Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 8
• AF ÖLLU því, sem þér
hafið utan á yður, er svip-
urinn mest um verður. Næst
— þegar þér sjáið yður í
verzlunarglugga eða í spegli
— kærið yður einu sinni
ko'llótta um, hvernig hatt-
urinn situr og gætið að
svipnum undir hattinum. Og
gætið svo að því, hvort eteki
er ómaksins vert að skipta
á þeim svip og öðrum, sem
er svolítið vingjarnlegri og
meir aðlaðandi.
*
Stult
gaman
FYRIR utan dyr eins fræg
asta og dýrasta klúbbs í
London, stöðvast daglega
dýrðlegur skrautvagn. —
Nákvæmlega kl. fjögur dag
hvern kemur gamall, las-
burða betlari höktandi fram
hjá, kinkar kolli til*Mlstjór-
ans við stýrið og segir stór-
mennskulega: ,,Ég þarf.ekki
að nota bílinn í dag, James.
Ég þarfnast dálítils frísks
lofts“.
„Gott og vel, herra“, seg-
ir bílstjórinn og færir hend-
ina upp að húfunni. Maður
nokkur, sem gengið hafði
þarna framhjá á þessum
tíma nokkrum sinnum og
fylgzt með orðaskiptum bíl-
stjórans og betlarans, gat að
lokum ekki á sér setið og
spurði bílstjórann: „Segið
mér, — þetta getur þó ekki
verið bíllinn hans?“
„Bíllinn hans?“ sagði bíl-
stjórinn. „Ég veit ekki einu
sinni hver hann er, — en
hann segir alltaf þetta sama
á hverjum degi Lað lieldur
honum augsýniiega dálítið
upp úr . . . og :nér er það
kostnaðarlaust.
SU TILHUGSUN, að unnt
sé að skilgreina vegi ástar-
innar með reiknisvélum og
stærðfræðilegum líkingum,
mun án efa laða fram með-
aumkunarbros á andlitum
skálda og heimspekinga. —
Því er ekki ástin — eins og
trúarbrögðin — fyrir utan
seilingu vísindanna? — Hún
var það réttara sagt áður en
þjóðfélagsfræðingurinn Ro-
bert Winch, skrifaði bók fyr
ir skömmu um þær reglur,
sem ást eða hrifning hlítir.
Prófessor Winch, sem er
fjörlegur og hressilegur mað
ur, 48 ára að aldri hefur
komið fram með það, sem
hann kallar „lögmál ástar-
innar“. Það lögmál hefur
hann fundið með því að
beita sinni sálfræðilegu
þekkingu, reynslu sinni í
þjóðfélagslegum málum og
loks með óhrekjanlegurn
staðreyndum hagfræðinnar.
Eftir átta ára rannsókn á
hjónabandi 25 ungra hjóna
hefur hann komizt að þeirri
niðurstöðu, að ást karl-
manns til konu og ást kon-
unnar til karlmannsins er í
rauninni eigingirni, — hrein
eigingirni, sem miðar ein-
göngu að því að gagna þeim,
sem elskar en til einskis fyr
ir þann, sem elskaður er.
vernd og umhyggju, sem
hann í raun og veru sjálfur
þráir.
Hana hefur aftur á móti
alltaf dreymt um, að húsx
væri örlítið dugmeiri, og
með því að gefa sig honum
fær hún ósk sína óbeinlínis
uppfyllta. Á þennan hátt
fullkomna þau hvort annað
og á þennan hátt veldur ást-
in gagnkvæmri hamingju,
þótt .hún, þegar öllu er á
botninn hvolft, sé af eigin-
svo margir verða ástfangn-
ir einmitt í þeirri manngerð
— sem þeir sjálfir sízt bjugg
ust við. Jón hafði alltaf sagt,
að hann leitaði „ljóshærðr-
ar, laglegrar, hæglátrar, lít-
illar stúlku", en svo giftist
hann Önnu, sem er dökk-
hærð, fjörmikil og orðsnör.
Pál hafði dreymt um gáfaða,
dugmikla og ákveðna stúlku
— en valdi Lísu, lítilf jörlega;
— litla hnyðru.
Þetta er alls ekkert merki
þá manngerð, sem h.-ann hef-
ur áður dreymt um.
UMSKIPTING.
En stundum gerast algjör
lega andstæðir hlutir. Mað-
ur, sem giftzt hefur stúlku,
sem er andstæð því, sem
hann hélt, að hann dreymdi
um, gerir sér far um að
reyna að breyta henni til
þeirrar draumamyndar, —
sem hann í upphafi átti. —
Hann gerir þetta án þess að
öðru leyti gætti han:
að þau væru eiixs 61
frekast var kostur ti
og stór, lagleg og ó
úr sveit og bæ o. s. íi
Hann ræddi við hv<
í um fimm tíma, og
loknu lét hann þau g
undir tvö sálfræðileg
Markmiðið með 1
viðræðum og prófr
var að komast að r
persónueinkennum h
eins. Einkum var ran:
ANDSTÆÐAN.
Hann heldur því fram, að
við höfum öll tilhneigingu
gjörnum rótum runnin.
