Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 4
r AÐ leiddi af sjálfu sér að leiðtogar þeir, sem unnu lönd- um sínum frelsi gerðu kröfu til þess að vera „leiðtogaT“ annarra ríkja Afríku og ráða stefnunni. Fyrst Nasser, sem aldrei fór dult með, að hann ætlaði að notfæra sér Islam til þess að efla áhrif Egypta um alla álfuna. Síðan Bour- guiþa, sem hugðist verða for- ingi afnáms nýlenduskipulags ins. En það átti ekki fyrir Aröbum að liggja að verða for ustuþjóð hinnar svörtu Af- ríku. Aðrir menn hafa þar tekið í taumana og einsýnt er að það verða blökkumenn, sem munu ráða þessari auð- ugu og ónumdu álfu í fram- tíðinni. Nkrumah, forsætisráð herra Ghana, og Sekou Touré, forseti Guineu eru sterkustu mennirnir þar í dag. • :V'> BLOKKUMENN frá hin- um nýju ríkjum í Afríku eða ríkjum, sem þar eru í myndun og krefjast sjálf- stæðis hið fyrsta, taka æ meiri þátt í alþjóðlegu samstarfi. Á þessari mynd sjást fulltrúar frá verka- lýðssamtökum í Ghana vera að koma til þings sem heiðursgestir í San Francisco, en þar hélt hið sameinaða verkalýðssam- band Bandaríkjanna, AFL -CIO, þing í haust og voru erlendir gestir frá mörg- um löndum, þar á meðal fleiri hlökkumannaríkj- um en Ghana. isvagm TUBIN, Italíu. — Gio-Í vanni Antonio Lucchetto er’ fyrsta barnið, sem fæddist íí strætisvagni á ftalíu. Hannj er fyrsta barn móður sinnar,! hinnar tvítugu Mariu There-! siu Lucchetto. Hún var einj heima er kom að fæðingunm! og hún sá að hún gat ekkij náð í leigubíl, og þaut út á! götu og upp í fyrsta strætis-j ! vagn, sem kom. Strætisvagn-! stjórinn og farmiðasalinn á-< ;kváðu að keyra allt livað af! |tæki á næsta sjúkrahús og; ;kæra sig kollótta um allar! ! viðkomustöð’var, en urðu af; ;seinir. Maria Theresia ól son; !í vagninum, farmiðasalinn; ;vafði hann í jakkann sinn og; Iþannig kom hann á sjúkra- ;húsið. Mari Theresia skírði; Isnáðann eftir hinúm snar- ;ráðu varnstjórum, — og voru !það þeim góð laun. *\l) baki innbyrðis keppni um völd og áhrif x Afríku er smám saman að myndast jafn vægi í efnahagsmálum og dreifingu mannfjölda innan hennar. Margir eru þegar farnir að tala um Bandaríki Afríku, en enn sem komið er vilja öll ríki þar vera forustu- 'N sjálfstæði sjálfstætt lýðveldi á árinu og Baldvin Belgíukonungur er kominn til Kongó til þess að freista þess að ganga frá sjálf- stæði landsins þannrg að Belgíumenn megi vel við una. Ef þessi þrjú síðasttöldu ríki öðlast sjálfstæði bætast enn við 20 milljónir í hóp þeirra, sem frelsi fá 1960, samtals 65 milljónir Afríkubúa eða þriðj ungur af öllum íbúum álf- unnar. HfRÍKA var sú heimsálfan, sem síðust vaknaði til vitund- ar um mátt sinn og auð. Sjálf- stæði ríkja hennar kom á skömmum tíma en samband- ið við hinar fornu yfirráða- þjóðir nýlendanna er nokkur trygging fyrir að rétt sé af stað farið. Hin merkilega til- raun Frakka með stofnun Franska samveldisins er al- ger stefnubreyting í viðskiþt- um við fornar nýlendur. Er ekki ólíklegt að þetta kerfi verði tekið upp af öðrum þjóð um, sem enn eigg nýlendur x álfunni. ” RIÐ 1960 markar tímamót í sögu Afríku og næsti ára- tugur verður vafalítið í rík- um mæli tími aukinna áhrifa •þeirrar álfu í heimsmálum. Einn af forustumönnum hins 'nýstofnaða Mali-ríkjasam- ifeands, skáldið Leopold Sedar Senghor, kveður um árið 1960: Töfraár, — ár furðulegi'a hluta, er sögunni er snúið við. Annar Afríkumaður segir: — 1960 er ekki aðeins lok fimrnta tugs aldarinnar held- ut' lok tímabils. Þessi ummæli virðast ef til* vlll bera keim hátíðavímu, en , öllum fréttar'turum ber sam- ! an um, að allur almenningur ; jafnt sem ráðandi menn í Af- ; ríku, líti svona á málin. Þeg- ar fyrir ári síðan sagði Nixon ; varaforseti Bandaríkjanna að lokinni för um Afríku: — Af- ríka er sá hluti heimsins, sem breytist hi'aðast. — Þróun Af- ríkuríkjanna kemur til með að hafa úrslitaþýðingu í bar- áttu frjálsra ríkja og heims- kommúnismans. ESSAR' tölur enn meira ef litið er aðeins örfá NEW YORK. — Bandaríkja- menn hlakkar ekkert til þess að verða að vera í loftvarnar- skýlum Iangan tíma ef til kjarnorkustyrjaldar kemur, en þeir gera ráð fyrir þeim möguleika og búa um sig I slíkum skýlum eins og bezt er. Meðfylgjandi mynd sýnir eitt slíkt skýli. — Að inn- an er það málað þægileg- um litum og allt gert til þess að gera það svo vistlegt sem kostur er á. Skýli þe^si eru gerð að tilhlutun ríkisstjórn- arinnar og í öllu farið eftir fyrirskipuaum sérfræðinga um gerð alla. Þetta skýli er ætlað sex manns og er þar matarforði til hálfs mánaðar. J JÁLFSTÆÐISHREYFING Afi’íkuríkjanna nær hámarki á árinu 1960. Á því ári er 45 milljónum manna tryggt sjálf stæði. Ríkin, sem fullt sjálf- stæði hljóta eru: Kamerún, sem hlaut sjálfstæði 1. janú- ar, Togóland, Brezka Nígería og ítalska Sómalíland og fyrir Skömmu sagði Mobido Keita, forseti sambandsstjórnar Mali að land sitt yrði sjálfstætt að fullu á þessu ári. Tsirana, for- sætisráðherra Madagaskar, telur að þar verði stofnað 7. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.