Alþýðublaðið - 13.01.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Qupperneq 15
steiktar í kókoshnetu-sósu — við skulum nú sjá, hvað er það meira? Jú, ferskur anan- as og krem, hvernig líst yður á? Komið með mér“, sagði hann ákafur. „Ég er jafn svangur og úlfur“. Þau borðuðu við lítið borð fyrir utan opna, frönsku gluggana. Gítartónar heyrð- ust neðan af ströndinni. Gos- brunnur var nálægt og gular orkídeur svignuðu í blænum. Owen hafði mikið um Meröldu að segja. Meðal ann- ars sagði hann frá því hve erfitt það væri fyrir'eyjar- skeggja að: fá eitthvað að gera þegar sykuruppskerunni væri lokið. En smátt og smátt þögnuðu þau og loks sátu bau aðeins og hlýddu á gítarleik- inn. „Um hvað eruð þér að hugsa?“ spurði hann skyndi- lega og hallaði sér að henni í rökkrinu. „Ó. — er bsð ekki skrýtið? — Hér í allri þessari fegurð er ég að hugsa um London“. „Heimþrá?" „Nei, bað er ekk: heimþrá. Ég er aðeins að hugsa um hvað þau séu að gera“. „Hver eru þau?“ „Svbil o.g Laura og vinkon- ur mínar, sem eru hjúkrunar- konur á St. Hugos sjúkra- húsinu. Það er dansleikur þar í kvöld — dansjeikur fyrir starfsfólkið — og þar eru all- ir sem ée bekki“. „Já, ég veit bað,“, sagði hann rólega. ..Rteve var bú- inn að seaia mér bað. Hann sagðist ætla bangað“. „Sagði hann . .. sagði hann ... “ Hana langaði til að spyria hvort hann hefði sagt með hverri hann ætlaði. „Sagði hann hvað?“ ,.Ekkert“. Owen henti nentudúknum frá sér óþolimnóðslega og leit á úr si*t. ,.Nú íá és biðst af- sökunar en és verð að fara. Ég barf að hitta Charlie Cook. Haldið þér að vður leiðist?“ „Nei“. sasði bún rólega, en hún hafði orðíð fvrir vonbrigð um. „V'ð borðum morgunverð snemma. Catalina fer klukk- an áUa“. Hann kinkaði kolli í kveðjuskyni og gekk lang- stígur gegnurn rökkvaðan garðinn. Hún fór upp og pakkaði niður því sem hún hafði keypt. Svo losaði hún um hár sitt og sat við gluggann og hlýddi á fuglasönginn fyrir utan gluggann. En hún hugs- a.ði ekki um hitabeltið. Hún hugsað: um danssalinn á sjúkrahúsinu. Hún hugsaði um það, hvort Steve Fuller dansaði við Pauline Newport. Hún sá þau jafn greinilega fyrir sér og hún hefði verið þar. Steve, hár og glæsilegur í smóking. Pauline í kjól úr grænu ehiffon með lítilshátt- ar perlusaum. Þau horfðu hvort á annað meðan þau dönsuðu. Steve beygði sig og Pauline leit upp. Og Molra fannst hún vera svo einmana og glötuð. Hún dró andann djúpt og leit und- an, svo gróf hún andlitið í höndum sér eins og til að byrgja allt úti. 9. Owen Dryden var þögull og eirðarlaus næsta morgun. Hann var enn þreytulegur og hún var viss um að hann hefði lítið sem ekkert sofið síðan hann yfirgaf hana um kvöldið. En Moiru sjálfa lang- aði heldur ekki til að tala. Þau fóru í flugvél'na, sem líktist stórum hvítum sjó- fugli þar sem hún lá í höfn- inni. Að baki þeirra hurfu eyj- arnar hver á fætur annarri. Hafið var eins og grænt gler undir fótum þeirra. Og skyndi ég talaði ekki við drottning- una, en hún ók fram hjá hó- telinu, sfim ég bjó í!