Winch prófessor telur
þessa þörf til að bæta hvort
annað upp, höfuðorsök þess,
að fólk verður ástfangið
hvort í öðru. Hann segir, að
Winch. Það er alvitað, að
hjón eru venjulega á líkri
skoðun í trúmálum, menn-
ingarmálum., þjóðfélagsmál
um o. s. frv., og gæti þetta
leitt til þeirrar ályktunar,
hugleiða hið minnsta, að ef
honum tækist framkvæmd
þess, er hann vinnur að, —
myndi hún alls ekki lengur
ver.a sú, sem hann varð ást-
fanginn i. Til allrar ham-
ingju, segir prófessorinn, —
gfifist slíkt „umbreytingar-
fólk“ spaldnast svo veiklynd
um manngerðum, að þeim
verði breytt svo nokkru
ncmí.
Þessi umskiptingaleikur
getur því íarið franx árum
saman að skaðlausu, af því
að eiginkonan eða eiginmað-
urinn veiöur aldrei eins og
haldið er að óskin sé, en
held áfram að vera eins og
í rauninni hún þarf að vera.
— hvort þau höfðu til
ingu til að ráða, að
kvæma eitthvað mik
margt, að dá aðra, ai
mýkja sig eða aka :
sig sökina, að vernc
vera vernduð o. s. fr
angurinn var 20C
skýrslugerð um hver
Ur þessum skýrslu
síðan unnið í tvö ár e
til tekizt hafði ef svo
að orði komast „a';
saman hinum ýmsu
leikum og byggja upp
gerð hverra hinna 5
sóna“. Fram til þesss
prófessorinn sjálfur
talað við neitt þessara
en að athugunum þess
útreikningum loknun:
til að verða hrifin af þeirri
manngerð, sem er andstæða
okkar sjálfra. Þannig getum
við að nokkru leyti fengið
uppreisn fyrir okkár per-
sónulegu vonbrigði og séð
drauma, sem aldrei geta
rætzt með okkur sjálfum,
verða að veruleika. Harð-
duglegur, ákveðinn og
hörkulegur maður getur ef
til vill innst inni alið þá ósk
— að hann væri aftur orðin
vanmáttugt lítið barn. Það
getur hann þó aldrei orðið
og þess vegna verður hann
ásfanginp. í kjarklausri, fín-
gerðri, urigri stúlku, sem
hann getur veitt alla þá’
þessi þörf sé langtum þyngri
á metunum en kynferðislegt
aðdráttarafl, fegurð eða sam
eiginleg áhugamál. Kenning
hans veitir einnig svar við
hinni eilífu spurningu: —
Hvað í ósköpunum sér hann
við hana?
Málgefin kona: hefur sömu
áhrif og kjaftakvörn á einn,
en öðrum finnst hún undur-
samlega fjörmikil og orð-
snör. Húsmóðurleg áhuga-
mál konu finnst sumum
kvenleg — öðrum xnerki
leiðinda og hversdagsleika.
Sé fallizt á þessa skoðun,
skilst einnig, hvers vegna
legt að áliti prófessors
að fólk drægist helzt að
þeirri persónu, sem er á
sama andlega — og þjóðfé-
lagslega stigi og af sömu
manngerð. En slíkur maki
mundi endurspegla en ekki
bæta upp eiginleika hins, —
segir Winch. Þegar maður
hittir „samsvarandi mann-
gerð“, verður hann annað-
hvort alls ekki ástfanginn
eða tilfinningar hans vara
skammt.
Ef aftur á móti ef maður
hittir fyrir „andstæðu“ sína
munu tilfinningar hans
verða dýpri og langvinnari,
þótt hér sé ekki um að ræða
ÁSTIR UNGLINGA.
Kenning Winchs gefur
einnig nokkra skýringu á
ástu munglinga. 14—15 ára
unglingar finna sórt til
minnimáttarkenndar, — og
þess vegna iala þau i brjósti
ákafa þrá til að láía á sér
bera. Þannig verða þeir ást-
fangnir í kvikmyndsstjörnu
eða kappak'nurs :ht;iu, sem
''arpar með írægð sinni
Ijóma á lítilfjörlega tilbreyt
ingarsnauða tilveru.
Þegar ungar stúlkur og
ungir menn eru komin um
tvítugt eða þar yfir, breytist
þetta. Þau finna til meira
sjálfstraust og smám saman
hætta þau að slá því föstu
að líkamsfegurð fylgi ætíð
aðrir góðir eiginleikar. Nú
hrífast þau meir af rnikils-
verðari eiginleikum, sem
leitt geta til langvarandi
sambands milli tveggja
mannvera.
Illlflllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllt
IIÚN HEITIR Ales
Panaro, hún er aðeins
og hún er ein af
miklu, nýju fyrirheil
alskra kvikmynda. H
ur þegar leikið í no
MIKLAR RANN3ÓKNIR.
Prófessor Winch kastaði
ekki höndunum að rann-
sóknum sínum. Hann réði til
sín aðstoðarfólk, valdi tii at-
hugunar 25 hjón, sern gift
höfðu verið í minna en tvö
ár, voru barnlaus, en að
g 7. janúar 1960 — Alþýðublaðið