Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 12
inni í einu af herbergjum vit- ans. Þegar dyrnar lokast á eft ir þeirri, segir Filipus. „Líst þér ekki vel á hið rómantíska umhverfi, Frans? Allar óskir rnínar rætást: fyrst höllin og svo þessi viti . ,\. Þegar ég var strákur dreymdi mig allt- af um að rata í slík ævintýri, og sjá, þau hafa rætzt.“ Sarenaðs bassa. fyrir tenór og 8 — Spurðu mömmu .. . spurðu pabba — vitið þið ekkij að foreldrum ber skylda til að svala fróðleiksþrá barna sinna? Síðan ég fann upp á þessu, á ég ekki í neinum erfið- leikum með að fá þær til að tala. IIEÍLABEJÓTUR. Um daginn sá ég mánn, sem hafði dásamlegt hár. — Hann gat greitt það út í ann an vangann og hann gat greitt það út í hinn vangann, og hann gat greitt það aftur eða fram, alveg ems og hann iysti. En hann gat ekki akipt — iivernig stóð á því? Sjá lausii í dagbók á 14. síðu. SKYLDI vitavörðurinn vera með í samsærinu? Svo gæti litið út, því að þegar Summ- erville lávarður hefur skipað föngunum að stíga á land, — gefur hann vitaverðinum í skyndmgu nokkrar fyrirskip- anir. „Webster, gætið þess“, segir hann, „að þessir menn sleppi ekki burtu. Þeir eru hættulegir. Þú getur leyst af þeimbondin núna, en lokaðu þá vandlega inni. Þennan herramann“, segir hann og bendir á Hillary prófessor . .. „tek ég að mér, en hinna verð ur að gæta vandlega“. Webst- er ber höndina virðulega upp að húfunni. „Skal gert, lá- varður minn“, segir hann. •— „Þeir skulu ekki komast und- an.“ Hann leysir böndin af Frans og Filipusi og læsir þá MOCO ,TIL ENGLANDS.' Um vorið hélt Mar- eöni tilraununúm á- . frarn utanhúss. í kast . aníu-trjágöngum. býlisins var vegalengdin, sem loft'- skeytin voru send um, stöð- ugt aukin. Bræður hans veif uðu frá hinum endanum, — þegar merkiri komii. Á. ár- . inu 1395 tókst honum, með ' , því að.noía íoftriét. að sénda- skeyti tyeggja kiiómeírá. ?' leið, og það meira að Ségja. ■ ' yfir hæðardrag', þar sem einn bróðir hans. sóð og.gai . merkj um, að móttakan héfði hepþnazt. 1896 fór hann til Englands til að koma uppfinningunni ' á framfæri. Tollverðirnir í : Dover ygídu sig yfir hinum i orgu töskin.i hans mcð uidarlegum .tækjum, en hann slapp í gegn. (Næst: Hrifning fagrna'nna). Copyri^hf P. I. B. Bok 6 Ccpephogen Í2 júririar 1960 — Alþýðublaðið mmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.