Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 15
hefur svo aftur sín áhrif á
lækninguna“.
Hann kinkaði kolli. Móðir
hans brosti. „Það er ekki til
neins að taka á börnum með
silk:hönzkum“, sagði hún
með vanþóknun. ,A. m. k ekki
Binkie“.
„Moira hefur mikla reynslu
í að umgangast börn,
mamma“.
„En ekki í að umgangast
Binkie“.
„Nei“, sagði hann dræmt.
„En það höfum við. Og okkur
hefur ekki gengið neitt s.ér-
lega vel með okkar aðferð-
um.
Frú Dryden þrýsti vörun-
Um saman. Svo sagði hún
kuldalega við Moiru. „Finnst
yður raunverulega að við eig-
um að láta hana eiga sig þar
sem hún er?“
Moira leit á Selinu, sem
stóð við dyrnar og beið. „Hvað
áttir þú ag gera Selina? Átt-
irðu að sækja hana aftur
seinna?“
„Já ungfrú Davidson, þeg-
ar þér væruð farnar".
„Farnar?“
Selina brosti. „Hún er svo
lítil, ungfrú Dav'dson. Hún
skilur ekki allt. Hún hélt að
ef hún feldi sig, yrðuð þér
þreyttar á að bíða og færuð
heim aftur. Ég sagði henni,
að það væri ekki rétt, en hún
er svo lítil, veslingurinn litli“.
„Vitanlega“, hvíslaði Mo-
ira. „Já. þá álít ég að það sé
bezt að hún sé þar sem hún
er. Hún hlýtur að skilia að ég
hef ekk' farið ef þú sækir
hana ekki. Hún hlýtur að
skilja að hún verður aþ hitta
mig einhvern tíman. Eftir
nokkra tíma verður hún
þreytt á að fela sig og kemur
til að siá hvað sé að ske.
Kemst hijn ein heim?“
„Það held ég. Hún fær þá
einhvern til að hjálpa sér“.
,Eigum við bá að reyna
þetta?“ spurði Moira.
• „Ég hef á móti bví“, sagði
frú Drvden ákveðin. „Mér
finnst að hún eigi að ko.ma
hingað og biðjast afsökunar
strax. Við kunnum ekki að
meta slíka hegðun hér í þessu
húsi.“
Moira l'eit á Owen en hann
yppti aðeins öxlum. Móðir
hans saeði hvasst: „Ert þú
þessu velviljaður, Owen?“
„Já, mér finnst þetta góð
hugmvnd. Ég held að Moira
geti framkvæmt það sem okk-
ur hefu1* mistekist. Ég veit að
við urðum sammála um að
þú sæ'r um heimilið en ég
um plantekruna, svo ég skipti
mér ekki aí því ef þú skipar
Selinu að sækja Binkie. En
viljirðu vita mitt álit, þá
stend ég með Moiru ...“ Hann
var þreytulegur en jafnframt
vongóður. Þegar hann þagn-
aði varð löng þögn.
„Gott og vel“, sagði frú
Dryden. „Við skulum reyna
aðferðir ungfrú Davidson og
hún finnur sjálf fljótlega að
Binkie þarfnast aga“. Hún
leit á Moiru. , Þér sjáið það
sennilega að slík mistök í
byrjun geta eyðilagt alla yðar
vinnu. Binkie heldur að þér
séuð aumingi".
„Ég tek áhættuna“,
Frú Dryden kinkaði kolli.
„Þú mátt fara, Selina“, sagði
hún stuttlega og Selina hrað-
aði sér brott.
Moira hafði unnið fyrstu
umferð. En hún fann ekki til
sigurhróss.
13.
Maturinn var góður og vel
fram borinn, en kuldaleg
þögn frú Dryden eyðilagði
máltíðina fyrir þeim. Moira
svaraði vélrænt tilraunum
Owens til að halda uppi sam-
ræðum og hún var fegin þeg-
ar borðhaldinu var lokið. Frú
Dryden stóð upp og gekk út
föt, ef það tefur yður ekki um
of“.
„Hvað tekur það langan
tíma?“
„Tíu mínútur“.
Hann varg spotskur á svip.
„Ég skal ná í skeiðklukku“,
sagði hann vantrúaður. „Eng-
in kona getur skipt um föt á
tíu mínútum“.
