að meta raunveru- eru fyrirhugaðar Aukning ie§a þjóðarhagsmuni, en starfsfólks mundi verða um standa á verði fyrir annarleg- 150 konur og karlar. Framhald á 14. síðu. Þess má geta, að stofnkostn aður Áburðarverksmiðjunnar var 130 millj. kr. og framleiðsl in sl. ár 38 millj. kr. að verð- mæti. Með um 15 millj. kr. við bótarfjárfestingu í veiðarfæra iðnaði samkvæmt framan- sögðu, sem að mestu yrði véla kaup, benda líkur til, að ár- legur gjaldeyrissparnaður yrði 25—30 millj. kr. Mætti síðan vinna að fullnýtingu veiðarfæraiðnaðarins á fáum árum. Á undanförnum tímum upp- bóta og niðurgreiðslna hefði, verið hægt að færa veiðarfæra iðnaðinn að verulegu leyti inn-í landið með Því að greiða niður innlend veiðarfæri og stuðla með því að framtíðar gjaldeyrissparnaði. Það var ekki gert, en þess í stað hafa niðurgreiðslurnar sumpart stuðlað að gjaldeyriseyðslu. Samkvæmt upplýsingum frá Norges Industriforbund 29. okt. sl. er framlag norska ríkisins til að greiða niður veiðarfæri 6—7 millj. n. kr. á ári. Greiddar eru niður allar vörur úr hampi og bómull. Af innfluttum fiskinetum úr þessum efnum er 5 % innflutn ingstollur. Norðmenn hafa rík iseinkasölu á innfluttum veið- arfærum og virðist hlutverk hennar að sjá um, að innflutn- ingurinn lami ekki starfsemi innlenda iðnaðarins, enda er mjög lítill innflutningur til- búinna vara. - ~.mig telia Norðmenn sig ekki hafa efni á því að láta atvinnumöguleika veiðarfæra- iðnaðarins ónotaða. Hafa þeir samt margs konar stóriðnrekst ÞIÐ horfið framan í naut, sem varð frægt í Englandi fyrir skemmstu, þegar enska landbúnaðar ráðuneytið dæmdi það til dauða — fyrir að vera of „kvenlegt“. Brezku þlöð- in kepptust við að birta myndir af aumingja bola, og það varð honum til lífs. „N áðunarbeiðnir “ streymdu til blaðanna og eitt þeirra — Daily Mirror — bjargaði þeim „kven- Iega“ með því að kaupa hann. nUMHHMHIWMtlMIMMHII Alþýðublaðið — 7. janúar 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.