Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 9
<úpa s á fartinni Joseph ■ eftir eningj- ir jarS- Vín, og u eftir 5 holað þessi var alls ekki af Haydn. Þetta var þó alls ekki upp- götvað fyrr en undir alda- mótin 1900, er læknir nokk ur í Vín afhenti hina réttu hauskúpu. Aldrei hafðist upp á því, hevrmg læknir þessi komst yfir hauskúp- una. ■ Og það var ekki fyrr en 1932 að einhver var svo hug mýndaríkur að stinga upp á því, að þessi rétta haus- kúpa væri grafin hjá hinum rétta búk. En sá, sem þá átti hana, krafiðst svo mikils endurgjalds fyrir hana, að ekkert varð úr greftruninni. En fyrir sex árum — 1954 •— var hin rétta hauskúpa grafin hjá beinagrind hans, — og er það vonandi í síð- asta sinn, sem garfa þarf of- án í gröfina hans. ihverjir þar að í hans. ð sjá á - * JS5 effir 2000 Allir hvítir st ekki r síðar, ;ar leif- 'arbæj- amst að erið að tið, en rndur í eð þeir iirráða- ns var ; og því ssi haus fin hjá in síðar uðkúpa .....................iiiii jrsta par urlanda"! ERFÐAFRÐÆINGURINN prófessor H. Bentley við John Hopkins háskólann í Chicago spáir Því, að eftir 2000—3000 ár verði ekki unnt að greina í sundur hvíta og svarta menn í Am- eríku. Prófessor Bentley skýrði frá því í fyrirlestri, sem hann hélt nýlega, að Amer- íkunegrarnir fæðast yfirleitt með þrjú. prósent hvítra gena. „Kynþáttahatrið get- ur seinkað, en ekki komið í veg fyrir þessa þróun,“ seg- ir prófessorinn. rn eru gur að „glæsi- :landa“, au voru atvinnu kmynd- sig. —- Leim, og löndum,- mhalds- fylgist iga. st lengi ihimnin um. —. vel •— irra við kemur, — þá eru þau ekki gift, og neita að svara öllurn spurningum fréttamanna þar að lútandi. Áður eru þau bæði gift. Nína var gift Ameríku- manni, sem hún hefur ekk- ert samband haft við síðan hún hóf að syngja með Frið rik, að því er hún sjálf seg- ir. . Friðrik á aftur á móti erí- itt með, — að því er sagt, er, að fá skilnað frá konu sinní, sem hann giftist á Trinidad. —Hún þykist líklega eiga hönk upp í bakið á honum fyrir að hafa komið honum í kynni við öll calypsölögin, sem einmitt eru upprunnin þar. Áðalfundur Nina. verður haldinn sunnudaginn 17. janúait 1960 í Iðnó og hefst kl. 13,30 (1,30 e, h,). Fundarefni: í. Félagsmál. 2. Venjuleg aðálfundarstörf. 3. Lagabreytingar. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini við dyrnar. STJÓRNIN. Staða ritara í félagsmálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Urií- sóknir skulu sendar félagsmálaráðuneytinu 1. febrúar 1960. 1 Félagsmálaráðuneytið- Friðrik. Friðrik og Nina eins og þau eru nú. J er nú í undirbúningi. Fyrlrtæki og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru beðin að láta vita, séu þau ekki þegar skráð í bókinni, eða sé um einhverjar breytingar að ræða hjá þegar skráðum fyrirtækj- um. FéEög stofnanir, sem eru ekki þegar skráð, eru einnig beðin að gefa sig fram og láta í té upplýsingar um stjórn, til- gang o. fl. Þeir. sem fengið hafa til leiðréttingar úrklippur, og hafa ekki þegar endursent þær, eru vin- samlega beðnir að láta það ekki dragast lengur. Enginn, sem vill láta sín getið í viðskipta- lífi landsins, má láta sig vanta í Viðskiptaskrána. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 17-0-16. Viðskipfaskráin 1960 Símar 17016 og 11174 — Tjarnargötu 4 S.G.T. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. l Góð verðlaún. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. ’8. Sími 13355. Alþýðublaðið <— 15. jaij. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.