Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 7
A DAGHEIMILUM Sumar- gjafar hér í Keykjavík munu Vera að jafnaði 265 börn, og er aðsókn að heimilum þessum meiri en svo, að hægt sé að sinna öllum beiðnum. í sam- bandi við þessa miklu aðsókn höfðum við vei'ið sendir til að kynna okkur starfsemi stærsta dagheimilisins, það er að segja starfsemi Laufásborgar. NÆSTI málfundur FUJ í Reykjavík verður þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega. Umræðuefni: Þjóðnýting. — Nánar í næsta blaði. Við vorum vopnaðir mynda- vél og penna er vlð komum inn á a'thafnasvæði heimilisins. Þar sáum við alls staðar börn að léík, börn seih voru ánægð með tilveruna, og ánægð með þann litla heim sem þeim hafði verið gert að lifa og hrærast í, um langan eða skamman tíma. Við gengum fyrst að hóp barna, sem hélzt í hendur, myndaði hring og söng „Ein sit ég og sauma“, undir stjórn röggsamrar fóstru. Eftir að við höfðum beðið leyfis um að fá að taka nokkrar myndir, þýrpt ust börnin að okkur og spurðu hvað við værum að gera, og eftir að hafa sagt þeim það og tekið nokkrar mvndir, héldum við á fund forstöðukonunnar. En einn snáðinn var ekki á bv.í að sleppa okkur, og kom hlaupandi og sagði: „Viddu I KVÖLD kl. 8,30 efna Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík til spilakvölds í Iðnó. — Hefst þá ný fimmkvöldakeppni. Alþýðu- flokksfólk er hvatt til þess að fjölmcnna og taka með sér gesti. taka eina mynd af mé...“. „Hvað heitir þú, vinur?“ „Hú veidda ...“ „Nei, hvernig á ég að vita það“. „É heiti Sússi“. Eftir að hafa tekið myndina af Sússa var aftur lagt af stað á fund forstöðukonunnar. Hjá forstöðukonunni fengust þessar upp'lýsingar: Á við- komandi dagheimili eru 125 börn, þar af 60 frá 3. mán. til 3 ára aldurs. Dagheimili þetta er á vegum Sumargjafar og tekur á móti börnum í þeim tilfellum að mæðurniar hafa enga fyrirvinnu. Mjög mikil aðsókn hefur verið að dagheim ilinu, Og færri komið að börn- um sínum en viljað hafa. í mörgum tilfellum eru börn þarna tvö til þrjú ár, og sum eru allt að sex ár, en það er sá hámarkstími, sem settur hefur ver ð, og ekkert barn eldra en séx ára tekið á heimilið. Stúlk- ur þær, er vinna við gæzlu barnanna, eru 15 að tölu, en fvrir hverri deild hefur lærð fóstra umsjá, og hafa þær feng ið kennslu í Fósturskóla Sum- argjafar og lært þar allt sem að 'gagni mætti koma og við- kemur börnum, bæði bóklegt og Verklegt. Á neðri hæð . Laufásborgar er komið fyrir leikherbergj- um og matstofum, og er þar hver aldursflokkur út af fyrir s g. Á efri hæðinni eru svo I yngstu börnin. ' ^aínán/gamáíi afí tá nriynd af ser. AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur verður i* sunnudaginn. Stjórnarkjörinu lýkur kl. 12 á hádegi á laug* ardag. í dag verður kosið kl. 10—12 f. h. og 3—10 e. h. Ög á morgun, laugardag verður kosið kl. 10—12 f. h. os éir þá kosningu lokið. Sjómenn sem eiga eru eftir að kjósa, eru hvattir til þess að gera það strax í dag. Munið að listl stjórnar- og trúnaðarmannaráðs er A-listi. Hrindið áráa kommúnista á félagið. X-A-listinn. Vilja rannsókn Þingseta „í skólanum, í skólanum er skemmtílegt að vera“. Framhald af 3. síðu. ur komið f máli þessu viðvíkj- andi okkur og er þar sérstak- lega átt við áburð árásarmann- enna um eiturlyfjasölu. Við hefðum óskað þess að fá að mæta fyrir sakadómi, áð- sn máli árásarmanna var lok ið, bæði til að tjá okkur um á- burð þeirra, svo og til að gera kröfur á hendur þeim um skaða bætur, en þar sem við áttum þess ekki kost, förum við vin- samlegast fram á það, að þér látið fara fram rannsókn í mál- inu. I i Virðingiarfyllst, Reykjavík, 14. janúar 1960. Salvator Tolá, Juan Cassadesus. Framhald af 3. síðu. Reykjavík, Hafnarfirði og ná- grenni, sem fer með æðsta vald1 í málefnum flokksins miilíi þinga. Auk hinna 27 miðstjórnj- armianna sitja í flokksstjórn 5— 10 menn úr hverjum landsfjcrð ungi, og kemur flokksstjórnim að jafnaði saman það árið, sen® flokksþing ekki er haldið. Er það slíkur fundur, sem nú hef- ur verið boðaður. i Lélegur afli Framhald af 1. síðu. fyrir heimamarkað, en Siglú- fjarðartogararnir eiga að sclja erlendis í þessum og næsta mám uði. f ísafjarðartogararnir mnntt ekki hafast neitt að þessa dag- ana sökum manneklu. Alþýðublaðið — 15. jan. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.