“ Konurnar veinuðu af hrifn ingu. „Sástu drottninguna? Er það satt? En hvað þú varst heppinn". „Ég skal aldrei fyrirgefa þér það, Bando Jim, ef þú hef- ur veitt gamla ræningjann meðan ég var ekki heima“. „Ég gerði það“, svaraði Bando Jim og brosti. „Maður verður að hafa gáfur og krafta til að veiða slíkan fisk. Hann var níu kíló“. „Bando Jim, þú lýgur!“ kölluðu hinir í kór og hlógu og hristu höfuðb. Owen brosti til Moiru og sagði: „Það er bezt að ég að- vari yður strax, Moira. Það er ekki óhætt að trúa einu orði af því sem Bando Jim segir. Hann er ýkinn eins og brosti ánægjulega. Það var greinilegt að hann kunni bet- ur við sig í stóra bílnum. Ow- en endurgalt bros hans en hann sagði ekki meira. Þau höfðu ekki ekið nema fáeina metra þegar þau komu að hliði úr fallegu járni. Hlið- ið var mitt á milli tveggja hvítra súlna. „Erum við komin?“ sagði Moira. „'Við hefðum getað gengið hingað‘í‘. Obadiah hélt að hún væri að tala við hann. Hann leit undrandi við og sagði: „En þú hefðir komið enn seinna í mat, ungfrú Davidson, ef þú hefðir gengið“. „Erum við of sein? Ég hélt að við kæmum einmitt á rétt- um tíma“. „Þér búið þó ekki £ þessu húsi?“ „Hvar hélduð þér að ég byggi?“ Owen hló -við. „í tjald.i?“ „En — en — en þetta er höll! Landsstjórabústaður! Hver á það?“ „Ég á það. Hver hélduð þér að ætti það?“ Hún bar höndina ósjálfrátt að munninum. „Ég vissi ekki ...! Þegar þér sögðuð mér að þér hefðuð sykurplantekru hélt ég að þér væruð ráðs- maður á henni.“ „Það er ég líka“. „Já, og það með sóma!1' sagði Obadiah og kinkaði á- kaft kolli. „Okkur hefur aldr- ei fyrr liðið jafnvel á Mer- alda“. BELINDA DELL lega hallaði Owen sér fram í sætinu og lagði ennið að glugganum. „Þarna!“ hrópaði hann. „Þarna er Meralda“. Hún leit undrandi á hann. Þreytan var horf n af andliti hans. Hann brosti. Hún leit þangað sem hann benti og sá ævintýraland. Hinar eyjurnar minntu á skrautlegár perlur, en Mer- alda var gimsteinn, smaragð- ur. Hún var lítil, blaðmvnd- uð og leiftrandi græn. Sann- kölluð töfraeyja — Meralda. Það var svo fullt á litlu bryggjunni af veifandi, skraut ■ klæddu fólki, að það var því sem næst ómögulegt að kom- ast í land. Enginn vildi víkja — allir komu til að klappa Owen á öxlina eða taka í hönd hans. Hann varð að beita kröftum til að Moira kæmist fyrir og meðan hann var að hjálpa henni í land úr litla vélbátnum slógust tveir smástrákar um heiðurinn að bera farangur þeirra í land. Slagsmálin og lætin sem þeim fylgdu hurfu í kveðjuköllin og hláturinn. „Tálaðirðu við drottning- una. herra Dryden?“- „Sástu snjó, herra Dry- den?“ „Herra Dryden, ég veiddi páfagauksfisk í Benefit-fló- anum meðan þú varst að heiman“. Owen kinkaði kolli og hló meðan hann ruddi sér braut gegnum mannfjöldann. „Nei! aðrir fiskimenn14. Þau voru komin inn á veg- inn núna og mannfjöldinn elti enn. Hann leit á þau og sagði: „Þetta er ungfrú Dav- idson. Hún er komin til að lækna Litlu ungfrúna!