Alþýðublaðið - 13.01.1960, Page 13

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Page 13
um sjálfstæ ítalskra blaða væru rangar. Éndurteknar beiðnir um, að óháðu blöðin birtu staðreyndirnar í 'sam- bandi viS útbreiðslu og fjár- mál voru látnar sem vindur um eyrun þjóta. Það er í þessu ljósi sem þarf að skoða mál II Giorno. Það var stofnað í apríl 956 af ítölskum útgefanda, del Duca, sem flutt hafði til Frakklands af stjórnmálaástæðum og grætt þar fé á vinsælum, myndskreyttum blöðum. Hann hugðist hefja útgáfu dagblaðs, er rekið yrði með það fyrir augum að græða á því. Morgunblöðin á ítalíu voru enn undir áhrifum hinn- ar 60 ára gömlu erfðavenju, sem Correre delia Sera hafði sett — ein löng, vandlfega unnin forustugrein tvisvar til þrisvar í viku, löng dagleg skeyti frá höfuðborgum heims, þar sem fleira en eitt atriði var tekið fyrir í sömu frétt, greinar um ýmis efni, smásögur og annað bók- menntaefni á hinni frægu „þriðju síðu“. del Duca og Baldacci, sem hann réði sem ritstjóra, gerðu II Giorno að allt öðru vísi blaði. Þar voru ein eða tvær stuttar forustugreinar daglega um dægurmál, stuttar og læsilegar erlendar og inn- lendar fréttir,- hver þeirra um eitt atriði og í stað þriðju síðunnar og bókmenntanna komu fjórar litprentaðar sið- ur með myndasögum. TILRAUN þessi tókst þó ekki eins vel og* del Duca hafði vonað. Kostnaður var gífur- legur og 100.000 eintaka út- breiðsla á dag stóð ekki undir honum. del Duca ákvað því að selja og kaupandinn var E.N.I., ríkisfyrixtæki, sem stjórnað er af Signor Mattei. E.N.I. hafði upprunalega verið stofnað til að nýta olíu- lindir á ítalíu, en hafði mjög fært út starfsemi sína bæði á Ítalíu og í Austurlöndum nær og orðið eitt af sterkustu öflunum á bak við Kristilega demókrataflokkinn, og jafn- framt öðlaðist forstjóri þess meiri völd innan flokksins og ríkisstjórnarinnar. Hann hafði barizt í andspyrnu- hreyfingunni, var mikill vin- ur forsetans og hafði mikla samúð með vinstri armi flokksins. Persónuleiki Matteis og hin auknu völd og aðstaða E.N.I. urðu til þess, að fyrirtækið varð fyrst og fremst fyrir sí- auknum árásum, sem gerðar voru á ríkisafskipti og ríkis- fyrirtæki, og að stóðu iðnað- arhagsmunir einstaklinga. Mattei hafði því ekkert á móti því að fá tækifæri til að svara fyrir sig. FYRIR skemmstu var rit- stjóra bláðsins II Giorno í Mílanó vikið frá störfum og hefur sá atburður orðið upp- hafið að miklum umræðum þar í landi um sjálfstæði blaða á Ítalíu. Venjulega er gerður grein- armunur á flokksblöðum og óháðum blöðum. En hefur nokkurt blað, sem ekki er flokksblað, leyfi til að kalla . sig óháð? Þessa spurningu setti eitt róttækt blað á ítalíu fram nýlega, er það birti nið- urstöður athugana á ástandi blaða í landinu. Niðurstöð- urnar voru: a) það væru eng- in raunverulega óháð blöð á Ítalíu; b) öll hin svokölluðu óháðu blöð væru beinlínis eða óbeinlínis undir stjórn kaup- sýslufyrirtækja, þegar þau væru þá ekki beinlínis rekin af Cofindustria (sem mun svara til sambánds iðnrek- enda); c) flest blöðin væru rekin með tapi og gætu ekki lifað án stöðugs fjárhags- stuðnings utan frá; og d) að- eins fá stæðu undir sér sjálf, og ekki fleiri en tvö til þrjú græddu. Þessir náilngar settu nýlega nýtt met í þolgöngu. Þeir gengu k 110 wflrir, enskar (um 165 kílómetra) á 34 stundum og 27 PÓTT borið væri á móti sum- mínútum. Þeir sögðu að morgnarnir hefðu verið erfiðastir, . um þessum staðhæfingum, þá hefði syfjað svo gífurlega og haldið sét vakandi með að voru ekki lagðar, fram neinar syngja. sannanir, er sýndu, að þær Minningarorð: Einar Jóhannsson múrarameistari Í.DAG verður Einar Jó- hannsson múrarameistari, Skjólbraut 8, Kópavogi, lagð- ur í hinsta hvílustað vorra jarðnesku leifa, með