Húnn skellihló þegar hún
kom upp. Selina hafði tekið
upp úr töskum hennar og
gengið vel frá öllu. Hún tók
fram gulan léreftskjól, sem
hún hafði keypt í Nassau og
fór í sléttbotnaða sandala.
Svo greiddi hún gyllt hárið
og hljóp út.
Jeppinn stóð fyrir utan.
Owen sat við stýrið og taldi
hátt: „Fimm hundruð níutíu
og níu, sex hundruð!“
„Ég er til“, kallaði hún
sigrihrósandi. Hann hló og
ur eins og hinir en illa hirtur.
Garðstígurinn lá að húsi,
sem var byggt úr innfluttu
timbri. Það hafði einhvern
tíman verið fallegt hús en nú
var það mjög hrörlegt. í dyr-
unum stóð lítill kraftalegur
Evrópumaður með mikinn
hvítan hármakka, sem stóð
beint upp eins og tannbursti.
„Góðan daginn, læknir. Ég
er með gest til þín“.
Maðurinn kom á móti þeim
og skyggð með hendinni fyr-
ir augun. „Svo þetta er ungfrú
Davidson“, sagði hann og tók
um hendi hennar og gekk
nokkur skref aftur á bak til
að skoða hana betur. „En ...“
rödd hans var viðurkennandi.
„Ég held bara að mér lítist
vel á hana, Owen“.
vel um sig í gamla hæginda-
stólnum.
„O, já. Yestur-Indíur fá
sinn hlut af hvirfilvindum.
Sumir eru verri en aðrir.
Hann gekk til dyra og kallaði.
„Gertrude! Gertrude! Við
viljum fá tebolla! Gertrud^!“
Rödd svaraði í fjarska:
„Kem eftir augnablik, lækn-
ir!“
Læknirinn gekk til Moira
og néri saman höndunum.
Um hvað var,ég að tala?
Hvirfilvinda? Þér þurfið ekki
að vera hræddar við þá, Mo-
ira. Ég hef lent í mörgum og
get sagt frá þeim, er ekki svo?
Bæði ég og húsið. Fólk segir
alltaf að það falli einhvern
daginn, en það er ekki rétt.
MMtWMMMWMMMIMWHMUMMMMMMHIMUir
BELINDA DELL
NSEYJAN
WWWWMWwWtWWWtWMWWWtWMMWtWWtWMWtWMMttWWWMWtMtMWWMWttWmWMWmWW
og jafnvel bak hennar sýndi
vanþóknun.
„Mamma leggur sig venju-
lega eftir matinn“, sagði Ow-
en. „'Viljið þér gera það sama?
Eða eitthvað annað“.
„Ég þarf að tala sem fyrst
við Goodenhurst lækni“,
sagði Moira. „Getið þér sagt
mér hvar hann býr?“
, Það get ég“, sagði hann
glaðlega. „En þá þurfið þér
landakort og áttavita. Ég skal
keyra yður þangað“.
„Því megið þér ekki vera
að. Obadiah getur vísað mér
veg, ..“
„Ég verð að fara til þorps-
ins til að vita hvernig gengur
í verksmiðjunni. Hvenær vilj
ið þér fara?“
„Þegar það hentar yður“.
„Ég skal fara og ná í jepp-
ann. Ekki Rolls Roycinn í
þetta sinn, þér hafið ekið í
honum fvrr. Ég vona að það
hafi haft tilætluð áhrif“.
„Já, svo sannarlega".
„Hafið þér ekið í jeppa
fyrr?“
„Ekki enn. Á ég að fá mér
hjálm?“
Þau brostu hvort til annars
fegin að vera frjáls og laus
undan fargi því sem kuldi frú
Dryden var þeim. „Þér ættuð
ef til vill að fara í baðmullar-
kjól,“ sagði Owen. „Dragtin
. sú arna er 0f fín fyrir jeppa
og auk þess er hún of heit.
Það verður enn heitara í dag
og það er ekki skuggsælt í
jeppa“.
ȃg vil gjarnan skipta um
rétti fram hendina til að
hjálpa henni inn í bílinn.
Þorpið voru fáeipir smá-
kofar, sem voru byggðir úr
einhvers konar greinum en
garðarnir voru fallegir. Þegar
Owen hægði ferðina í einni
aðalbraut þorpsins kom lítil
stúlka í rauðum kjól hlaup-
andi.
