Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 10
millj. til
íbúðalána
iSkildi eftir
\133 krónur
STOLIÐ var litlum gráum
|»eningakassa í hænsnabúi bak-
^rameistara klukkan rúmlega
sex £ fyrrakvöld. Hænsnabúið
br í Herskálakamp við Suður-
íándsbraut.
Kassinn var á afgreiðslu
hænsnabúsins þegar honum var
stolið og var hann lokaður.
Skömmu áður en þjófnaðurinn
var uppgötvaður, sást til
fveggja drengja hlaupa í burtu
|rá afgreiðslunni.
; í gærmorgun fannst svo kass
fnn fyrir utan hænsnabúið.
Hann hafði verið brotinn upp
Óg úr honum teknar á sjötta
hundrað krónur. Þó furðulegt
megi teljast, höfðu þjófarnir
skilið eftir 133 krónur £ kass-
anum.
f STEFNUYFIRLÝSINGU
ríkisstjórnarinnar var þv£ heit-
ið að greiða fyrir auknum Ián-
veitingum á vegum Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins.
Samkvæmt þessu var, sem
fyrsta aðgerð í málinu, þegar
eftir að ríkisstjórnin tók við,
leitað eftir því við Seðlabank-
ann að veita bráðabirgðalán í
þessu skyni. Var það veitt
skömmu fyrir jólin, að upphæð
15 millj. króna.
Þegar er hafinn undirbúning-
ur að útlilutun þessa lánsfjár.
(Félagsmálaráðu.neytið,
5. ianúar 1960.)
NY SENDING —
Peysur, ull og mohair
HATTABUD REYKJAVÍKUR
Laugavegi 10.
Afgreiðslulími okkar
er frá klukkan 3 til 6 síðdegis alla virka daga
nema laugardaga.
^aftækjavinnustofa HEKLU
Laugavegi 170 — Sími 17295.
BIILINN
Varðarhúsinu,
Sími 18-8-33.
Fóljksbílar:
Ford Falcon 1960
Chevrolet ’55.
Ford ‘55
Ford ‘54
BÍLLINN
Varðarhúsinu,
Sími 18-8-33.
S
S
S
‘ S
s
. s
s
s
s
s
s
s
1 S
s
*
s
s
s
BÍLLINN
Varðarhúsinu,
Sími 18-8-33.
Vöru- og sendiferða-
bflar:
Chevrolet ‘55
(vörubíll)
Ford ‘56
Sendiferðabíll,
nýkominn til lands-
ins.
BÍLLINN
Varðarhúsinu,
Sími 18-8-33.
Frime'kiasafnariir qerist áskrifendur að
timariiinu PrUneiki
Askriflpryjafd kr. 65,oo fyrir 6 tb!.
FRlMEkKf. Rpsthólf 1 264, Reyícjayík
er nauðsynleg hverjum manni sem stendur í framkvæmdum, t. d. menn
í íbúðar- eða húsakaupum, eru slíkar tryggingar mjög hentugar.
Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartímabil stutt.
Vátryggingarskrifstofa
Sigfúsar Sighvatss nar hf.
Hinn 31. desemiber, 1959, hætti ©g rekstri Hótel Borg,
ar, sem ég hlefi nú rekið um 30 ára skeið, en, við starf-
rækslu hóteilsins hefur nú tekið hlutafélagiö Hótel Borg.
Um leið og ég þakka hinum mörgu starfsmönnum imín-
um fyrr og síðar igott og ánægjulegt samstarf, vil ég einn-
ig þakka viðskiptamönnum mínum ánægjuleg samskipti
á undíanförnum árum og ós'ka þess, að hinir nýju aðilar,
sem við rekstri hótelsins hafa nú tekið, fái að njóta
hinnar sömu1 vi'nsemdar og vrðskápta. sfem ég hefi notið.
Reykjavík, 2. jan. 1960.
Jóhannes Jósefsson.
Samkvæmt framanrituðu hefur hlutafélagið Hótfel
Borg tekið við öllum rekstrd hótelsins frá og með 2.
jan, 1960. Framkvæmdastjóri hótelsins hefur verið ráð-
inn lir. Pétur Daníelsson hótelstjóri. Það er ósk og von
félagsstjórnarinnar og hins nýja framkvæmdastjóra fé-
lagsins, að hótielið megi njóta þeiirra virísælda, sem það
hefur notið frá fyrstu tíð undir traustri stjórn hinna
dugmiklu stofnenda þess.
Hótel Borg h.f. óskar öllum viðskiptavinum sín-
um góðs og gleðilegs árs og býður þá alla hjartanlega
veikomna til viðskiptanna á nýja árinu.
Reykjavík, 2. jan. 1960.
Aron Guðbrandsson,
Jón J. Fannberg,
Ragnar Guðlaugsson,
Pétur Daníelsson.
í Reykjavík, Freyjugötu 41 (Inngangur frá
Mímisvegi).
Kennsla er að hefjast í eftirtöldum deildum.
Málaradeild:
Kennari: Veturliði Gunnars-
son Iistmálari. Mánudaga og •
fimmtudaga kl. 8—10 le. h. •
My ndhöggvaradeild:
Kennari: osmundur Sveinslson
myndhöggvari. Þriðjudaga og
föstudaga. Kl. 8—10 e. h.
Teiknideild:
Kennari: Ragnar Kjartansson
leirk.sm. Þriðjudaga og föstu.
dagá kl. 8—10 e. h.
Tökum á-móti nýjum nemendum í framangreindar
deildir sömu daga. — Sími 1-19-90.
mmmirmr
10 7. janúar 1960 — Alþýðublaðið