Alþýðublaðið - 13.01.1960, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Síða 4
SfS í MIKIL hjátrú og hindur- vitni eru ríkjandi meðal Kon- sámanna í Eþíópíu, eins og títt er um heiðna þjóðflokka. Kristniboðarnir íslenzku eiga í þar við ramman reip að ‘ draga, því að trúarlegir for-> dómar og fávizka hafa ekki aðe'ins áhrif á afstöðu og lífs- viðhorf einstaklinganna, held iur móia þjóðfélagið og lög þess í ríkum mæli og hneppa fólkið í fjötra. Á tnttugu ára fresti fara frarn mikil hátíðahöld í Kohsó í tilefni af hinni svokölluðu Faraida-hátíð. Þá er hópur nnglinga tekinn inn í sérstak an aldursflokk, fyrsta aldurs- , •flokldnn í Konsó, en hann er kallaður Farajda. Hér koma hiátrú og diöfladýrkun mjög við sögu. Benédikt Jasonar- «on kristniboði hefur í bréfi sagt frá slíkri hátíð, sem fór ftam í Konsó, eftir að h'ann kom þangað. Þa»- kemst hann m. a. svo að orði: Ég spurði þá, hvort þefta væri ekki hátíð djöfladýrk- enda. Ég þekkti ekki nóg til þess að getá vitað um það ein- mitt þá. Þeir sögðu Það ekki vera. — Jæja, þá færðu leyfi til þess að fara.Og Káde fór. Síðar meir varð mér ljóst, að ég hefði ekki átt að leyfa honum að fara. Allt í þjóðfé- lagi Korisómanna er mengað ir glöggt, að hátíðin ér meng- uð trú þeirfa og mjög blandin hjátúr, Annað atriði bendir glöggt í sömu átt. Þeir, sem faka þátf í hátíðinni, verða allir sem einn maður að bera fram fórnir til þorpstrjánna, og þar er andi trésins tilbeðinn. Það er auðvitað ekkert annað en rammur heiðindómur. . Myndin til hægri er af tveimur ungum stúlk- um í Abyssiníu. Þær eru ekki Konsóbúar, held- ur af hinum hamítíska aðalstofni etiópisku þjóð- arinnar. — Á myndinni við fyrirsögnina sjást hins vegar Konsobúar- Fyrsti Konso-maðurinn, sem tók kristna trú var seiðmaðurinn Barsja, og á myndinni er Benedikt Jasonarson kristni- boði að skíra fjölskyldu hans. flokk. Þau mega samt lifa saman, áður en maðurinn kemst í þennan aldursflokk. Og þeir trúa því jafnframt, að áður en ungir menn komast í þann aldursflokk, sem leyfir þeim að eignast börn, geti þeir ekki átt börn. Yerði kona þeirra ófrísk, skýra þeir það þannig, að faðir barnsins sé einhver annar maður, og þess vegna er skömm að láta barn- ið lifa. Fóstrinu er þess vegna eyft. -Og þar er ekki bara. skammartilfinningin á bak við, heldur jafnframt lögin, sem þeir þora ekki að brjóta. Það eru dæmi þess í Konsó- héraði, að allt að tíu fóstrum hafi verið eytt frá einni og sömu konu, áður en henni leyfðist að eiga börn. Síðan segir Benedikt frá konu einni, sem komið var með til sjúkraskýlisins í Kon- só, þar sem Ingurin Gísladótt- ir er starfandi: — Hún hafði átt von á barni. Þremur fóstrum hafði verið eytt biá henni áður. En núna var Garide, maður henn ar, kominn í réttan aldurs- flokk,. og Þau máttu því eign-: ast barn. Þei.r báðu um, að hún fengi hjálp. Morguninn eft-ir var hún horfin. Ingunn áttaði siP ekki á þessu. Hún spurðist fyrir og komst þá meðul fyrir konu sína, en það hefði sjálfsagt ekki nægt. Ing unn sendi til hans og sagði honum, að hann yrði að korna með konuna á sjúkraskýlið. sagði, þá við nokkra skóla- drengina, að þeir yrðu að koma með börur og bera Ur- möllu, — konuna, — til