Alþýðublaðið - 13.01.1960, Síða 8
'MESTÍ leikari yngri kyn-
slóðarinnar í Frakkíandi
Iézt aðeins 37 ára að aldri.
Gerald Philippe var dáður
af öllum, sem sáu hann á
sviði eða hvíta tjalainu og
dauði hans í desemhe" s. J.
var reiðarslag fyrir alla, sem
til hans þekktu.
Heimilislíf hans var ó-
venju hamingjusamt, híefi-
Ieikar hans frábærir og vilja
þrekið óbifandi.
Enda þótt hann væri orð-
inn 37 ára var hann alltaf
„ungi maðurinn“ í frönsku
kvikmyndalífi. Tækni hans
HÉR ER GÉRARD PHILIPPE í síðustu mynd sinni, hinni
mjög svo umdeildu, „Hættuleg sambönd, en þar lék hann
á móti Anette Stroyberg, konu kvikmyndaleikstjórans Rog-
er Vadim.
og leikgáfur hóf hlutverk
þau, sem hann fór með upp
í æðra veldi, og var sama
hvort hann lék í kvilcmynd-
um eða á sviði, Hann Iék
mikið og miklu meira en
skaðlaust er fyrir flesta, en
hann slapp ómeiddur úr aug
lýsinga- og frægðardansin-
um, og margir telja að hann
hafi sífellt ve.rið í vexti sem
leikari óg listamaður. Leik-
sögn þótti til fyrirmyndar,
sviðsörygg hans og fram-
enda fór hann með f jölmörg
af stærstu hlutverkunum í
hinum klassisku leikritum
Frakka, og þótti bezta hlul-
verk hans Le Cid í sam-
nefndu leikriti Corneille.
Dauði hans kom sem reið
arslag yfir Frakka. Leikhús
in höfðu einnar mínútu þögn
til minningar um hann
kvöldið, sem kista hans var
jarðsett í fæðingarborg hans
við Miðjarðarhafið.
í þessum vagni ök p
Gerard síðasta spöl- g
inn. ■
Loks
hrosfi
Eddie
ÞETTA er auðvitað Eddie,
,Eddie Fisher, maðurinn
hennar Liz, Elisabet Taylor.
Hann, sem var áður giftur
henni Debbie Reynolds og
bjó með henni í „fyrirmynd
arhjónabandi“ í nokkur ár
— eða þar til Mike hennar
Liz dó, og Eddie hljóp frá
Debbie til að hugga Liz.
Ah, hvað allir voru
hneykslaðir á honum Eddie
að vera svona tíkarlegur við
Debbie Allflest kvenfólk í
Ameríku og víðar út um
heim mótmælti harðlega og
ákvað að útskúfa Liz úr öll-
um félagsskap.
Veslings Eddie var eins og
Iúbarinn hundur af skömm
og blygðun og hér sést er
1. Hvað er að Eddie?
2. Segðu mér bara upp alla
söguna.
3. Lofaðu mér að hugsa
málið örlítið.
4. Viltu hlusta á ráð góðs
vinar? — Skeyttu ekki
um illmælgina.
5. — Og loks brosti Eddie.
hann örvinglaður trúir vini
sínum fyrir vandamálunum.
Eyðileggur ekki illmælgi
fólksins hamingj.u þeirra
Liz?
Og hér er loks Elizabet Tay-
lor eða frú Fisher — altek-
in sorg og sút ...
í NÝÚTKOMINNI bók
eftir sir Ivona Kirkpatriek,
sem var árum saman sendi-
fulltrúi Breta í Þýzkalandi
á dögum Hitlers og síðar
hérnámsforingi þeirra í
Þýzkalandi eftir stríðið og
loks ráðuneytisstjóri utan-
ríkisráðuneytisins er eftir-
farandi saga um Hitler, sem
fæstir hafa áður heyrt.
Hjalmar Schacht var orð-
inn áhyggjufullur vegna
Gyðingaofsókna nazista og
vildi sannfæra Hitler urn að
Þýzkaland gseti, ekki án
þeirra verið, enda væru. þeir
gáfaðastir og beztu hæfileik-
um búnir. Til þess að sanna
þetta fyrir foringjanum fór
hann með foringjann í gler-
vörubúð Þjóðverja nokkurs
og bað um bolla handa örv
hentum manni. Afgreiðslu-
maðurinn sagðist því miðúr
ekki hafa til slíka bolla,
Þeir fóru þá í verzlun Gyð-
ings og báðu um hið-sama.
— Jú, einmitt. sagði Gyð-
ingurinn. — Ég hef bolla
handa örvhentum, og tók
einn bolla upp með vinstri.
hendi. — En bætti hann við,
— af því að þeir eru miklu
sjaldgæfari eru þeir tíu
prósent dýrari.
— Þarna sérðu, . sagði
Schacht. — Gyðingarnir eru
sniðugri en aðrir kaupmenn.
— Það fæ. ég ekki séð,
sagði Hitler. — Það var
bara tilviljun að. hann hafði
til bolla fyrir vinstri hendi.
Jl, NÝFÆDD stúlka, fyrsta
barnið, sem fæddist í
Malaya á hinu nýja ári var
gefið nafnið Friður á jörðu.
Foreldrar hennar eru kín-
verskir.
Lausn I
Á ÞRETTÁNDANL
dregi® úr þeim fjöl
lausnum, sem bárust;
krossgátu Opmmnar.
launin hlaut Ingibjörg
ansdóttir, Barmahlí
Reykjavík.
Rétt lausn jólakri
unnar:
Lárétt: 1. jólahátíð,
hildur, 16 ársól, 19 k
náhljóð, 22 aura, 23 s
summan, 26 ísafoldu,
30 lasnar, 31 úð, 31
(1. mynd — gáttaþefu
GÓ, 38 frami, 39 Rut,
41 kór, 42 rifa, 46 un
ískariot, 49 náinn, 50 ;
51 sár, 53 lím, 54 i
Ásu, 58 nan, 59 mannl
jó, 68 sigraður, 70
TL, 72 kuldi, 73 ást,
lllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllll
Þyrnii
hlust
HVAÐA BARN kai
ævintýrið um Þyrnir
sem svaf heila öld
þess svefnþorns, ser
nornin stakk henni.
gerðið hóf sig hátt í
um höll Þyrhirósar i
inn leið sem sé í h
ár. Þá kom hinn un.
- t
3 13. jan. 1960 — Alþýðublaðið