“ Konurnar þyrptust um Mo- iru. „En hvað hún er sæt! Þú verður að vera lengur en hin- ar, ungfrú Davidson“. „Jájátakk, — já — ég vona það“, stamaði Moira, sem fór hjá sér við slíkar móttökur. „Velkominn heim, herra Dryden“, hrópaði ný rödd. Nokkrum metrum neðar á veginum stóð gamall Rolls Royce. Hann var gljáfægður. Lítill, gráhærður maður í snjóhvítum einkennisbúningi hélt dyrunum opnum. Owen leit á bílinn og blikk- aði Moiru. „Hann hefur svo sannarlega lagt sig allan fram“, sagði hann glaðlega og gekk með hana að bílnum. Hann kynnti ökumanninn sem hét Obadiah og Obadiah hneigði sig og bauð hana vel- komna um leið og hún steig inn í bílinn. „Því tókstu ekki jeppann?“ spurði Owen mn leið og þau óku af stað. „Frúin sagði mér að taka stóra bílinn“. Bílstjórinn „Já, það gerum við“, sagði Owen hlýlega. „En því miður er ekki flugtíminn í samræmi við matartímann hjá mömmu. Það skeður alltaf það sama í , hvert skipti sem ég kem heim — hvernig eigum við að verð þegar sjóflugvélin lendir hálftíma eftir * matartímann hennar mömmu? Einhvern tímann lögsækir mamma flug félagið11, bætti hann þurrt við. Moiru tókst að leyna því vel að hún varð hálf skelfd við að heyra þetta. Hún beindi athvgli sinni að garð- inum sem þau óku um. Þar voru grasblettir með litlum trjám, sem hún vissi ekki hvað hétu — þarna var læk- ur með trébrú yfir, þarna voru runnar með fallegum blómum, gulum, fjólubláum, hárauðum og þarna var hafið umhverfis allt, blátt og kyrrt. Yegurinn lá í gegnum ga ð- inn og nú kom beygja á veg- inn og nú skildi hún því það var ekki til neins að ganga. Allt í e:nu sá hún húsið. Það var úr hvítum steini og grænar vafningsjurtir vöfð- ust upp veggina. Það var stórt og glæsilegt og hlutföll- in voru góð. Framhliðin snéri að veginum en svo voru álm- ur sitt til hvorrar hliða innar. Framhliðin ein var tvö hundr uð metrar a. m. k. Breiðar steintröppur lágu að dyrun- um. Á tröppunum stóðu marg ar manneskjur, sem veifuðu þegar bíllinn sást. Moira dró andann djúpt. 10. Um leið ’nam bíllinn staðar og fólkið þyrptist fram til að heilsa þeim. „Velkominn heim! Velkom- inn heim!“ hrópuðu þau. Mo- ira sá sex vinnukonur á gul- um kjólum og brjá menn í hvítum e'nkennisbúningi og nokkra unga menn frá tólf til sextán ára, sem allir voru í hvítum buxum og hvítum skvrtum með gulum kraga. Owen steig út úr bílnuna og hjálpaði Moiru út. „Það væri bæet að halda að ég hefði ver-, ið á brott í tíu ár í stað tíu dapa". sasði hann afsakandi. Elzti þiónninn brosti ásak- andi: ..Okkur finnst þér hafa, verið í brot+ í tíu ár, herra Drvden“, sagði hann blátt á- fram. 'r Owen klannaði honum á bakið og sekk svo upp stig- ann með Moiru við -hlið sér 00 hiónana á hælunum. Allir vildu vita hvort hann hefði séð drottninguna og hvort það hefði verið snjór í Lon- don. ..Heyrið þið nú“, sagði hannj þolinmáður þegar þau eltuj hann inn. „Eg skal segja ykk-] ur það seinna en bíður ekkb frúin með matinn núna?“ Áhrif orða hans leyndu sér ekki. Ein stúlknanna kallaði: ,,Eg var búin að lofa að segja matsveininum strax frá því þegar bér kæmuð herra Dry- den.“ Hún hlióp af stað. Dreng irnir hlupu aftur niður tröpp* urnar og hentu sér yfir far- Alþýðublaðið — 13, jan 1960 J $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.