til sjúkraskýlisins. Bæði líf hennar og barnsins var í veði. Þeir reyndu eins og þeir gátu, en fengu engan til þess að .fara með sér. Voru sjálfsagt hálfhræddir líka við að brjóta bannio, Ég sagði við Ingunni, að við yrðum að fara sjálf og sækja Urmöllu í selið. Og það varð-úr. Það var töluvert langt út í selið. Þegar við komum þang- að, var ástandið mjög illt. Urmöllu gekk illa að fæða, og inni í kofanu.m hjá henni sat ein af Ijósmæðrum Konsó- manna. Þeir trúa því, að þær konur verði að sitja hjá þeim, ef fæðingin á að ganga vel og heill barnsins að vera tryggð. Við lögðum Urmöllu á bör- urnar. Þegar' við komum að stein- veggnum, vildi hún ekki fara lengra. Hún sagði, að þetta væri algjört brot á lögúm Konsómanna og hún iriundi ekki lifa, Garide skipaði henni - að lialda áfram. Þeir reyndu — Einn af skóladrenyiun- um kom eitt sinn að máli við ■mig. rétt áður en þessi hátíð hófst. Har»n sagði, að móðir ...sín og bróðir hefðu sagt. að ef - ’hann kæmi ekkí heim og tæki þátt í bessum hátíðahöldum, væri öllu sambandi þeirra á miWí slitið. fAllmargir dreng- ir húq í heimavist í íslenzka skóiamim í Konsó.) Hann fangi ekkí. að koma aftur inn ■ £ hojrniii. dJtt o, fengl enga hiáln haðan. hvorki meðan ’hanri vær; í skólanum eða í 1=v£nm Baðst hann leyfig að ,fá að fara. af djöfladýrkun og hjátrú. Og svo er einnig um þessa hátíð. Séiðmennirnir koma þar hvergi næi;ri. En neiti ein- hver að vera með á hátíð- nni, hóta þeir honufn refs- ingu. Ef þeir skerast úr leik, refsa seiðmennirnir þeim. Eitt af því, sem sagt var í sambandi við þessa hátíð, var, að ef einhver mætti ekki, toiyndi ekki rigna á næsta rigningartíma, og þá ábyrgð vildi sjálfsagt enginn hafa hvílandi á sér. Og þetta voru rnenn hræddir við. Þetta sýn- Tveir helztu staðir djöfla- dýrkenda í Konsóhéraði eru miðdepill hátíðahalda þessára: Giárso, þorp, sem liggur ná- lægt kristniboðsstöðinni o« Buso. Ég hef áður skrifað heim um það, að hér séu hræðileg lög um fóstufeyðingu. Þau lög éru sett við þes.sa hátíð. Og það bendir til þess, að hátíðin sé lang-t frá því saklaus. •— Konsómenn trúa því, að ung- um hjónum leyfist ekki að eiga börn, fyrr en maðurinn hefur komizt í vissan aldurs- að raun um, að Farajda-hátíð- in var byrjuð og þá yrðj ald- ursflokkur Garide að vera í seli, og hvorki horium né konu hans leyfðist að fara þaðan, meðan hátíðin stæði yfir, þ. e. a. s. 10 daga. f selinu er steingarður Út fyrir hann máttu þau hvorugt fara, og brytu þau það bann, máttu þau búast við því, að þau lifðu ekki lengi. Ingunni þótti erfitt að eiga við þetta og vissi ekki, hvað hún ætt að gera. Garide sendi til hennar Og- bað um að fá að gera ýmis konar seiðmanns brogð við Urmöllu til þess að fryggjá að ekki færi illa. Við komum í veg fyrir, að það yrði gert. Garide þorði ekki að halda áfram, en við bárum Urmöllu til sjúkraskýlisins, og þar fæddi hún son. Barnið var andvana og vanskapað. Og ekki furðar okkur á því, eftir þá meðferð, sem hún hafði fengið áður, er hún hafði átt von á barni. — Hún var ákaflega Þakklát fyrir þá hjálp, sem hún fékk. En dag- Eramh. á 14. síðu. 4 13. jan. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.