Alþýðublaðið - 13.01.1960, Síða 12

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Síða 12
ÞAÐ er ekki fyrr en eftir tvo tíma, að Frans kemur til meðvitundar. Hann hefur ó- þolandi höfuðVerk og líður hreint/ekki sem bezt. „Þú ert bjáni,“ segir Filippus. „Eigin- lega hefur þú bara fengið það, sem þú áttir skilið. ..Á meðan á þessu gengur hefur Summerville lávarði tekizt að fá prófessorinn til að fallast á tillögu sína. Prófessor Hillary skilur, að þessi glæpaflokkur veigrar sér ekki við neinu, og hann vill ekki hafa dauða flugmannanna tveggja á sam- vizkunni. Og hver veit, ef til vill tekst honum að finna upp á einhverju til að klekkja á glæpamönnunum. Hann læzt vera önnum kafinn við til- raunir sínar. Summerville skrifar nákvæmlega niður allt, sem hann gerir, en er hann snýr andartak bakinu að honum tæmir Hillary í flýti tilraunaglas á bak við hann. Svona, þrjóturinn skal aldrei fá að vita nákvæma samsetn ingu efnisins! S8ANNARNIR — Pápi, láttu mig fá vasapeningana mína á meðan þú ert í góðu skapi. Bandaríkjamenn gera skýrsiur um aílt og nú hafa þeir slegið þvf föstu, að eft- ir nokkur ár muni hægri fótur bílakandi manna verði dálítið lengri en vinstri fót- urinn. Stafar þetta af því, að staðið er á benzíninu með hægri fæti. Og þar sem 100. 000. bílstjórar tóku þátt í rannsókninni, verðum við víst að trúa þessu. KEPFINAUTAR OG BJARGANIR Marconi eignaðist nú keppinauta í Amer- íku, Þýzkalandi og Englandi, en þegar á árinu 1907 voru 140 skip búin tækjum hans. Árið 1909 tilkynnti Peary sjóliðsforingi með loftskeyt- um frá skipi sínu, að hann hefði fundið norðurpólinn. Skákkeppni fór fram með loftskeytum milli tveggja skipa, og Marconi fékk Nó- belsverðlaun í eðlisfræði. 1700 manns komust lífs s af, er gufuskipið Republie fórst, vegna loftskeytaúr úr Marconitækjum, alveg eins og rúmlega 1200 manns komust lífs af, er Titanic fórst, vegna hinnar nýju uppfinningar. (Næst: Morð- ingi tekinn.) — Það versta við þessar góðu fyrirætlanir um nýárið er, að maður verður að kaupa sér nýjar pípur á hverju ári. HEIUABRJÓTUR Lögreglan yfirheyrði fjóra menn í sambandi við glæp og var vitað, að einn þeirra var sekur. A sagði: Það er B, sem er ' sekur. B sagði: Það er D, sem verkið vann. C sagði: Ég hef ekkert gert. D sagði: B laug, þegar hahn sagði, að ég hefði unn- ið verkið. Ef framburður aðeins eins þeirra er réttur, hver er þá sekur? Og hver er sekur, ef fram burður aðeins eins er rang- ur? Lausn í dagbók á 14, síðu. MOCO \ 11_ ií>.wtfciMiVv v«i.iru v wni. 12 13. jan. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.