„Er það satt að þú hafir
talað við drottninguna, herra
Dryden?“ spurði hún hárri
skerandi röddu.
„Hver segir það, Adeline?
Ég talaði ekki við hana. Ég
sá hana aðeins þegar hún ók
framhjá í bílnum sínum“.
Hún varð langleit. „Bando
Jim sagði, að þú hefðir talað
við hana og hún hefði sagt..“
„Ó, hann Bando Jim“, sagði
Owen. „Þú veizt nú hvemig
hann er“.
Eftir smá stund voru þau
umkringd af börnum og full-
orðnum, sem allir vildu heyra
meira frá drottningunni. Ow-
en losnaði við þau með því að
gefa þeim hrúgu af skraut-
legum myndablöðum,. sem
þau rifu í sig á stundinni.
Hann ók áfram en nam fljót
lega staðar og hjálpaði Moiru
út úr bílnum og fór með hana
gegnum garð, sem var falleg-
7
Owen hló. „Það geri ég
líka. Hún heitir Moira og
þetta er Goodenhurst, læknir,
Moira. Ég held að ég verði
að láta ykkur um frekari við-
kynningu ...“ Hann leit nið-
ur á hinn manninn, sem var
höfði lægri en hann. „Er það
í lagi, Goodenhurst læknir?
Ég verð að fara til niðursuðu-
verksmiðj unnar“.
„Allt í lagi“, sagði Goodén-
hurst læknir og tók í hend-
ina á Moiru og fór með hana
með sér inn í húsið. „Komið
þér með mér kæra vina og ég
skal gefa yður eitthvað gott
—- bolla af sterku te, alveg
eins og heima. Hvað finnst
yður um það?“
„Við sjáumst eftir klukku-
tíma, Moira“, sagði Owen,
veifaði og fór sína leið.
„Hvert ætlaði hann?“ sagði
Moira og le:t á háa manninn,
sem gekk á brott. „Niðursuðu-
verksmiðjuna? En ekki er syk
ur þó soðinn niður?“
„Nei, auðvitað ekki“.
Læknirinn bauð henni inn í
stofu, þar sem bækur lágu á
víð og dreif. „Þau sjóða nið-
ur hitabeltisávexti. Setjist
þér, v'nkona. Setjist þér. Það
er nefnilega þannig, að þeg-
ar Owen erfði landareignina
var sykur bað eina. sem rækt-
að var á Meröldu. En það get-
ur svo sem farið illa með syk-
uruppskeruna — sjúkdómar
eða hvirfilvindur".
„Hvirfilvindur?" endurtók
Moira og reyndi að láta fara
En hvers vegna vorum við að
tala um hvirfilvinda?“
„Þér sögðuð að þeir eyði-
legðu sykurræktina“.
„Já, rétt er nú það. Þess
vegna vildi Owen koma af
stað einhverju sem eyjarbú-
ar gætu treyst á, ef sykurinn
brigðist. Svo hann setti á
stofn litla verksmiðju, þar
sem ávextir eru soðnir niður.
Hann ætlar að gera annað
líka — rækta engifer. Hann
er nýbyrjáður á því. Fínn ná-
ungi, Owen“.
14.
Gertrude kom inn með te-
bakkann. Hún var lítil beina-
ber kona með stífaða svuntu
og hvítan kraga, sem féll fast
að súkkulaðibrúnum hálsin-
um. „Tekannan er að koma“,
sagði hún við Moira. „En ég
held að þér ættuð ekki að
drekka meira te, læknir“.
Læknirinn og ráðskoná
hans rifust heiftugt. Þegar
hún var farin út aftur, sagði
hann móðgaður: „Hún eyði-
leggur líf mitt, það gerir hún!
Brjáláeði! Te hefur aldrei
skaðað neinn!“ Hann hellti
mjólk í bollana og spurði:
„Hvernig gengur yður að eiga
við Binkie? Hún er sannkall-
aður villingur".
„Ég hef ekki hitt hana enn“,
játaði Moira.
„Ekki hitt hana? Hvernig
stendur á því? Það er langt
síðan þér komuð? Ég sá flúg-
vélina“.
Alþýðublaðið — 15. jan. 1960 |£
ðiðr.khiíSþjLft -- 03,6» .n&t ,s jt