útför frá Fossvogskapellu. Einar var fæddur 17. febr. 1896 að Arnarstöðum í Saur- bæjarhreppi í Eyjafirði. Ein- ar dváldist á ýmsum stöðum í uppvexti ásamt foreldrum sínum, en lengst af á Grund í Eyjafirði. Þar dvaldist hann þar til að hann lagði land undir fót og fór til iðnnáms í Réykjavík. Sjálfur hafði hann hug á að nema trésmíði, én rúm fyrir slíka nemendur mun þá ekki hafa verlð fyrir hendi. Laun í iðnnámi voru þá óþekkt, og munu lærifeður hafa talið sig geta sent nema sína í aðra vinnu er til féll, uppskipun o. fl., væri ekki full atvinna í iðninni. Einar fékk ekki ósk sína uppfyllta um trésmíðanámið, en réð st hins vegar til náms í múraraiðn hjá Gísla Magn- ússyni sem nú er látinn fyrir nokkrum árum. Mikið og gott orð bar hann þessum læriföð- ur sínum sem og öðrum, er hann umgekkst á lífsleiðinni. Þá heyrði ég hann oft minn- ast þeirra daga er hann síðar átti sem forstöðumaður. bygg- inga, bæði austan og norðan- lands og munu Þeir bauta- steinar vitna gerst um hinn stórbrotna iðnaðarmann, vandvirkni hans, festu og mannkosti alla. Samfara hinni stórbrotnu lund Einars gat þó engum dulist velvilji hans og góðmennska, sem ég átti síð- ar eftir að reyna bæði á heim ili hans og á vinnustað. Ég minnist þéssará samveru- stunda með innilegum hlý- hug. Ég og fjölskylda mín áttum í erfiðleikum þegar ég fyrir réttum 17 árum réðist til hans sem nemi í múraraiðn og ég met það mikils nú, hve hollur ráðgjafi Einar reynd- ist mér á námsárunum, ekki aðeins í iðninni heldur og um ýmis þau önnur mál sem lítt þroskuðum unglingum virðist svo erfitt að ráða fram úr. Ég hefi síðan svo oft þreifað á gildi þessara ráðlegginga hans og met þær mikils. Árið 1937 fluttist Éinar til Reykjavíkur frá Siglufirði á- samt eftirlifandi eiginkonu sinni Ólafíu Guðnadóttur og einkasyni þeirra. í fyrra hjónabándi háfði Einar eign- ast þrjú börn, sem öll eru nú búsett, á Akureyri, Reykja- vík og Kópavogi. Hér var Einar starfandi í byggingariðnaði alla tíð síð- an og stóð sem múrarameist- ari fyrir mörgum stórbygg- ingum hér í bæ, sem of langt yrði upp að telja. Hann var ingafélagsins h. f. og síðar Byggingafélagsins Brú h.f. og starfaði { mörg ár í þjónustu þessara félaga. Að sjálfsögðu eignaðist Einar. á þessum langa starfsferli marga og góða kunningja og vini, þó var hann maður vinavandur. einn af stofnendum Bygg- Sjálfur er ég þó viss um að stærsta vinahópinn á hann meðal allra þeirra er í hans þjónustu unnu bæði hér í bæ og annars staðar á lándinu. Það er stór vandi að hafa mikil mannaforráð én stýra þó fram hjá skerjum ósætta og sUndurlyndis á vinnusíað. Þessa þraut leysti Einar af stakri lipurð og forystuhæfi- leikum. Framh. á 14. síðu. UnDIR hinum nýju eigend- um tók II Giorno að ráðast á einokunarsinna í einkarekstri, skattsvik hinna hærra laun- uðu, ólöglegan gróða sam- vizkulausra iðnrekenda o. s. frv. og styðja vinstri arm Kristilega demókrataflokks- ins og hina svokölluðu opnun til vinstri, þ. e. a. s. samvinnu flokksins og Nennis. Þessi ferski arídblær ög fráhvarf frá því, sem venjulegt var, reyndist vænlegra til út- breiðslu en myndasögurnar 'og útbreiðslan tvöfaldaðist næstum þúí. Allt fram á valdatíma Fan- fanis gekk allt vel, en eftir fall hans og myndun hinnar hægri sinnuðu stjórnar Seg- nis var farið að fordæma sam- band E.N.I. og II Giorno á þingi, á þeirri forsendu, að Mattei hefði ekkert leyfi til að nota opinbert fé til að styðja sína persónulegu stjórö málastefnu og óhæft væri, að blað, sem væri ríkiseign, væri á móti stjórninni. F ORSÆTISRÁDHERRANN, sem hafði orðið fyrir skeytum Baldaccis, var mjög fús til að láta undan. Nýtt fyrirtæki var Framh. á 14. síðu. Alþýðublaðið — 13. jan 1960 £3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.